Rúmlega þúsund manns í verslunarmiðstöðinni sem varð fyrir loftárás Rússa Ólafur Björn Sverrisson skrifar 27. júní 2022 15:27 Slökkviliðsaðgerðir við verslunarmiðstöðina í Kremenchuk. Tvö dauðsföll eru staðfest en talið er að rúmlega eitt þúsund manns hafi verið inni í miðstöðinni þegar árásin varð. Telegram Rúmlega eitt þúsund manns voru inni í verslunarmiðstöð í Kremenchuk þegar loftskeyti hæfði miðstöðina, að sögn Volodomyr Zelensky Úkraínuforseta. Tíu dauðsföll eru staðfest en fjörutíu eru alvarlega særðir og þar af níu í lífshættu. Óttast er að tala fallinna muni hækka brátt. Kremenchuk er borg í miðri Úkraínu við ósa Dniprp árinnar og íbúar eru um 219 þúsund. Fréttaritari Economist, Oliver Carrol, segir aðstæður hryllilegar og vísar í mann sem hann talaði við í símann sem lýsir því að fólk hafi verið inni í byggingunni þegar veggir hrundu. Horror scenes in Kremenchuk, as a Russian missile hits a shopping centre. The man speaking on phone : “people were are the building, the walls are starting to fall in” pic.twitter.com/REDBFmuT3R— Oliver Carroll (@olliecarroll) June 27, 2022 Íbúar í nágrenni verslunarmiðstöðvarinnar hjálpa til við björgunaraaðgerðir. The local residents are helping the medics to provide first aid to the victims of the missile attack on the #Kremenchuk shopping centre. pic.twitter.com/My1Cs8uGVz— NEXTA (@nexta_tv) June 27, 2022 Tíu staðfest dauðsföll Kyrylo Tymoshenko, hjá forsætisráðuneyti Úkraínu, greinir frá því að tíu dauðsföll séu staðfest í árásinni á verslunarmiðstöðina í Kremenchuk. Sú tala er þó líkleg til að hækka í bráð. 40 segir hann illa særða. Hann lýsir því einnig yfir að Úkraínumenn þurfi nauðsynlega vopn til að verja sig frá slíkum loftárásum. Anton Geraschenko hefur þetta eftir Tymoshenko en hann birti einnig myndir af slökkviliðsaðgerðum sem sjá má hér að neðan. ⚡️There are currently 20 injured in #Kremenchuk, 9 of them in serious condition. It has already been confirmed that 2 people have died. The rescue operation continues, said Kyrylo TymoshenkoWe need weapons to protect ourselves and modern air defense systems. #ArmUkraineNow pic.twitter.com/q6J2I2zRku— Anton Gerashchenko (@Gerashchenko_en) June 27, 2022 Fylgst er með gangi mála á Úkraínuvakt dagsins. Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Innlent Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Fleiri fréttir Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Sjá meira
Kremenchuk er borg í miðri Úkraínu við ósa Dniprp árinnar og íbúar eru um 219 þúsund. Fréttaritari Economist, Oliver Carrol, segir aðstæður hryllilegar og vísar í mann sem hann talaði við í símann sem lýsir því að fólk hafi verið inni í byggingunni þegar veggir hrundu. Horror scenes in Kremenchuk, as a Russian missile hits a shopping centre. The man speaking on phone : “people were are the building, the walls are starting to fall in” pic.twitter.com/REDBFmuT3R— Oliver Carroll (@olliecarroll) June 27, 2022 Íbúar í nágrenni verslunarmiðstöðvarinnar hjálpa til við björgunaraaðgerðir. The local residents are helping the medics to provide first aid to the victims of the missile attack on the #Kremenchuk shopping centre. pic.twitter.com/My1Cs8uGVz— NEXTA (@nexta_tv) June 27, 2022 Tíu staðfest dauðsföll Kyrylo Tymoshenko, hjá forsætisráðuneyti Úkraínu, greinir frá því að tíu dauðsföll séu staðfest í árásinni á verslunarmiðstöðina í Kremenchuk. Sú tala er þó líkleg til að hækka í bráð. 40 segir hann illa særða. Hann lýsir því einnig yfir að Úkraínumenn þurfi nauðsynlega vopn til að verja sig frá slíkum loftárásum. Anton Geraschenko hefur þetta eftir Tymoshenko en hann birti einnig myndir af slökkviliðsaðgerðum sem sjá má hér að neðan. ⚡️There are currently 20 injured in #Kremenchuk, 9 of them in serious condition. It has already been confirmed that 2 people have died. The rescue operation continues, said Kyrylo TymoshenkoWe need weapons to protect ourselves and modern air defense systems. #ArmUkraineNow pic.twitter.com/q6J2I2zRku— Anton Gerashchenko (@Gerashchenko_en) June 27, 2022 Fylgst er með gangi mála á Úkraínuvakt dagsins.
Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Innlent Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Fleiri fréttir Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Sjá meira