Létt yfir Lækjargötu eftir niðurrif Heimir Már Pétursson skrifar 23. júní 2022 19:45 Nú er hægt að aka og ganga beggja megin Vonarstrætis frá Lækjargötu. Stöð 2/Einar Það hefur létt mikið yfir Lækjargötunni eftir að svört grindverk og hindranir voru fjarlægðar. Gatan á hins vegar eftir að taka enn meiri stakkaskiptum á komandi árum þegar fyrsta áfanga borgarlínu verður lokið. Það var einhvern tíma vel fyrir tíma kórónuveirufaraldursins sem tveimur akreinum í Lækjargötu til suðurs var lokað og þær girtar af vegna framkvæmda við nýtt hótel. Fyrir nokkrum dögum voru akreinarnar loksins opnaðar aftur. Svona leit þetta svæði út í mörg ár þar sem svört grindverk í kringum hótel í byggingu og alls kyns aðrar hindranir þrengdu ekki aðeins að umferð bíla og strætisvagna heldur einnig gangandi og hjólandi vegfarenda. Það var því mun léttara yfir mannlífinu í Lækjargötu í dag enda miðborgin full af erlendum ferðamönnum innan um nú greiðfærari umferðina. Alexandra Briem nýkjörin formaður umhverfis- og skipulagsráðs er hæst ánægð með nýja hótelið og greiðari gönguleiðir.Stöð 2/Einar Alexandra Briem var kjörin tímabundið formaður umhverfis- og skipulagssviðs borgarinnar í dag í afleysingum fyrir Dóru Björt Guðjónsdóttur oddvita Pírata og er hæstánægð. „Já, já þið sjáið hvað þetta er bjart og opið og það er miklu meira gaman að labba leiðina hérna í Lækjargötunni núna. Þetta er mikill munur. Húsið er líka mjög vel heppnað, fallegt og fellur mjög vel að götumyndinni. Ég er rosaánægð með þetta. Gaman að sjá þetta,“ sagði Alexanda. Þetta er þó ekki framtíðarmynd Lækjargötunnar. Hún er hluti af fyrsta áfanga borgarlínu frá Kársnesinu og fleiri stöðum inn í miðborgina. Vinstra megin á myndinni sjáum við akreinarnar sem nú hafa verið opnaðar aftur eftir mörg ár. Breið gangstétt er fyrir framan nýja hótelið.Stöð 2/Einar „Framtíðarsýnin er að þetta verði borgargata með aðeins hægari umferð. Meira til að ganga eftir, það verði borgarlína, ekki þessi gegnumstreymisæð sem hún er búin að vera. Þannig að við förum vonandi að sjá einhverjar langtímabreytingar á þessu. Það er nú samt vissulega gaman að opna þetta núna og fá gönguleiðina betri,“ segir Alexandra. Með komu borgarlínunnar muni vonandi færri þurfa vera á bíl til að komast í miðborgina. Framkvæmdir við hana hefjist sennilega á næstu tveimur til þremur árum. Nýja hóteliðgerbreytir hins vegar götumynd bæði Vonarstrætis og Lækjargötu. Það er kannski fyrst núna þegar búið er að rífa grindverkið utan af horninu á hótelinu sem við sjáum í raun og veru hvernig það lítur út. Ég er viss um að þeir sem koma til Reykjavíkur í fyrsta skipti eftir nokkur ár halda að svona að hafi þetta alltaf verið. Reykjavík Borgarlína Tengdar fréttir Gamli turninn á Lækjartorgi fær nýtt hlutverk Gamli söluturninn á Lækjartorgi, sem hefur lengi vel verið eitt helsta kennileiti miðbæjarins, fær nýtt hlutverk á næstunni þegar honum verður breytt í hljómturn en til stendur að gera turninn að miðpunkt tónlistar í miðbænum. 12. apríl 2022 11:42 Háþróuð „Borgaralind“ á gerbreyttu Lækjartorgi Lækjartorg tekur miklum breytingum á næstu árum, þar sem gangandi vegfarendur verða settir í forgang. 5. mars 2022 06:59 Lækjartorg verður inngangurinn að Kvosinni Lækjartorg mun taka stakkaskiptum á næstu misserum og verður lyft upp á spennandi og áhugaverðan hátt samkvæmt tillögunni Borgaralind eftir Sp(r)int Studio og Karrens en Brands, sem bar sigur úr býtum í hönnunarsamkeppni um Lækjartorg og aðliggjandi gatnarými. Reykjavíkurborg vekur athygli á þessu í tilkynningu. 4. mars 2022 11:08 Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Innlent Fleiri fréttir Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður Sjá meira
Það var einhvern tíma vel fyrir tíma kórónuveirufaraldursins sem tveimur akreinum í Lækjargötu til suðurs var lokað og þær girtar af vegna framkvæmda við nýtt hótel. Fyrir nokkrum dögum voru akreinarnar loksins opnaðar aftur. Svona leit þetta svæði út í mörg ár þar sem svört grindverk í kringum hótel í byggingu og alls kyns aðrar hindranir þrengdu ekki aðeins að umferð bíla og strætisvagna heldur einnig gangandi og hjólandi vegfarenda. Það var því mun léttara yfir mannlífinu í Lækjargötu í dag enda miðborgin full af erlendum ferðamönnum innan um nú greiðfærari umferðina. Alexandra Briem nýkjörin formaður umhverfis- og skipulagsráðs er hæst ánægð með nýja hótelið og greiðari gönguleiðir.Stöð 2/Einar Alexandra Briem var kjörin tímabundið formaður umhverfis- og skipulagssviðs borgarinnar í dag í afleysingum fyrir Dóru Björt Guðjónsdóttur oddvita Pírata og er hæstánægð. „Já, já þið sjáið hvað þetta er bjart og opið og það er miklu meira gaman að labba leiðina hérna í Lækjargötunni núna. Þetta er mikill munur. Húsið er líka mjög vel heppnað, fallegt og fellur mjög vel að götumyndinni. Ég er rosaánægð með þetta. Gaman að sjá þetta,“ sagði Alexanda. Þetta er þó ekki framtíðarmynd Lækjargötunnar. Hún er hluti af fyrsta áfanga borgarlínu frá Kársnesinu og fleiri stöðum inn í miðborgina. Vinstra megin á myndinni sjáum við akreinarnar sem nú hafa verið opnaðar aftur eftir mörg ár. Breið gangstétt er fyrir framan nýja hótelið.Stöð 2/Einar „Framtíðarsýnin er að þetta verði borgargata með aðeins hægari umferð. Meira til að ganga eftir, það verði borgarlína, ekki þessi gegnumstreymisæð sem hún er búin að vera. Þannig að við förum vonandi að sjá einhverjar langtímabreytingar á þessu. Það er nú samt vissulega gaman að opna þetta núna og fá gönguleiðina betri,“ segir Alexandra. Með komu borgarlínunnar muni vonandi færri þurfa vera á bíl til að komast í miðborgina. Framkvæmdir við hana hefjist sennilega á næstu tveimur til þremur árum. Nýja hóteliðgerbreytir hins vegar götumynd bæði Vonarstrætis og Lækjargötu. Það er kannski fyrst núna þegar búið er að rífa grindverkið utan af horninu á hótelinu sem við sjáum í raun og veru hvernig það lítur út. Ég er viss um að þeir sem koma til Reykjavíkur í fyrsta skipti eftir nokkur ár halda að svona að hafi þetta alltaf verið.
Reykjavík Borgarlína Tengdar fréttir Gamli turninn á Lækjartorgi fær nýtt hlutverk Gamli söluturninn á Lækjartorgi, sem hefur lengi vel verið eitt helsta kennileiti miðbæjarins, fær nýtt hlutverk á næstunni þegar honum verður breytt í hljómturn en til stendur að gera turninn að miðpunkt tónlistar í miðbænum. 12. apríl 2022 11:42 Háþróuð „Borgaralind“ á gerbreyttu Lækjartorgi Lækjartorg tekur miklum breytingum á næstu árum, þar sem gangandi vegfarendur verða settir í forgang. 5. mars 2022 06:59 Lækjartorg verður inngangurinn að Kvosinni Lækjartorg mun taka stakkaskiptum á næstu misserum og verður lyft upp á spennandi og áhugaverðan hátt samkvæmt tillögunni Borgaralind eftir Sp(r)int Studio og Karrens en Brands, sem bar sigur úr býtum í hönnunarsamkeppni um Lækjartorg og aðliggjandi gatnarými. Reykjavíkurborg vekur athygli á þessu í tilkynningu. 4. mars 2022 11:08 Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Innlent Fleiri fréttir Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður Sjá meira
Gamli turninn á Lækjartorgi fær nýtt hlutverk Gamli söluturninn á Lækjartorgi, sem hefur lengi vel verið eitt helsta kennileiti miðbæjarins, fær nýtt hlutverk á næstunni þegar honum verður breytt í hljómturn en til stendur að gera turninn að miðpunkt tónlistar í miðbænum. 12. apríl 2022 11:42
Háþróuð „Borgaralind“ á gerbreyttu Lækjartorgi Lækjartorg tekur miklum breytingum á næstu árum, þar sem gangandi vegfarendur verða settir í forgang. 5. mars 2022 06:59
Lækjartorg verður inngangurinn að Kvosinni Lækjartorg mun taka stakkaskiptum á næstu misserum og verður lyft upp á spennandi og áhugaverðan hátt samkvæmt tillögunni Borgaralind eftir Sp(r)int Studio og Karrens en Brands, sem bar sigur úr býtum í hönnunarsamkeppni um Lækjartorg og aðliggjandi gatnarými. Reykjavíkurborg vekur athygli á þessu í tilkynningu. 4. mars 2022 11:08