Fjórflokkarnir í Reykjavík byrjaðir á ritun meirihlutasáttmála Heimir Már Pétursson skrifar 3. júní 2022 21:07 Nýir og áður kjörnir borgarfulltrúar hafa setið á þriggja daga námskeiði í Ráðhúsinu frá því á miðvikudag. Stöð 2/Egill Líklegt verður að teljast að flokkunum sem rætt hafa myndun nýs meirihluta í borgarstjórn takist ætlunarverkið enda eru oddvitar þeirra byrjaðir á textavinnu fyrir nýjan meirihlutasáttmála. Reiknað er með niðurstöðu um eða strax eftir helgi. Það eru fjórir dagar í fyrsta borgarstjórnarfundinn á nýju kjörtímabili. Það er ekkert sem segir að borgarstjórn geti ekki komið saman þótt ekki sé búið að mynda meirihluta. En oddvitar flokkanna fjögurra sem nú ræða saman stefna ljóst og leynt að því að ljúka meirihlutaviðræðunum fyrir borgarstjórnarfundinn. Borgarfulltrúar voru einbeittir á námskeiðinu í Ráðhúsinu í dag.Stöð 2/Egill Nýir og áður kjörnir borgarfulltrúar luku þriggja daga námskeiði í Ráðhúsinu í dag þar sem farið var yfir stjórnkerfi borgarinnar, nefndir, ráð og fundarsköp sem aðeinhverju leyti hefur tafið meirihlutaviðræður oddvita flokkanna fjögurra. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir oddviti Viðreisnar í Reykjavík segir þau hins vega stefna á stíf fundarhöld um helgina. „Við ætlum að nota helgina já. Höfum aðeins verið að nota þessa daga. Tekið örfundi og það hefur bara gengið vel. Aðeins að halda okkur heitum. Það skiptir líka máli,“ segir Þórdís Lóa. Þau hafi náð að snerta á öllum málaflokkum. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir er bjartsýn á flokki hennar Viðreisn, Framsóknarflokknum, Samfylkingunni og Pírötum takist að ná samkomulagi um nýjan meirihluta í borginni á allra næstu dögum.Stöð 2/Egill „Nú erum við byrjuð í textavinnu og byrjuð að aðgerðabinda og hnoða þetta meira saman. Svo er náttúrlega það sem allir eru alltaf að spyrja um; hlutverkin sem við förum í síðast,“ segir Þórdís Lóa sposk á svip. Það komi að því um helgina eða þegar líða taki á annan í Hvítasunnu á mánudag. Enginn einn málaflokkur hafi reynst flokkunum erfiður þótt þeir hefðu stundum ólíka sýn innan einstakra málaflokka. „En það steytir ekki á neinu stórkostlegu. Það er kannski eitt af því sem við vorum búin að átta okkur á í kosningabaráttunni. Að leiðir þessara fjögurra flokka eru bara nokkuð góðar þegar kemur aðheildarsýn á hvernig borg við viljum til frambúðar.“ Er eitthvað þar sem mun koma okkur almenningi á óvart? „Ég held að við getum alla vega verið alveg viss um að það verða breytingar. Við erum að setja kraft í ýmis mál.“ Kannski með pólitískt lygaramerki á tánum, tekst þetta fyrir þriðjudag? „Ég vona það og við stefnum að því,“ segir Þórdís Lóa Þórhallsdóttir. Sveitarstjórnarkosningar 2022 Reykjavík Viðreisn Framsóknarflokkurinn Samfylkingin Píratar Tengdar fréttir Endurreisn gamla meirihlutans geti falið í sér fátt annað en óbreytt ástand Fyrrverandi borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks segir það borðleggjandi að Sjálfstæðisflokkur, Framsóknarflokkur, Viðreisn og Flokkur fólksins myndi nýjan meirihluta í borginni. Þær meirihlutaviðræður sem nú eru í gangi geti varla endurspeglað þær breytingar sem kjósendur óskuðu eftir í nýafstöðnum sveitarstjórnarkosningum. 2. júní 2022 16:50 Borgarfulltrúar glaðbeittir á skólabekk Nýkjörnir og endurkjörnir borgarfulltrúar hlakka til að takast á við málefni borgarinnar á komandi kjörtímabili. Í dag hófst þriggja daga námskeið fyrir nýja borgarfulltrúa þar sem þeir eru upplýstir um rangala stjórnsýslunnar og uppbyggingu borgarkerfisins. 1. júní 2022 19:21 Enginn skellt á eftir sér hurðum í Elliðaárdalnum Oddviti Pírata í borgarstjórn segir meirihlutaviðræður við Framsóknarflokk, Samfylkingu og Viðreisn um meirihlutasamstarf ganga vel. Í dag hafi velferðarmál, mannréttindamál og húsnæðismál meðal annars verið til umræðu. Hún hafi trú á að flokkunum muni takast að leysa úr eðlilegum álitaefnum á milli flokkanna. 31. maí 2022 19:20 Mest lesið Frelsinu fagnað á fjórhjóli sem Sjúkratryggingar greiða ekki niður Innlent Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Erlent Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Innlent Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Erlent Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Innlent Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Erlent Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Erlent Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Innlent Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Innlent Áætlanir um málsafgreiðslu ráðuneytis brugðust 26 sinnum Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnir ummæli Elds Smára: „Slökkvum eldinn“ Frelsinu fagnað á fjórhjóli sem Sjúkratryggingar greiða ekki niður Áætlanir um málsafgreiðslu ráðuneytis brugðust 26 sinnum Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Hverfið gert að umferðareyju raungerist hugmyndir Strætó Skoðar að tilkynna bensínstöðvamálið til ESA og nýtt líf með fjórhjóli Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Átta daga seinkun kostar ríkið nítján milljónir Kærastan áfram í farbanni Viðgerð lokið á stofnstreng Mílu Ný heimildarmynd afhjúpi veikindi vegna flúormengunar og fyrirslátt MAST Annar fundur boðaður í kjaraviðræðum flugumferðarstjóra Vilja úrbætur eftir úttekt á samningum um lokun bensínstöðva Refsing Kristjáns Markúsar milduð Ekkert óeðlilegt að Halla bjóði Xi í heimsókn Segja eins og áður aðeins samið til skamms tíma og leiðrétta ráðherra Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Ásýndin að fjölmiðlum hefnist fyrir að gagnrýna ríkisstjórnina Bein útsending: Öryggis- og varnarmál á ráðstefnu almannavarna Ræddi Gasa við Hegseth og bauð honum til Íslands Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Óttast um geðheilsu foreldra og meint aðför stjórnvalda gegn fjölmiðlum Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Sjá meira
Það eru fjórir dagar í fyrsta borgarstjórnarfundinn á nýju kjörtímabili. Það er ekkert sem segir að borgarstjórn geti ekki komið saman þótt ekki sé búið að mynda meirihluta. En oddvitar flokkanna fjögurra sem nú ræða saman stefna ljóst og leynt að því að ljúka meirihlutaviðræðunum fyrir borgarstjórnarfundinn. Borgarfulltrúar voru einbeittir á námskeiðinu í Ráðhúsinu í dag.Stöð 2/Egill Nýir og áður kjörnir borgarfulltrúar luku þriggja daga námskeiði í Ráðhúsinu í dag þar sem farið var yfir stjórnkerfi borgarinnar, nefndir, ráð og fundarsköp sem aðeinhverju leyti hefur tafið meirihlutaviðræður oddvita flokkanna fjögurra. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir oddviti Viðreisnar í Reykjavík segir þau hins vega stefna á stíf fundarhöld um helgina. „Við ætlum að nota helgina já. Höfum aðeins verið að nota þessa daga. Tekið örfundi og það hefur bara gengið vel. Aðeins að halda okkur heitum. Það skiptir líka máli,“ segir Þórdís Lóa. Þau hafi náð að snerta á öllum málaflokkum. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir er bjartsýn á flokki hennar Viðreisn, Framsóknarflokknum, Samfylkingunni og Pírötum takist að ná samkomulagi um nýjan meirihluta í borginni á allra næstu dögum.Stöð 2/Egill „Nú erum við byrjuð í textavinnu og byrjuð að aðgerðabinda og hnoða þetta meira saman. Svo er náttúrlega það sem allir eru alltaf að spyrja um; hlutverkin sem við förum í síðast,“ segir Þórdís Lóa sposk á svip. Það komi að því um helgina eða þegar líða taki á annan í Hvítasunnu á mánudag. Enginn einn málaflokkur hafi reynst flokkunum erfiður þótt þeir hefðu stundum ólíka sýn innan einstakra málaflokka. „En það steytir ekki á neinu stórkostlegu. Það er kannski eitt af því sem við vorum búin að átta okkur á í kosningabaráttunni. Að leiðir þessara fjögurra flokka eru bara nokkuð góðar þegar kemur aðheildarsýn á hvernig borg við viljum til frambúðar.“ Er eitthvað þar sem mun koma okkur almenningi á óvart? „Ég held að við getum alla vega verið alveg viss um að það verða breytingar. Við erum að setja kraft í ýmis mál.“ Kannski með pólitískt lygaramerki á tánum, tekst þetta fyrir þriðjudag? „Ég vona það og við stefnum að því,“ segir Þórdís Lóa Þórhallsdóttir.
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Reykjavík Viðreisn Framsóknarflokkurinn Samfylkingin Píratar Tengdar fréttir Endurreisn gamla meirihlutans geti falið í sér fátt annað en óbreytt ástand Fyrrverandi borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks segir það borðleggjandi að Sjálfstæðisflokkur, Framsóknarflokkur, Viðreisn og Flokkur fólksins myndi nýjan meirihluta í borginni. Þær meirihlutaviðræður sem nú eru í gangi geti varla endurspeglað þær breytingar sem kjósendur óskuðu eftir í nýafstöðnum sveitarstjórnarkosningum. 2. júní 2022 16:50 Borgarfulltrúar glaðbeittir á skólabekk Nýkjörnir og endurkjörnir borgarfulltrúar hlakka til að takast á við málefni borgarinnar á komandi kjörtímabili. Í dag hófst þriggja daga námskeið fyrir nýja borgarfulltrúa þar sem þeir eru upplýstir um rangala stjórnsýslunnar og uppbyggingu borgarkerfisins. 1. júní 2022 19:21 Enginn skellt á eftir sér hurðum í Elliðaárdalnum Oddviti Pírata í borgarstjórn segir meirihlutaviðræður við Framsóknarflokk, Samfylkingu og Viðreisn um meirihlutasamstarf ganga vel. Í dag hafi velferðarmál, mannréttindamál og húsnæðismál meðal annars verið til umræðu. Hún hafi trú á að flokkunum muni takast að leysa úr eðlilegum álitaefnum á milli flokkanna. 31. maí 2022 19:20 Mest lesið Frelsinu fagnað á fjórhjóli sem Sjúkratryggingar greiða ekki niður Innlent Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Erlent Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Innlent Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Erlent Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Innlent Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Erlent Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Erlent Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Innlent Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Innlent Áætlanir um málsafgreiðslu ráðuneytis brugðust 26 sinnum Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnir ummæli Elds Smára: „Slökkvum eldinn“ Frelsinu fagnað á fjórhjóli sem Sjúkratryggingar greiða ekki niður Áætlanir um málsafgreiðslu ráðuneytis brugðust 26 sinnum Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Hverfið gert að umferðareyju raungerist hugmyndir Strætó Skoðar að tilkynna bensínstöðvamálið til ESA og nýtt líf með fjórhjóli Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Átta daga seinkun kostar ríkið nítján milljónir Kærastan áfram í farbanni Viðgerð lokið á stofnstreng Mílu Ný heimildarmynd afhjúpi veikindi vegna flúormengunar og fyrirslátt MAST Annar fundur boðaður í kjaraviðræðum flugumferðarstjóra Vilja úrbætur eftir úttekt á samningum um lokun bensínstöðva Refsing Kristjáns Markúsar milduð Ekkert óeðlilegt að Halla bjóði Xi í heimsókn Segja eins og áður aðeins samið til skamms tíma og leiðrétta ráðherra Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Ásýndin að fjölmiðlum hefnist fyrir að gagnrýna ríkisstjórnina Bein útsending: Öryggis- og varnarmál á ráðstefnu almannavarna Ræddi Gasa við Hegseth og bauð honum til Íslands Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Óttast um geðheilsu foreldra og meint aðför stjórnvalda gegn fjölmiðlum Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Sjá meira
Endurreisn gamla meirihlutans geti falið í sér fátt annað en óbreytt ástand Fyrrverandi borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks segir það borðleggjandi að Sjálfstæðisflokkur, Framsóknarflokkur, Viðreisn og Flokkur fólksins myndi nýjan meirihluta í borginni. Þær meirihlutaviðræður sem nú eru í gangi geti varla endurspeglað þær breytingar sem kjósendur óskuðu eftir í nýafstöðnum sveitarstjórnarkosningum. 2. júní 2022 16:50
Borgarfulltrúar glaðbeittir á skólabekk Nýkjörnir og endurkjörnir borgarfulltrúar hlakka til að takast á við málefni borgarinnar á komandi kjörtímabili. Í dag hófst þriggja daga námskeið fyrir nýja borgarfulltrúa þar sem þeir eru upplýstir um rangala stjórnsýslunnar og uppbyggingu borgarkerfisins. 1. júní 2022 19:21
Enginn skellt á eftir sér hurðum í Elliðaárdalnum Oddviti Pírata í borgarstjórn segir meirihlutaviðræður við Framsóknarflokk, Samfylkingu og Viðreisn um meirihlutasamstarf ganga vel. Í dag hafi velferðarmál, mannréttindamál og húsnæðismál meðal annars verið til umræðu. Hún hafi trú á að flokkunum muni takast að leysa úr eðlilegum álitaefnum á milli flokkanna. 31. maí 2022 19:20