„Ég get ekki beðið alla þá sem komu að málinu nógu oft afsökunar“ Elísabet Hanna skrifar 1. júní 2022 17:30 Matthew Morrison sendi óviðeigandi skilaboð á keppanda í So You Think You Can Dance þar sem hann var dómari. Getty/Dimitrios Kambouris Broadway stjarnan Matthew Morrison, sem einnig gerði garðinn frægan í Glee og sem dómari í So you think you can dance, hefur verið rekinn eftir að hafa sent óviðeigandi skilaboð til keppanda í síðarnefnda þættinum. Margar vangaveltur hafa verið í gangi um orsök þess að hann hætti skyndilega sem dómari í þættinum stuttu eftir að sautjánda þáttaröðin fór í loftið en nú hefur komið í ljós að hann sendi óviðeigandi skilaboð á kvenkyns dansara sem henni fannst óþægilegt að fá. Mistókst að fylgja reglunum Sjálfur gaf hann út yfirlýsingu um ástæður þess að hann væri að fara út starfinu: „Að hafa fengið tækifæri til þess að vera dómari í So You Think You Can Dance var ótrúlegur heiður fyrir mig. Þess vegna harma ég að þurfa að tilkynna ykkur að ég sé að fara úr þáttunum. Eftir að hafa tekið upp áhorfendaprufurnar fyrir þáttinn og klárað valið á þeim tólf sem stóðu uppi að lokum fylgdi ég ekki reglunum sem settar eru í þættinum sem hamlar mér í því að geta dæmt keppnina á sanngjarnan hátt,“ sagði hann og bætti við: „ Ég get ekki beðið alla þá sem komu að málinu nógu oft afsökunar.“ Skilaboð sem fóru yfir línuna „Þau sváfu ekki saman en hann hafði samband við hana í gegnum daðrandi skilaboð á samfélagsmiðlum,“ sagði heimild People. Keppandanum fannst orðanotkun Matthew óþægileg og talaði við framleiðendur þáttanna sem fóru með málið til Fox. Stöðin rannsakaði þá málið á sínum vegum og rak hann í framhaldinu. Heimildin bætti því við að þau hafi aldrei hist utan þáttanna: „Þetta voru bara skilaboð sem fóru yfir línuna.“ Hollywood Tengdar fréttir Hún sagði já! Glee-stjarnan Matthew Morrison og hans heittelskaða Renee Puente eru búin að trúlofa sig. Góðvinur þeirra, tónlistarmaðurinn Elton John, fékk að segja heiminum góðu fréttirnar. 29. júní 2013 13:00 Deitaði annan meðleikara Lea Michele, sem er hvað þekktust fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum Glee, segist hafa slegið sér upp með meðleikara sínum áður en tökur á þáttunum hófust. 21. maí 2014 17:00 Afar hrifin hvort af öðru Tímaritið Star greinir frá því að sést hafi til Gwyneth Paltrow og Matthews Morrison snæða saman kvöldverð í London í lok mars. Eftir matinn færði parið sig yfir á Grosvenor House-hótelið þar sem þau sátu að snakki fram á nótt. 12. apríl 2011 05:00 Mest lesið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið Töframaður fann Dimmu heila á húfi Lífið Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Lífið „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Lífið Breyta bíóinu í risastórt skemmtisvæði í tilefni afmælis Lífið samstarf Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Menning Fleiri fréttir Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sjá meira
Margar vangaveltur hafa verið í gangi um orsök þess að hann hætti skyndilega sem dómari í þættinum stuttu eftir að sautjánda þáttaröðin fór í loftið en nú hefur komið í ljós að hann sendi óviðeigandi skilaboð á kvenkyns dansara sem henni fannst óþægilegt að fá. Mistókst að fylgja reglunum Sjálfur gaf hann út yfirlýsingu um ástæður þess að hann væri að fara út starfinu: „Að hafa fengið tækifæri til þess að vera dómari í So You Think You Can Dance var ótrúlegur heiður fyrir mig. Þess vegna harma ég að þurfa að tilkynna ykkur að ég sé að fara úr þáttunum. Eftir að hafa tekið upp áhorfendaprufurnar fyrir þáttinn og klárað valið á þeim tólf sem stóðu uppi að lokum fylgdi ég ekki reglunum sem settar eru í þættinum sem hamlar mér í því að geta dæmt keppnina á sanngjarnan hátt,“ sagði hann og bætti við: „ Ég get ekki beðið alla þá sem komu að málinu nógu oft afsökunar.“ Skilaboð sem fóru yfir línuna „Þau sváfu ekki saman en hann hafði samband við hana í gegnum daðrandi skilaboð á samfélagsmiðlum,“ sagði heimild People. Keppandanum fannst orðanotkun Matthew óþægileg og talaði við framleiðendur þáttanna sem fóru með málið til Fox. Stöðin rannsakaði þá málið á sínum vegum og rak hann í framhaldinu. Heimildin bætti því við að þau hafi aldrei hist utan þáttanna: „Þetta voru bara skilaboð sem fóru yfir línuna.“
Hollywood Tengdar fréttir Hún sagði já! Glee-stjarnan Matthew Morrison og hans heittelskaða Renee Puente eru búin að trúlofa sig. Góðvinur þeirra, tónlistarmaðurinn Elton John, fékk að segja heiminum góðu fréttirnar. 29. júní 2013 13:00 Deitaði annan meðleikara Lea Michele, sem er hvað þekktust fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum Glee, segist hafa slegið sér upp með meðleikara sínum áður en tökur á þáttunum hófust. 21. maí 2014 17:00 Afar hrifin hvort af öðru Tímaritið Star greinir frá því að sést hafi til Gwyneth Paltrow og Matthews Morrison snæða saman kvöldverð í London í lok mars. Eftir matinn færði parið sig yfir á Grosvenor House-hótelið þar sem þau sátu að snakki fram á nótt. 12. apríl 2011 05:00 Mest lesið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið Töframaður fann Dimmu heila á húfi Lífið Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Lífið „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Lífið Breyta bíóinu í risastórt skemmtisvæði í tilefni afmælis Lífið samstarf Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Menning Fleiri fréttir Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sjá meira
Hún sagði já! Glee-stjarnan Matthew Morrison og hans heittelskaða Renee Puente eru búin að trúlofa sig. Góðvinur þeirra, tónlistarmaðurinn Elton John, fékk að segja heiminum góðu fréttirnar. 29. júní 2013 13:00
Deitaði annan meðleikara Lea Michele, sem er hvað þekktust fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum Glee, segist hafa slegið sér upp með meðleikara sínum áður en tökur á þáttunum hófust. 21. maí 2014 17:00
Afar hrifin hvort af öðru Tímaritið Star greinir frá því að sést hafi til Gwyneth Paltrow og Matthews Morrison snæða saman kvöldverð í London í lok mars. Eftir matinn færði parið sig yfir á Grosvenor House-hótelið þar sem þau sátu að snakki fram á nótt. 12. apríl 2011 05:00