Gyllti salurinn orðinn gylltur aftur á Hótel Borg Stefán Árni Pálsson skrifar 20. maí 2022 12:30 Vala Matt fékk að sjá nýja staðinn á Hótel Borg. Á Hótel Borg er aftur kominn veitingastaður í flottum Art Deco stíl í anda hótelsins sem byggt var árið 1930. Og hjónin Jóhann Gunnar Arnarsson og Kristín Ólafsdóttir reka nú nýja staðinn Borg Restaurant og hafa tekið allt í gegn, þar sem Gyllti salurinn til dæmis er aftur orðinn gylltur og stemningin á staðnum í anda hússins. Hótel Borg er eitt flottasta hús landsins teiknað af Guðjóni Samúelssyni arkitekt. „Þetta hús var glæsilegasta veitingahús landsins þegar það opnaði og í mörg ár á eftir,“ segir Jóhann sem sló rækilega í gegn sem dómari í þáttunum Allir geta dansað á Stöð 2 á sínum tíma. „Okkur fannst þessu veitingastað sómi sýndur með því að gera hann í þessum anda á ný. Okkur langaði að gera hann í þessum stíl aftur þar sem hann nýtur sín svo vel þegar svona hátt er til lofts.“ Hann segir að margt sé í raun komið í upprunalegt horf á Borginni. Til að mynda hafa þau hjónin pússað hnífapör úr silfri sem eru frá 1930 sem fundust í kjallara hússins og eru þau notuð á staðnum. „Ég man sjálfur eftir gyllta salnum og djammaði þar mikið á sínum tíma. Núna er hann orðinn gylltur aftur og okkur langar að bjóða fólk upp á dans seinna um kvöldið þegar fram líða stundir.“ Í eldhúsinu ræður ríkjum hinn margverðlaunaði kokkur Hákon Már Örvarsson eins og kom fram í innslagi Völu Matt sem fór og skoðaði nýja staðinn í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöld og þar kom ýmislegt skemmtilegt í ljós eins og sjá má hér að neðan. Ísland í dag Reykjavík Ferðamennska á Íslandi Húsavernd Mest lesið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Menning Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Fleiri fréttir Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Sjá meira
Og hjónin Jóhann Gunnar Arnarsson og Kristín Ólafsdóttir reka nú nýja staðinn Borg Restaurant og hafa tekið allt í gegn, þar sem Gyllti salurinn til dæmis er aftur orðinn gylltur og stemningin á staðnum í anda hússins. Hótel Borg er eitt flottasta hús landsins teiknað af Guðjóni Samúelssyni arkitekt. „Þetta hús var glæsilegasta veitingahús landsins þegar það opnaði og í mörg ár á eftir,“ segir Jóhann sem sló rækilega í gegn sem dómari í þáttunum Allir geta dansað á Stöð 2 á sínum tíma. „Okkur fannst þessu veitingastað sómi sýndur með því að gera hann í þessum anda á ný. Okkur langaði að gera hann í þessum stíl aftur þar sem hann nýtur sín svo vel þegar svona hátt er til lofts.“ Hann segir að margt sé í raun komið í upprunalegt horf á Borginni. Til að mynda hafa þau hjónin pússað hnífapör úr silfri sem eru frá 1930 sem fundust í kjallara hússins og eru þau notuð á staðnum. „Ég man sjálfur eftir gyllta salnum og djammaði þar mikið á sínum tíma. Núna er hann orðinn gylltur aftur og okkur langar að bjóða fólk upp á dans seinna um kvöldið þegar fram líða stundir.“ Í eldhúsinu ræður ríkjum hinn margverðlaunaði kokkur Hákon Már Örvarsson eins og kom fram í innslagi Völu Matt sem fór og skoðaði nýja staðinn í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöld og þar kom ýmislegt skemmtilegt í ljós eins og sjá má hér að neðan.
Ísland í dag Reykjavík Ferðamennska á Íslandi Húsavernd Mest lesið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Menning Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Fleiri fréttir Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Sjá meira