Tónlist

Sjáðu Með hækkandi sól á táknmáli

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar
Samskiptamiðstöð heyrnalausra og heyrnaskertra hefur gefið út Með hækkandi sól með táknmálsþýðingu.
Samskiptamiðstöð heyrnalausra og heyrnaskertra hefur gefið út Með hækkandi sól með táknmálsþýðingu. EBU

Samskiptamiðstöð heyrnalausra og heyrnaskertra hefur gefið út táknmálsþýðingu íslenska Eurovision-lagsins Með hækkandi sól. 

Hulda María Halldórsdóttir þýddi á táknmáli, Hanna Lára Ólafsdóttir framleiddi myndbandið og Guðni Rósmundarson tók það upp og klippti. Nú geta allir hlustað og horft á Með hækkandi sól. 
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.