Þessar þjóðir mæta Systrum á laugardaginn Smári Jökull Jónsson skrifar 12. maí 2022 21:13 Hin sænska Cornelia Jakobs komst áfram með lagið sitt Hold me closer. Vísir/Eurovision.tv Nú er komið á hreint hvaða þjóðir munu keppa á úrslitakvöldi Eurovision í Tórínó á laugardaginn. Norðurlandaþjóðirnar Svíþjóð og Finnland eru meðal þeirra þjóða sem tryggðu sér sæti í úrslitum. Átján þjóðir öttu kappi á seinna undanúrslitakvöldinu. Ísland tryggði sér sæti í úrslitum með frábærri frammistöðu Systra á þriðjudaginn og voru þá á meðal tíu þjóða sem tryggðu sig áfram. Í kvöld bættust tíu þjóðir við. Belgía, Tékkland, Aserbaídsjan, Pólland, Finnland, Eistland, Ástralía, Svíþjóð, Rúmenía og Serbía komust áfram í kvöld og keppa því á laugardag. Atkvæði áhorfenda giltu til helmings á móti stigagjöf dómnefnda í hverju þátttökuríki og munu nánari upplýsingar verða veittar um stigagjöfina á næstu dögum. And here are the 10 qualifiers from tonight's show! #Eurovision #ESC2022 pic.twitter.com/ynNPfwB6CL— Eurovision Song Contest (@Eurovision) May 12, 2022 Systrum er ekki spáð neitt sérstöku gengi hjá veðbönkum í úrslitunum á laugardaginn. Reyndar voru ekki margir sem spáðu þeim áfram upp úr undankeppninni og vonandi halda þær áfram að koma á óvart. Auk þeirra tuttugu þjóða sem tryggðu sér sæti í úrslitum í gegnum undankeppni bætast Þýskaland, Ítalía, Bretland, Frakkland og Spánn við í hópinn á laugardag þar sem þessar þjóðir eiga alltaf fast sæti í úrslitunum. Blaðamannafundur hefst klukkan 21:30 þar sem keppendur sem komust áfram í kvöld sitja fyrir svörum. Hægt verður að fylgjast með honum í spilaranum hér fyrir neðan. Tónlist Eurovision Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Fleiri fréttir „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Sjá meira
Átján þjóðir öttu kappi á seinna undanúrslitakvöldinu. Ísland tryggði sér sæti í úrslitum með frábærri frammistöðu Systra á þriðjudaginn og voru þá á meðal tíu þjóða sem tryggðu sig áfram. Í kvöld bættust tíu þjóðir við. Belgía, Tékkland, Aserbaídsjan, Pólland, Finnland, Eistland, Ástralía, Svíþjóð, Rúmenía og Serbía komust áfram í kvöld og keppa því á laugardag. Atkvæði áhorfenda giltu til helmings á móti stigagjöf dómnefnda í hverju þátttökuríki og munu nánari upplýsingar verða veittar um stigagjöfina á næstu dögum. And here are the 10 qualifiers from tonight's show! #Eurovision #ESC2022 pic.twitter.com/ynNPfwB6CL— Eurovision Song Contest (@Eurovision) May 12, 2022 Systrum er ekki spáð neitt sérstöku gengi hjá veðbönkum í úrslitunum á laugardaginn. Reyndar voru ekki margir sem spáðu þeim áfram upp úr undankeppninni og vonandi halda þær áfram að koma á óvart. Auk þeirra tuttugu þjóða sem tryggðu sér sæti í úrslitum í gegnum undankeppni bætast Þýskaland, Ítalía, Bretland, Frakkland og Spánn við í hópinn á laugardag þar sem þessar þjóðir eiga alltaf fast sæti í úrslitunum. Blaðamannafundur hefst klukkan 21:30 þar sem keppendur sem komust áfram í kvöld sitja fyrir svörum. Hægt verður að fylgjast með honum í spilaranum hér fyrir neðan.
Tónlist Eurovision Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Fleiri fréttir „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“