„Ég er hægt og rólega að draga manninn minn til baka“ Elísabet Hanna skrifar 5. maí 2022 14:31 Hjónin eiga von á sínu öðru barni á árinu. Getty/David Crotty Leikkonan Sophie Turner segist vilja flytja til Englands með Joe Jonas, eiginmanni sínum, til þess að huga að geðheilsunni og ala upp börnin. „Ég sakna Englands svo mikið. Fólkið, viðmótið, allt,“ sagði Sophie í viðtali við Elle UK en sjálf er hún fædd og uppalin þar. Hún segir það vera sinn drauma lokaáfangastað en að maðurinn sinn Joe sé ekki alveg sannfærður enn. Þessa dagana er fjölskyldan búsett í Miami á Flórída. View this post on Instagram A post shared by S O P H I E T U R N E R (@sophiet) „Ég er hægt og rólega að draga manninn minn til baka. Ég elska að búa í Ameríku en, fyrir geðheilsuna, verð ég að vera í kringum vini mína og fjölskyldu,“ bætti hún við. Hún segist einnig óska þess að að dóttir sín, eins árs Willa, geti fengið sömu menntun og skólalíf og hún hafi verið svo heppin að upplifa. Hún segir foreldra sína búa í enskri sveit með hestum, kindum og beljum. Sophie ræddi það einnig hvernig hún komst í heilbrigð samskipti við mat, með aðstoð sérfræðinga, eftir að hafa verið veik af átröskun í langan tíma. Í viðtalinu ræddi hún ekki aðeins geðheisuna heldur einnig óléttuna þar sem fjölskyldan er að stækka. View this post on Instagram A post shared by S O P H I E T U R N E R (@sophiet) „Þetta er það sem lífið snýst um fyrir mér, að ala upp næstu kynslóðina. Það stórkostlegasta í lífinu er að sjá dóttur mína fara úr styrk í meiri styrk. Við erum svo spennt að fjölskyldan sé að stækka. Þetta er mesta blessun sem hugsast gæti.“ Hollywood England Ástin og lífið Tengdar fréttir Giftu sig aftur í Frakklandi Stjörnuparið Joe Jonas og Sophie Turner giftu sig í annað sinn í Frakklandi á laugardag. 1. júlí 2019 11:46 Jonas Brothers rétt sluppu við að borða nautatyppi Í spjallþættinum Late Late show með Bretanum James Corden er oft á dagskrá liðurinn Spill Your Guts or Fill Your Guts sem gengur út á það að maður á annað hvort að svara erfiðri spurningu eða borða einhvern algjöran viðbjóð. 12. mars 2019 15:30 Jonas Brothers tengdir við lygamæli á rúntinum með James Corden Drengirnir í sveitinni Jonas Brothers eru nýjustu gestir í dagskráliðnum Carpool Karaoke hjá James Corden. 8. mars 2019 12:30 Mest lesið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Kim „loksins“ útskrifuð Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Fleiri fréttir Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Sjá meira
„Ég sakna Englands svo mikið. Fólkið, viðmótið, allt,“ sagði Sophie í viðtali við Elle UK en sjálf er hún fædd og uppalin þar. Hún segir það vera sinn drauma lokaáfangastað en að maðurinn sinn Joe sé ekki alveg sannfærður enn. Þessa dagana er fjölskyldan búsett í Miami á Flórída. View this post on Instagram A post shared by S O P H I E T U R N E R (@sophiet) „Ég er hægt og rólega að draga manninn minn til baka. Ég elska að búa í Ameríku en, fyrir geðheilsuna, verð ég að vera í kringum vini mína og fjölskyldu,“ bætti hún við. Hún segist einnig óska þess að að dóttir sín, eins árs Willa, geti fengið sömu menntun og skólalíf og hún hafi verið svo heppin að upplifa. Hún segir foreldra sína búa í enskri sveit með hestum, kindum og beljum. Sophie ræddi það einnig hvernig hún komst í heilbrigð samskipti við mat, með aðstoð sérfræðinga, eftir að hafa verið veik af átröskun í langan tíma. Í viðtalinu ræddi hún ekki aðeins geðheisuna heldur einnig óléttuna þar sem fjölskyldan er að stækka. View this post on Instagram A post shared by S O P H I E T U R N E R (@sophiet) „Þetta er það sem lífið snýst um fyrir mér, að ala upp næstu kynslóðina. Það stórkostlegasta í lífinu er að sjá dóttur mína fara úr styrk í meiri styrk. Við erum svo spennt að fjölskyldan sé að stækka. Þetta er mesta blessun sem hugsast gæti.“
Hollywood England Ástin og lífið Tengdar fréttir Giftu sig aftur í Frakklandi Stjörnuparið Joe Jonas og Sophie Turner giftu sig í annað sinn í Frakklandi á laugardag. 1. júlí 2019 11:46 Jonas Brothers rétt sluppu við að borða nautatyppi Í spjallþættinum Late Late show með Bretanum James Corden er oft á dagskrá liðurinn Spill Your Guts or Fill Your Guts sem gengur út á það að maður á annað hvort að svara erfiðri spurningu eða borða einhvern algjöran viðbjóð. 12. mars 2019 15:30 Jonas Brothers tengdir við lygamæli á rúntinum með James Corden Drengirnir í sveitinni Jonas Brothers eru nýjustu gestir í dagskráliðnum Carpool Karaoke hjá James Corden. 8. mars 2019 12:30 Mest lesið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Kim „loksins“ útskrifuð Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Fleiri fréttir Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Sjá meira
Giftu sig aftur í Frakklandi Stjörnuparið Joe Jonas og Sophie Turner giftu sig í annað sinn í Frakklandi á laugardag. 1. júlí 2019 11:46
Jonas Brothers rétt sluppu við að borða nautatyppi Í spjallþættinum Late Late show með Bretanum James Corden er oft á dagskrá liðurinn Spill Your Guts or Fill Your Guts sem gengur út á það að maður á annað hvort að svara erfiðri spurningu eða borða einhvern algjöran viðbjóð. 12. mars 2019 15:30
Jonas Brothers tengdir við lygamæli á rúntinum með James Corden Drengirnir í sveitinni Jonas Brothers eru nýjustu gestir í dagskráliðnum Carpool Karaoke hjá James Corden. 8. mars 2019 12:30