„Gat ekki óskað mér betri byrjun á einvíginu“ Andri Már Eggertsson skrifar 1. maí 2022 19:19 Sigtryggur Daði Rúnarsson var eðlilega ánægður með sigur kvöldsins Vísir/Vilhelm ÍBV tók forystuna í undanúrslitaeinvíginu gegn Haukum eftir fimm marka sigur á Ásvöllum 30-35. Sigtryggur Daði Rúnarsson, leikmaður ÍBV, var í skýjunum eftir leik. „Þetta var geggjaður sigur, ég get ekki óskað mér betri byrjun í þessu einvígi,“ sagði Sigtryggur Daði hæstánægður með fimm marka sigur á Ásvöllum. Eyjamenn voru marki undir í hálfleik og voru miklir klaufar sem endaði með 12 töpuðum boltum. „Ég veit ekki hvað klikkaði þar, mér fannst við vera bara klaufar frekar en óöryggir. Þetta voru auðveldir boltar sem við vorum að missa sem við erum ekki vanir að gera. Við fórum síðan að anda aðeins og vorum rólegri.“ Haukar byrjuðu síðari hálfleik betur og komust þremur mörkum yfir en þegar stundar fjórðungur var eftir tók ÍBV yfir leikinn. „Vörnin var mjög þétt, við vorum ekki að fá á okkur eins mikið af auðveldum mörkum líkt og í fyrri hálfleik.“ „Í seinni hálfleik var sóknarleikurinn mjög góður, við vorum að skora fyrir utan og allir lögðu sitt af mörkum.“ Sigtryggur Daði var mjög spenntur fyrir næsta leik sem verður í Vestmannaeyjum. „Ég get ekki beðið, stuðningsmönnunum á bara eftir að fjölga sérstaklega á heimavelli þar sem við þurfum að mæta jafn klikkaðir og okkar stuðningsmenn,“ sagði Sigtryggur Daði að lokum. ÍBV Olís-deild karla Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Í beinni: Ísland - Frakkland | Lokaleikur strákanna á EM Körfubolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Enski boltinn Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Arnar og Hákon sitja fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Í beinni: Ísland - Frakkland | Lokaleikur strákanna á EM Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ Tölurnar á bak við hundrað landsleiki Ægis Sjá meira
„Þetta var geggjaður sigur, ég get ekki óskað mér betri byrjun í þessu einvígi,“ sagði Sigtryggur Daði hæstánægður með fimm marka sigur á Ásvöllum. Eyjamenn voru marki undir í hálfleik og voru miklir klaufar sem endaði með 12 töpuðum boltum. „Ég veit ekki hvað klikkaði þar, mér fannst við vera bara klaufar frekar en óöryggir. Þetta voru auðveldir boltar sem við vorum að missa sem við erum ekki vanir að gera. Við fórum síðan að anda aðeins og vorum rólegri.“ Haukar byrjuðu síðari hálfleik betur og komust þremur mörkum yfir en þegar stundar fjórðungur var eftir tók ÍBV yfir leikinn. „Vörnin var mjög þétt, við vorum ekki að fá á okkur eins mikið af auðveldum mörkum líkt og í fyrri hálfleik.“ „Í seinni hálfleik var sóknarleikurinn mjög góður, við vorum að skora fyrir utan og allir lögðu sitt af mörkum.“ Sigtryggur Daði var mjög spenntur fyrir næsta leik sem verður í Vestmannaeyjum. „Ég get ekki beðið, stuðningsmönnunum á bara eftir að fjölga sérstaklega á heimavelli þar sem við þurfum að mæta jafn klikkaðir og okkar stuðningsmenn,“ sagði Sigtryggur Daði að lokum.
ÍBV Olís-deild karla Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Í beinni: Ísland - Frakkland | Lokaleikur strákanna á EM Körfubolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Enski boltinn Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Arnar og Hákon sitja fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Í beinni: Ísland - Frakkland | Lokaleikur strákanna á EM Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ Tölurnar á bak við hundrað landsleiki Ægis Sjá meira