Lífið

Kristjana og Haraldur Franklín trúlofuð

Elma Rut Valtýsdóttir skrifar
Kristjana og Haraldur Franklín tilkynntu um trúlofun sína á Instagram.
Kristjana og Haraldur Franklín tilkynntu um trúlofun sína á Instagram. Instagram/Kristjana Arnars

Íþróttaf­rétta­kon­an Kristjana Arn­ars­dótt­ir og golfarinn Har­ald­ur Frank­lín Magnús eru trúlofuð.

Kristjana deildi gleðitíðindunum með fylgjendum sínum á Instagram.

„Auðveldasta já-ið,“ skrifaði Kristjana undir fallega mynd af nýtrúlofaða parinu við Reykjavíkurtjörn.

Það eru sannarlega gleðilegir tímar hjá parinu. Þau tilkynntu um áramótin að þau ættu von á sínu fyrsta barni og er Kristjana nú gengin þrjátíu vikur.


Tengdar fréttir

Skrautleg meðganga

Kristjana Arnarsdóttir er ein vinsælasta sjónvarpskona landsins. Hún starfar sem íþróttafréttakona og spyrill í Gettu betur. Kristjana er gestur vikunnar í Einkalífinu en viðtalið var tekið 4. febrúar, rétt eftir Evrópumótið í handbolta.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.