Wimbledon stefnir á að banna keppendur frá Rússlandi og Hvíta-Rússlandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. apríl 2022 10:31 Verði af banninu mun Daniil Medvedev ekki keppa á Wimbledon en hann er sem stendur í 2. sæti heimslistans. Megan Briggs/Getty Images Eitt virtasta tennismót heims stefnir á að banna keppendum frá Rússlandi og Hvíta-Rússlandi að taka þátt í ár vegna innrásar Rússlands í Úkraínu og stuðnings Hvíta-Rússlands við innrásina. Frá þessu er greint á vef New York Times. Í grein NY Times kemur fram að ekki sé búið að staðfesta bannið en að háttsettur aðili innan alþjóðatennissambandsins hafi sagt að það yrði gert fyrr heldur en síðar. Wimbledon er eitt fjögurra stórmóta í tennis og á að hefjast seint í júnímánuði. Fari svo að bannið taki gildi er ljóst að þónokkrir sterkir keppendur munu ekki taka þátt á mótinu í ár. Alls eru fjórir Rússar ofarlega á heimslistanum karla megin, þar á meðal Daniil Medvedev sem situr í 2. sæti listans. Þá er Aryna Sabalenka frá Hvíta-Rússlandi í 4. sæti listans kvenna megin og Anastasia Pavlyuchenkova frá Rússlandi situr í 15. sæti listans. Wimbledon officials were set to announce they would bar Russian and Belarusian players from playing in this year's tournament because of Russia s invasion of Ukraine and Belarus support of the war. https://t.co/kLL4S7xaTo— The New York Times (@nytimes) April 20, 2022 Wimbledon yrði fyrsta mótið síðan innrásin hófst til að banna keppendum frá þessum tveimur þjóðum. Keppendur frá Rússlandi og Hvíta-Rússlandi hafa keppt sem einstaklingar án þjóðernis á þeim mótum sem fram hafa farið síðan Rússland réðst inn í Úkraínu í febrúar. Það verður að öllum líkindum ekki í boði á Wimbledon. Tennis Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Hvíta-Rússland Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Fótbolti „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Körfubolti Stjarnan er meistari meistaranna Handbolti „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Fótbolti Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir „Lukkudýrið“ í mál við félagið Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Stjarnan er meistari meistaranna Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Varar nýju stjörnuna í þungavigtinni við að mæta Usyk strax Magnús Eyjólfsson er látinn Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins Sjá meira
Í grein NY Times kemur fram að ekki sé búið að staðfesta bannið en að háttsettur aðili innan alþjóðatennissambandsins hafi sagt að það yrði gert fyrr heldur en síðar. Wimbledon er eitt fjögurra stórmóta í tennis og á að hefjast seint í júnímánuði. Fari svo að bannið taki gildi er ljóst að þónokkrir sterkir keppendur munu ekki taka þátt á mótinu í ár. Alls eru fjórir Rússar ofarlega á heimslistanum karla megin, þar á meðal Daniil Medvedev sem situr í 2. sæti listans. Þá er Aryna Sabalenka frá Hvíta-Rússlandi í 4. sæti listans kvenna megin og Anastasia Pavlyuchenkova frá Rússlandi situr í 15. sæti listans. Wimbledon officials were set to announce they would bar Russian and Belarusian players from playing in this year's tournament because of Russia s invasion of Ukraine and Belarus support of the war. https://t.co/kLL4S7xaTo— The New York Times (@nytimes) April 20, 2022 Wimbledon yrði fyrsta mótið síðan innrásin hófst til að banna keppendum frá þessum tveimur þjóðum. Keppendur frá Rússlandi og Hvíta-Rússlandi hafa keppt sem einstaklingar án þjóðernis á þeim mótum sem fram hafa farið síðan Rússland réðst inn í Úkraínu í febrúar. Það verður að öllum líkindum ekki í boði á Wimbledon.
Tennis Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Hvíta-Rússland Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Fótbolti „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Körfubolti Stjarnan er meistari meistaranna Handbolti „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Fótbolti Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir „Lukkudýrið“ í mál við félagið Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Stjarnan er meistari meistaranna Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Varar nýju stjörnuna í þungavigtinni við að mæta Usyk strax Magnús Eyjólfsson er látinn Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins Sjá meira