„Þessir ungu menn og þessar ungu konur sem leika í þessari mynd eru stórkostleg“ Snorri Másson og Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifa 20. apríl 2022 00:12 Það var líf og fjör í Háskólabíó í kvöld. Sérstök hátíðarforsýning var á Berdreymi nýrri íslenskri stórmynd í kvöld. Eftirvænting var í loftinu í Háskólabíói þegar myndin var sýnd. Guðmundur Arnar Guðmundsson leikstjóri myndarinnar gerði myndina Hjartastein sem kom út árið 2016 en hann hlaut mikið lof fyrir hana. „Þetta er mjög ólík mynd. Núna er þetta um hóp af strákum sem að nota ofbeldi til að verja sig og innblásin frá tímanum mínum í Árbænum og þeir taka inn strák sem er lagður í rosalega mikið einelti og þetta er um hvernig dýnamíkin í hópnum breytist með þessum nýja strák og svo kemur svona þema sem er innsæi inn í þetta,“segir Guðmundur Arnar. Ólafur Darri Ólafsson fer með eitt af aðalhlutverkunum í myndinni en Ólafur leikur faðir eins af drengjunum. Persóna hans á sér dekkri hliðar en margar af þeim Ólafur hefur hingað til leikið. „Ekki frábær í barnauppbeldi og ekkert frábær gaur og þetta svona líka mynd hvað svona foreldrar geta haft svona mikil eða lítil áhrif á börnin sín,“ segir Ólafur Darri. Hann segir ungu leikarana í myndinni fara á kostum. „Þessir ungu menn og þessar ungu konur sem leika í þessari mynd eru stórkostleg“ Aníta Briem leikur líka foreldri í myndinni og hún tekur í sama streng og Ólafur og segir það hafa verið frábæra reynslu að vinna með ungu leikurunum. „Ég hef aldrei hitt ungt fólk sem er svona ótrúlega einlægt og kurteist og einhvern veginn heilsteypt fólk þannig það gefur mér bara ofboðslega mikla von um framtíðina.“ Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Elskar að bera klúta Lífið Fleiri fréttir Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sjá meira
Guðmundur Arnar Guðmundsson leikstjóri myndarinnar gerði myndina Hjartastein sem kom út árið 2016 en hann hlaut mikið lof fyrir hana. „Þetta er mjög ólík mynd. Núna er þetta um hóp af strákum sem að nota ofbeldi til að verja sig og innblásin frá tímanum mínum í Árbænum og þeir taka inn strák sem er lagður í rosalega mikið einelti og þetta er um hvernig dýnamíkin í hópnum breytist með þessum nýja strák og svo kemur svona þema sem er innsæi inn í þetta,“segir Guðmundur Arnar. Ólafur Darri Ólafsson fer með eitt af aðalhlutverkunum í myndinni en Ólafur leikur faðir eins af drengjunum. Persóna hans á sér dekkri hliðar en margar af þeim Ólafur hefur hingað til leikið. „Ekki frábær í barnauppbeldi og ekkert frábær gaur og þetta svona líka mynd hvað svona foreldrar geta haft svona mikil eða lítil áhrif á börnin sín,“ segir Ólafur Darri. Hann segir ungu leikarana í myndinni fara á kostum. „Þessir ungu menn og þessar ungu konur sem leika í þessari mynd eru stórkostleg“ Aníta Briem leikur líka foreldri í myndinni og hún tekur í sama streng og Ólafur og segir það hafa verið frábæra reynslu að vinna með ungu leikurunum. „Ég hef aldrei hitt ungt fólk sem er svona ótrúlega einlægt og kurteist og einhvern veginn heilsteypt fólk þannig það gefur mér bara ofboðslega mikla von um framtíðina.“
Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Elskar að bera klúta Lífið Fleiri fréttir Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sjá meira