Annie Mist miðlar líkamsvirðingu eftir athugasemdir netverja um steranotkun Helgi Ómarsson skrifar 19. apríl 2022 16:30 Anníe Mist er á toppnum á mótinu sem stendur. instagram.com/anniethorisdottir/ Crossfit drottningin Annie Mist birti færslu á Instagram þar hún opnar sig um eigin líkamsvirðingu gegn þeim athugasemdum á líkama sinn sem hún hefur fengið í gegnum tíðina. „Ég, eins og allir aðrir þarna úti á hluti við sjálfa mig sem mér finnst ekki fullkomnir. Og satt að segja er það í lagi svo lengi sem þú lætur það ekki hindra þig, eða hafa áhrif á þig daglega,“ skrifar Annie Mist á síðuna sína. „Eitt af þessu er maginn á mér, nei hann lítur ekki eins út eftir óléttuna,“ segir hún og bætir því einnig við að hún sé með aðskilnað í kviðarholi (e.diastisis recti) sem hún hafi einnig verið með fyrir meðgöngu sína. „Auk þess er ég með meiri húð á maganum. Ekki aðeins sé ég þetta heldur sýni ég þetta þegar ég er að æfa, þó að mér líki það ekki, þá skammast ég mín EKKI fyrir það.“ „Ég fæ athugarsemdir að ég hljóti að vera nota stera vegna þess að maginn á mér stingur út og að ég hljóti að vera ólétt aftur. Já þetta getur stungið, eins og fyrir hverja aðra manneskju,“ heldur hún áfram. Annie Mist þakklát fylgjendum Annie segist vera þakklát fyrir þá sem koma henni til varnar í athugasemdakerfum en sama hvað sé skrifað um hana er hún staðráðin í því að neikvæð ummæli munu ekki ná henni niður eða fá hana til að fela magann. „Ég þekki aðra sem eru að ganga í gegnum það sama og jafnvel þó að flest okkar búi við líkamlegt óöryggi af einhverju tagi, þá er það EKKI eitthvað til þess að skammast sín fyrir og eitthvað sem ætti að fela.“ Endar á neglu Annie endar færsluna með stórum og áhrifaríkum orðum og hrósum við hjá Lífinu henni fyrir þetta áhrifaríka innslag sem veitir öðrum eflaust innblástur. „Orð hafa aðeins kraftinn sem ÞÚ gefur þeim. Það er undir þér komið hvort þú leyfir þeim að hafa áhrif á þig eða ekki.“ View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) CrossFit Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Liðið hennar Anníe Mistar í sviðsljósi CrossFit-heimsins í kvöld Anníe Mist Þórisdóttir og nýju liðsfélagar hennar í liðakeppni heimsleikanna í CrossFit munu sjá um að kynna þriðju og síðustu æfinguna á The Open í kvöld. 10. mars 2022 08:30 Sjáðu Anníe Mist og nýju liðsfélagana rúlla upp bandaríska liðinu í 22.3 Nýja liðið hennar Anníe Mistar Þórisdóttur fékk þann heiður að keppa á kynningarkvöldi þriðja og síðasta hluta The Open í gær. 11. mars 2022 10:31 Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Lífið Fleiri fréttir Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Sjá meira
„Ég, eins og allir aðrir þarna úti á hluti við sjálfa mig sem mér finnst ekki fullkomnir. Og satt að segja er það í lagi svo lengi sem þú lætur það ekki hindra þig, eða hafa áhrif á þig daglega,“ skrifar Annie Mist á síðuna sína. „Eitt af þessu er maginn á mér, nei hann lítur ekki eins út eftir óléttuna,“ segir hún og bætir því einnig við að hún sé með aðskilnað í kviðarholi (e.diastisis recti) sem hún hafi einnig verið með fyrir meðgöngu sína. „Auk þess er ég með meiri húð á maganum. Ekki aðeins sé ég þetta heldur sýni ég þetta þegar ég er að æfa, þó að mér líki það ekki, þá skammast ég mín EKKI fyrir það.“ „Ég fæ athugarsemdir að ég hljóti að vera nota stera vegna þess að maginn á mér stingur út og að ég hljóti að vera ólétt aftur. Já þetta getur stungið, eins og fyrir hverja aðra manneskju,“ heldur hún áfram. Annie Mist þakklát fylgjendum Annie segist vera þakklát fyrir þá sem koma henni til varnar í athugasemdakerfum en sama hvað sé skrifað um hana er hún staðráðin í því að neikvæð ummæli munu ekki ná henni niður eða fá hana til að fela magann. „Ég þekki aðra sem eru að ganga í gegnum það sama og jafnvel þó að flest okkar búi við líkamlegt óöryggi af einhverju tagi, þá er það EKKI eitthvað til þess að skammast sín fyrir og eitthvað sem ætti að fela.“ Endar á neglu Annie endar færsluna með stórum og áhrifaríkum orðum og hrósum við hjá Lífinu henni fyrir þetta áhrifaríka innslag sem veitir öðrum eflaust innblástur. „Orð hafa aðeins kraftinn sem ÞÚ gefur þeim. Það er undir þér komið hvort þú leyfir þeim að hafa áhrif á þig eða ekki.“ View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir)
CrossFit Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Liðið hennar Anníe Mistar í sviðsljósi CrossFit-heimsins í kvöld Anníe Mist Þórisdóttir og nýju liðsfélagar hennar í liðakeppni heimsleikanna í CrossFit munu sjá um að kynna þriðju og síðustu æfinguna á The Open í kvöld. 10. mars 2022 08:30 Sjáðu Anníe Mist og nýju liðsfélagana rúlla upp bandaríska liðinu í 22.3 Nýja liðið hennar Anníe Mistar Þórisdóttur fékk þann heiður að keppa á kynningarkvöldi þriðja og síðasta hluta The Open í gær. 11. mars 2022 10:31 Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Lífið Fleiri fréttir Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Sjá meira
Liðið hennar Anníe Mistar í sviðsljósi CrossFit-heimsins í kvöld Anníe Mist Þórisdóttir og nýju liðsfélagar hennar í liðakeppni heimsleikanna í CrossFit munu sjá um að kynna þriðju og síðustu æfinguna á The Open í kvöld. 10. mars 2022 08:30
Sjáðu Anníe Mist og nýju liðsfélagana rúlla upp bandaríska liðinu í 22.3 Nýja liðið hennar Anníe Mistar Þórisdóttur fékk þann heiður að keppa á kynningarkvöldi þriðja og síðasta hluta The Open í gær. 11. mars 2022 10:31