Fjóla svarar ummælum Eddu: „Við Davíð höfum ekki séð krónu fyrir okkar vinnu“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 11. apríl 2022 13:21 Edda og Fjóla stýrðu saman hlaðvarpinu Eigin konur en því samstarfi lauk svo skyndilega. Eigin konur Fjóla Sigurðardóttir, fyrrum meðstjórnandi Eddu Falak í hlaðvarpinu Eigin konur, birti færslu í dag á Twitter vegna ummæla Eddu í þættinum Aðalpersónur á Stöð 2. Fjóla og Edda stýrðu hlaðvarpinu Eigin konur saman til að byrja með en Edda stjórnar hlaðvarpinu ein í dag í samstarfi við Stundina. Líkt og fjallað var um hér á Lífinu á Vísi sagði Edda meðal annars í viðtali við Lóu Björk Björnsdóttur í þættinum Aðalpersónur: „Mér finnst skrýtið að ætlast til þess að þú sért að vinna frítt.“ Hún hélt svo áfram, „Það er framleiðslukostnaður, þú ert með fólk í vinnu við það að klippa þættina. Það er því tímakaup og allskonar kostnaður á bakvið þetta eins og búnaður og annað.“ Fjóla segir að viðtalið hafi farið mikið fyrir brjóstið á sér. „Mars 2021 var fyrsti Eigin konu þátturinn - blóð, sviti og tár voru sett í þessa vinnu, frá okkur öllum ásamt framleiðslustjóranum okkar - áskriftir og sponsar - við Davíð höfum ekki séð krónu fyrir okkar vinnu.“ Þetta viðtal fór virkilega mikið fyrir brjóstið á mér Mars 2021 var fyrsti Eigin konu þátturinn - blóð, sviti og tár voru sett í þessa vinnu, frá okkur öllum ásamt framleiðslustjóranum okkar @davidgodith - áskriftir og sponsar - við Davíð höfum ekki séð krónu fyrir okkar vinnu pic.twitter.com/nKupiqKHyb— Fjóla Sigurðardóttir (@fjolasigurdar) April 11, 2022 Hægt er að vera áskrifandi að þættinum Eigin konur og spurði Lóa Eddu út í þá gagnrýni að hún væri að græða á því að vera með þætti eins og Eigin konur. Fjóla segir einnig á Twitter að Edda hafi hent þeim út af Patreon áskriftaraðgöngunum og yfirgefið sameiginlega spjallið þeirra. Við báðum bæði að Edda myndi borga okkur út. Svarið var það að okkur var hent út af öllum aðgöngum (m.a. Patreon sem innihélt allar tekjur) áður en uppgjör átti sér stað og Edda yfirgaf sameiginlegt spjall pic.twitter.com/92sNUC5oUt— Fjóla Sigurðardóttir (@fjolasigurdar) April 11, 2022 Í kjölfarið af viðbrögðum Fjólu fóru af stað umræður um Eddu Falak í athugasemdum við færslurnar. Hér fyrir neðan má sjá brot af viðtali Lóu við Eddu í þættinum Aðalpersónur. Edda vildi ekki tjá sig um málið við fréttastofu þegar leitast var eftir viðbrögðum vegna málsins. Hún sagði í viðtali við DV að ásakanirnar væru ósanngjarnar og ekki sannleikanum samkæmt. „Það er enginn ágreiningur um það að Fjóla og Davíð Goði eiga inni peninga hjá mér og það hefur aldrei staðið annað til að en að það verði gert upp. Hins vegar hafa þau hvorugt verið í sambandi við mig varðandi það uppgjör og því finnst mér þessar árásir á Twitter einkennilegar.“ Davíð Goði skrifar einnig sjálfur um málið á Twitter. „Umræðan um andlegt ofbeldi í íslenskum podköstum er að rifja upp margar minningar um síðasta ár. Og líka hversu ótrúlega sterk Fjóla Sigurðar er.“ Umræðan um andlegt ofbeldi í íslenskum podköstum er að rifja upp margar minningar um síðasta ár. Og líka hversu ótrúlega sterk @fjolasigurdar er — Davíð Goði (@davidgodith) April 11, 2022 Fréttin hefur verið uppfærð. Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir „Mér finnst skrýtið að ætlast til þess að þú sért að vinna frítt“ Lóa Björk Björnsdóttir fór af stað stað með þættina Aðalpersónur á Stöð 2 og Stöð 2+ í síðustu viku. 8. apríl 2022 10:30 Edda Falak til liðs við Stundina Stundin og Edda Falak hafa tekið höndum saman og munu áskrifendur Stundarinnar framvegis hafa aðgang að hlaðvarpsþáttunum Eigin konum sem Edda heldur úti. 16. mars 2022 16:41 Mest lesið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Sjá meira
Líkt og fjallað var um hér á Lífinu á Vísi sagði Edda meðal annars í viðtali við Lóu Björk Björnsdóttur í þættinum Aðalpersónur: „Mér finnst skrýtið að ætlast til þess að þú sért að vinna frítt.“ Hún hélt svo áfram, „Það er framleiðslukostnaður, þú ert með fólk í vinnu við það að klippa þættina. Það er því tímakaup og allskonar kostnaður á bakvið þetta eins og búnaður og annað.“ Fjóla segir að viðtalið hafi farið mikið fyrir brjóstið á sér. „Mars 2021 var fyrsti Eigin konu þátturinn - blóð, sviti og tár voru sett í þessa vinnu, frá okkur öllum ásamt framleiðslustjóranum okkar - áskriftir og sponsar - við Davíð höfum ekki séð krónu fyrir okkar vinnu.“ Þetta viðtal fór virkilega mikið fyrir brjóstið á mér Mars 2021 var fyrsti Eigin konu þátturinn - blóð, sviti og tár voru sett í þessa vinnu, frá okkur öllum ásamt framleiðslustjóranum okkar @davidgodith - áskriftir og sponsar - við Davíð höfum ekki séð krónu fyrir okkar vinnu pic.twitter.com/nKupiqKHyb— Fjóla Sigurðardóttir (@fjolasigurdar) April 11, 2022 Hægt er að vera áskrifandi að þættinum Eigin konur og spurði Lóa Eddu út í þá gagnrýni að hún væri að græða á því að vera með þætti eins og Eigin konur. Fjóla segir einnig á Twitter að Edda hafi hent þeim út af Patreon áskriftaraðgöngunum og yfirgefið sameiginlega spjallið þeirra. Við báðum bæði að Edda myndi borga okkur út. Svarið var það að okkur var hent út af öllum aðgöngum (m.a. Patreon sem innihélt allar tekjur) áður en uppgjör átti sér stað og Edda yfirgaf sameiginlegt spjall pic.twitter.com/92sNUC5oUt— Fjóla Sigurðardóttir (@fjolasigurdar) April 11, 2022 Í kjölfarið af viðbrögðum Fjólu fóru af stað umræður um Eddu Falak í athugasemdum við færslurnar. Hér fyrir neðan má sjá brot af viðtali Lóu við Eddu í þættinum Aðalpersónur. Edda vildi ekki tjá sig um málið við fréttastofu þegar leitast var eftir viðbrögðum vegna málsins. Hún sagði í viðtali við DV að ásakanirnar væru ósanngjarnar og ekki sannleikanum samkæmt. „Það er enginn ágreiningur um það að Fjóla og Davíð Goði eiga inni peninga hjá mér og það hefur aldrei staðið annað til að en að það verði gert upp. Hins vegar hafa þau hvorugt verið í sambandi við mig varðandi það uppgjör og því finnst mér þessar árásir á Twitter einkennilegar.“ Davíð Goði skrifar einnig sjálfur um málið á Twitter. „Umræðan um andlegt ofbeldi í íslenskum podköstum er að rifja upp margar minningar um síðasta ár. Og líka hversu ótrúlega sterk Fjóla Sigurðar er.“ Umræðan um andlegt ofbeldi í íslenskum podköstum er að rifja upp margar minningar um síðasta ár. Og líka hversu ótrúlega sterk @fjolasigurdar er — Davíð Goði (@davidgodith) April 11, 2022 Fréttin hefur verið uppfærð.
Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir „Mér finnst skrýtið að ætlast til þess að þú sért að vinna frítt“ Lóa Björk Björnsdóttir fór af stað stað með þættina Aðalpersónur á Stöð 2 og Stöð 2+ í síðustu viku. 8. apríl 2022 10:30 Edda Falak til liðs við Stundina Stundin og Edda Falak hafa tekið höndum saman og munu áskrifendur Stundarinnar framvegis hafa aðgang að hlaðvarpsþáttunum Eigin konum sem Edda heldur úti. 16. mars 2022 16:41 Mest lesið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Sjá meira
„Mér finnst skrýtið að ætlast til þess að þú sért að vinna frítt“ Lóa Björk Björnsdóttir fór af stað stað með þættina Aðalpersónur á Stöð 2 og Stöð 2+ í síðustu viku. 8. apríl 2022 10:30
Edda Falak til liðs við Stundina Stundin og Edda Falak hafa tekið höndum saman og munu áskrifendur Stundarinnar framvegis hafa aðgang að hlaðvarpsþáttunum Eigin konum sem Edda heldur úti. 16. mars 2022 16:41