Innlent

Lárus leiðir lista Mið­flokksins í Garða­bæ

Bjarki Sigurðsson skrifar
Lárus Guðmundsson kemur til með að skipa fyrsta sæti á lista Miðflokksins í Garðabæ.
Lárus Guðmundsson kemur til með að skipa fyrsta sæti á lista Miðflokksins í Garðabæ. Aðsend

Lárus Guðmundsson, framkvæmdastjóri, skipar fyrsta sæti á lista Miðflokksins í Garðabæ fyrir komandi sveitastjórnarkosningar. 

Íris Kristina Óttarsdóttir, markaðsfræðingur, skipar annað sætið og Snorri Marteinsson, atvinnurekandi, það þriðja. Sigrún Aspelund, fyrrum bæjarfulltrúi Bæjarlistans í Garðabæ, skipar 22. sætið. 

Listann má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. 

  1. Lárus Guðmundsson, framkvæmdastjóri
  2. Íris Kristina Óttarsdóttir, markaðsfræðingur
  3. Snorri Marteinsson, atvinnurekandi
  4. Elena Alda Árnason, hagfræðingur
  5. Haraldur Ágúst Gíslason, ferðaþjónustuaðili
  6. Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir, viðskiptafræðingur
  7. Guðmundur R. Lárusson, vélvirki/rafvirki
  8. Bryndís Þorsteinsdóttir, atvinnurekandi
  9. Kjartan Sigurðsson, verkefnastjóri
  10. Hilde Berit Hundstuen, fjölvirki
  11. Guðmundur Jökull Þorgrímsson, kerfisfræðingur
  12. Jón K. Brynjarsson, bifreiðastjóri
  13. Ágúst Karlsson, tæknifræðingur
  14. Guðrún Hulda Ólafsdóttir, lögmaður
  15. Jónas Ragnarsson, tannlæknir
  16. Skúli Birgir Gunnarsson, rafvirkjameistari
  17. Sigrún Valsdóttir, eldri borgari
  18. Aðalsteinn Magnússon, hagfræðingur og kennari
  19. Jósef Snæland Guðbjartsson, eldri borgari
  20. Hrönn Sveinsdóttir, fv. bankastarfsmaður
  21. Zophanías Þorkell Sigurðsson, tæknistjóri
  22. Sigrún Aspelund, fv. bæjarfulltrúi


Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×