Innlent

Ald­ey Unnar leiðir lista Vinstri­hreyfingarinnar - græns fram­boðs og ó­háðra

Eiður Þór Árnason skrifar
Nýr listi Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs og óháðra í Norðurþingi fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar.
Nýr listi Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs og óháðra í Norðurþingi fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Aðsend

Aldey Unnar Traustadóttir, núverandi forseti sveitarstjórnar Norðurþings, leiðir lista Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs og óháðra í Norðurþingi fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar.

Næstu sæti skipar Ingibjörg Benediktsdóttir, verkefnastjóri í Húsavík, og Jónas Þór Viðarsson, húsasmiður, kennari og bóndi í Kelduhverfi.

Framboðslistinn var samþykktur á fundi flokksins í gærkvöldi. Flokkurinn myndar nú meirihluta í Norðurþingi ásamt Sjálfstæðisflokki og lista Samfylkingarinnar og annars félagshyggjufólks.

Lista Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs og óháðra í Norðurþingi má sjá í heild sinni hér að neðan.

VG


Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×