Brjáluð stemning á Söngvakeppninni: „Ég get alveg gefið það upp að allir fái frían miða út til Torínó“ Óttar Kolbeinsson Proppé og Viktor Örn Ásgeirsson skrifa 12. mars 2022 19:54 Björg Magnúsdóttir, Jón Jónsson og Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir, kynnar kvöldsins. Stöð 2 Kynnar kvöldsins í Söngvakeppni sjónvarpsins gera ráð fyrir brjálaðri stemningu í kvöld. Framlag Íslendinga í Eurovision mun liggja fyrir í lok keppninnar, sem hefst klukkan 19.45 á RÚV. „Það verður brjálað show. Og það er búið að líma þakið á höllina aðeins betur af því við búumst við því að það muni lyftast. Það segir nú sína sögu að Stöð 2 sé mætt á staðinn, við erum geðveikt ánægð með það,“ segir Björg Magnúsdóttir ein kynna í keppninni í kvöld. Þegar fréttamaður spyr hvort áhorfendur megi gera ráð fyrir óvæntum uppákomum segir Jón Jónsson, einn kynna kvöldsins, að það verði heldur betur raunin. Aðspurður segir hann að allir muni fá gjafir, og grínast með sængurgjafirnar sem GDRN fékk á síðara undanúrslitakvöldi keppninnar í síðustu viku. Grínið hlaut blendin viðbrögð netverja og annarra eins og sjá má í fréttinni hér að neðan. „Að sjálfsögðu. Ég get alveg gefið það upp að allir fá frían miða út til Torínó. En þið þurfið svo að skila því,“ segir Jón Jónsson einn kynna og bætir við að hann sé nú bara að grínast. Kynnarnir segja að allt verði undir: „Þetta snýst allt um flutninginn í kvöld og svo eru það að sjálfsögðu þið heima sem kjósið. Í þessum fyrri hluta keppninnar þá vega atkvæði dómnefnda helming, þannig það getur alltaf gerst hér,“ segir Ragnhildur Steinunn einn kynna kvöldsins. Eurovision Ríkisútvarpið Tengdar fréttir Fékk ekki að taka 250 þúsund króna sængurgjafirnar með sér heim Tónlistarkonan Guðrún Ýr Eyfjörð, eða GDRN, fékk ekki að halda sængurgjöfum sem henni voru færðar á síðara undanúrslitakvöldi Söngvakeppni sjónvarpsins, sem fór fram á laugardag. 9. mars 2022 20:05 Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Lífið Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið Fleiri fréttir Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Sjá meira
„Það verður brjálað show. Og það er búið að líma þakið á höllina aðeins betur af því við búumst við því að það muni lyftast. Það segir nú sína sögu að Stöð 2 sé mætt á staðinn, við erum geðveikt ánægð með það,“ segir Björg Magnúsdóttir ein kynna í keppninni í kvöld. Þegar fréttamaður spyr hvort áhorfendur megi gera ráð fyrir óvæntum uppákomum segir Jón Jónsson, einn kynna kvöldsins, að það verði heldur betur raunin. Aðspurður segir hann að allir muni fá gjafir, og grínast með sængurgjafirnar sem GDRN fékk á síðara undanúrslitakvöldi keppninnar í síðustu viku. Grínið hlaut blendin viðbrögð netverja og annarra eins og sjá má í fréttinni hér að neðan. „Að sjálfsögðu. Ég get alveg gefið það upp að allir fá frían miða út til Torínó. En þið þurfið svo að skila því,“ segir Jón Jónsson einn kynna og bætir við að hann sé nú bara að grínast. Kynnarnir segja að allt verði undir: „Þetta snýst allt um flutninginn í kvöld og svo eru það að sjálfsögðu þið heima sem kjósið. Í þessum fyrri hluta keppninnar þá vega atkvæði dómnefnda helming, þannig það getur alltaf gerst hér,“ segir Ragnhildur Steinunn einn kynna kvöldsins.
Eurovision Ríkisútvarpið Tengdar fréttir Fékk ekki að taka 250 þúsund króna sængurgjafirnar með sér heim Tónlistarkonan Guðrún Ýr Eyfjörð, eða GDRN, fékk ekki að halda sængurgjöfum sem henni voru færðar á síðara undanúrslitakvöldi Söngvakeppni sjónvarpsins, sem fór fram á laugardag. 9. mars 2022 20:05 Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Lífið Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið Fleiri fréttir Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Sjá meira
Fékk ekki að taka 250 þúsund króna sængurgjafirnar með sér heim Tónlistarkonan Guðrún Ýr Eyfjörð, eða GDRN, fékk ekki að halda sængurgjöfum sem henni voru færðar á síðara undanúrslitakvöldi Söngvakeppni sjónvarpsins, sem fór fram á laugardag. 9. mars 2022 20:05