Lífið

Hjálmar Örn fangar stemninguna í ís­lenskum fót­bolta­hlað­vörpum

Stefán Árni Pálsson skrifar
Hjálmar Örn fer í öll hlutverk í hlaðvarpinu.
Hjálmar Örn fer í öll hlutverk í hlaðvarpinu.

Þeir tveir er skemmtiþáttur með Hjálmari Erni Jóhannssyni og Gumma Ben.

Í hverjum þætti er Hjálmar með skemmtileg grínatriði og fyrir viku fór Hjálmar Örn í gegnum það hvernig íslensku fótboltahlaðvörpin.

Um var að ræða hlaðvarpið Yfirvigtin með þeim Kidda G, Hundinum og Lækaranum. Þess má geta að nú þegar er til hlaðvarpið Þungavigtin með þeim Rikka G, Mækaranum og Höfðingjanum.

Þungavigtin er aðgengileg á visir.tal.is.

Hér að neðan má sjá sprenghlægilegt atriði með Hjálmari Erni.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.