Innlögðum á Landspítala fækkar milli daga Fanndís Birna Logadóttir skrifar 17. febrúar 2022 10:20 Enginn er í öndunarvél, þriðja daginn í röð. Vísir/Vilhelm Alls eru nú 44 inniliggjandi á Landspítala með Covid-19 en um er að ræða fækkun á milli daga. Áfram eru þrír á gjörgæslu, enginn þeirra í öndunarvél. Um 450 fleiri börn eru nú í eftirliti hjá Covid göngudeildinni heldur en í gær. Að því er kemur fram í tilkynningu á vef spítalans er meðalaldur innlagðra 62 ár. Af þeim 44 sem nú liggja inni á spítalanum hafa 34 fengið að minnsta kosti einn skammt af bóluefni en tíu eru óbólusettir. Alls eru nú 9.225 sjúklingar í eftirliti hjá Covid göngudeild spítalans, þar af 2.729 börn. Börn sem eru í eftirliti fjölgar um rúmlega 450 milli daga en sjúklingum í heild um rúmlega 1.350. Starfsmenn spítalans sem nú eru í einangrun vegna Covid eru 342 talsins og fækkar þeim um 21 milli daga. Í gær voru 48 inniliggjandi á Landspítala, þar af þrír á gjörgæslu en enginn þeirra í öndunarvél. Sex voru inniliggjandi á Spítalanum á Akureyri. Karlmaður á sjötugsaldri með Covid lést á Landspítala á þriðjudag og hafa því frá upphafi faraldursins 58 látist. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Tengdar fréttir „Ef fólk er veikt þá er það veikt og verður heima - annað er bara út í Hróa Hött“ Forstjóri Hrafnistu segir að nauðsynlegt geti verið að kalla Covid smitað, einkennalaust heilbrigðisstarfsfólk til vinnu vegna mönnunvarvanda. Forstjórinn leggur áherslu á að veikir starfsmenn verði að sjálfsögðu ekki kallað til vinnu enda veikindaréttur starfsfólks tryggður. 16. febrúar 2022 21:12 Karlmaður á sextugsaldri með Covid lést á gjörgæslu Karlmaður á sextugsaldri með COVID-19 lést á gjörgæslu í gær. 16. febrúar 2022 10:22 Enginn í öndunarvél annan daginn í röð 48 sjúklingar liggja á Landspítala með Covid-19. Þrír eru á gjörgæslu. Enginn er í öndunarvél, annan daginn í röð. 16. febrúar 2022 09:51 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Erlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Fleiri fréttir Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Sjá meira
Að því er kemur fram í tilkynningu á vef spítalans er meðalaldur innlagðra 62 ár. Af þeim 44 sem nú liggja inni á spítalanum hafa 34 fengið að minnsta kosti einn skammt af bóluefni en tíu eru óbólusettir. Alls eru nú 9.225 sjúklingar í eftirliti hjá Covid göngudeild spítalans, þar af 2.729 börn. Börn sem eru í eftirliti fjölgar um rúmlega 450 milli daga en sjúklingum í heild um rúmlega 1.350. Starfsmenn spítalans sem nú eru í einangrun vegna Covid eru 342 talsins og fækkar þeim um 21 milli daga. Í gær voru 48 inniliggjandi á Landspítala, þar af þrír á gjörgæslu en enginn þeirra í öndunarvél. Sex voru inniliggjandi á Spítalanum á Akureyri. Karlmaður á sjötugsaldri með Covid lést á Landspítala á þriðjudag og hafa því frá upphafi faraldursins 58 látist.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Tengdar fréttir „Ef fólk er veikt þá er það veikt og verður heima - annað er bara út í Hróa Hött“ Forstjóri Hrafnistu segir að nauðsynlegt geti verið að kalla Covid smitað, einkennalaust heilbrigðisstarfsfólk til vinnu vegna mönnunvarvanda. Forstjórinn leggur áherslu á að veikir starfsmenn verði að sjálfsögðu ekki kallað til vinnu enda veikindaréttur starfsfólks tryggður. 16. febrúar 2022 21:12 Karlmaður á sextugsaldri með Covid lést á gjörgæslu Karlmaður á sextugsaldri með COVID-19 lést á gjörgæslu í gær. 16. febrúar 2022 10:22 Enginn í öndunarvél annan daginn í röð 48 sjúklingar liggja á Landspítala með Covid-19. Þrír eru á gjörgæslu. Enginn er í öndunarvél, annan daginn í röð. 16. febrúar 2022 09:51 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Erlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Fleiri fréttir Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Sjá meira
„Ef fólk er veikt þá er það veikt og verður heima - annað er bara út í Hróa Hött“ Forstjóri Hrafnistu segir að nauðsynlegt geti verið að kalla Covid smitað, einkennalaust heilbrigðisstarfsfólk til vinnu vegna mönnunvarvanda. Forstjórinn leggur áherslu á að veikir starfsmenn verði að sjálfsögðu ekki kallað til vinnu enda veikindaréttur starfsfólks tryggður. 16. febrúar 2022 21:12
Karlmaður á sextugsaldri með Covid lést á gjörgæslu Karlmaður á sextugsaldri með COVID-19 lést á gjörgæslu í gær. 16. febrúar 2022 10:22
Enginn í öndunarvél annan daginn í röð 48 sjúklingar liggja á Landspítala með Covid-19. Þrír eru á gjörgæslu. Enginn er í öndunarvél, annan daginn í röð. 16. febrúar 2022 09:51