Ófærð í Víðidal: „Þetta minnir mig á gamla daga“ Atli Ísleifsson og Telma Tómasson skrifa 14. febrúar 2022 14:18 Sigurbjörn Bárðarson segir hestana kynnast náttúrulegum aðstæðum þegar snjórinn er þetta mikill. Það sé gott. Vísir/Telma „Nú er þetta alvöru hvítt. Þetta minnir mig á gamla daga. Svona var þetta oft hérná áður fyrr, í minningunni.“ Þetta segir Sigurbjörn Bárðarson hestamaður þegar fréttastofa náði tali af honum í Víðidal í Reykjavík í morgun. Vísir/Telma Aðspurður um hvernig hestamenn fari að þegar færðin sé svona segir Sigurbjörn að götur nágrenni hestasvæðisins í Víðidal séu nú vanalega ruddar þegar líður á daginn. „Svo eru hestarnir að kynnast náttúrulegum aðstæðum og fara ótroðnar slóðir. Þeir þurfa að hafa fyrir því að fara í gegnum snjóinn. Þetta er bara þjálfun og uppbygging. Bara jákvætt,“ segir Sigurbjörn. Hann segir það þó vera langt síðan að hann hafi séð annan eins snjó í Víðidal. „Þetta var stundum svona í gamla daga. Þá var þetta stundum kolófært. Þá komst maður ekki inn í dalinn,“ segir Sigurbjörn sem segir ennfremur að þetta sé áminning um að Móðir Náttúra hafi alltaf síðasta orðið. Sjá má viðtalið við Sigurbjörn og myndir af aðstæðum í Víðidal í spilaranum að neðan. Veður Hestar Reykjavík Tengdar fréttir Snjóvaktin: Allt á kafi í snjó og gular viðvarnir Íbúar á Suðvesturhorni landsins vöknuðu upp við mikið fannfergi í morgun og lentu margir hverjir í mesta basli með að komast út úr hverfum sínum í morgun. Snjó hefur kyngt niður í tæpan sólarhring og áfram spáð snjókomu í bland við töluvert hvassvirði. 14. febrúar 2022 13:38 Snjóþunginn lék bogarbúa grátt: „Mér finnst hann alveg ömurlega leiðinlegur“ Töluverðum snjó kyngir niður á Suðvesturlandi og áttu margir hverjir erfitt með að komast til vinnu í morgun. Aðstæður verða krefjandi fyrir vegfarendur fram eftir degi og víða eru vegir lokaðir. 14. febrúar 2022 13:26 Bílar í basli á Reykjanesbraut hvar aðstæður eru erfiðar Aðstæður á Reykjanesbraut hafa verið slæmar það sem af er degi og hafa nokkrar bifreiðar endað utan vegar vegna slæmrar færðar. Snjóruðningstæki eru á ferðinni að ryðja. 14. febrúar 2022 12:52 Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Erlent Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Erlent Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Innlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Innlent Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Erlent Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Innlent Fleiri fréttir Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins „Alls ekki og engan veginn“ sé hægt að hagga ESB Selta olli rafmagnsleysi á Suðurlandi Friður á Gasa mögulega í sjónmáli og rætt við utanríkisráðherra Palestínu Mosfellingur hjá Strætó leiðir unga Framsóknarmenn „Hvað varð um að gera meira, hraðar?“ Veðrið setur strik í reikninginn Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Sjá meira
Þetta segir Sigurbjörn Bárðarson hestamaður þegar fréttastofa náði tali af honum í Víðidal í Reykjavík í morgun. Vísir/Telma Aðspurður um hvernig hestamenn fari að þegar færðin sé svona segir Sigurbjörn að götur nágrenni hestasvæðisins í Víðidal séu nú vanalega ruddar þegar líður á daginn. „Svo eru hestarnir að kynnast náttúrulegum aðstæðum og fara ótroðnar slóðir. Þeir þurfa að hafa fyrir því að fara í gegnum snjóinn. Þetta er bara þjálfun og uppbygging. Bara jákvætt,“ segir Sigurbjörn. Hann segir það þó vera langt síðan að hann hafi séð annan eins snjó í Víðidal. „Þetta var stundum svona í gamla daga. Þá var þetta stundum kolófært. Þá komst maður ekki inn í dalinn,“ segir Sigurbjörn sem segir ennfremur að þetta sé áminning um að Móðir Náttúra hafi alltaf síðasta orðið. Sjá má viðtalið við Sigurbjörn og myndir af aðstæðum í Víðidal í spilaranum að neðan.
Veður Hestar Reykjavík Tengdar fréttir Snjóvaktin: Allt á kafi í snjó og gular viðvarnir Íbúar á Suðvesturhorni landsins vöknuðu upp við mikið fannfergi í morgun og lentu margir hverjir í mesta basli með að komast út úr hverfum sínum í morgun. Snjó hefur kyngt niður í tæpan sólarhring og áfram spáð snjókomu í bland við töluvert hvassvirði. 14. febrúar 2022 13:38 Snjóþunginn lék bogarbúa grátt: „Mér finnst hann alveg ömurlega leiðinlegur“ Töluverðum snjó kyngir niður á Suðvesturlandi og áttu margir hverjir erfitt með að komast til vinnu í morgun. Aðstæður verða krefjandi fyrir vegfarendur fram eftir degi og víða eru vegir lokaðir. 14. febrúar 2022 13:26 Bílar í basli á Reykjanesbraut hvar aðstæður eru erfiðar Aðstæður á Reykjanesbraut hafa verið slæmar það sem af er degi og hafa nokkrar bifreiðar endað utan vegar vegna slæmrar færðar. Snjóruðningstæki eru á ferðinni að ryðja. 14. febrúar 2022 12:52 Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Erlent Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Erlent Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Innlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Innlent Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Erlent Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Innlent Fleiri fréttir Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins „Alls ekki og engan veginn“ sé hægt að hagga ESB Selta olli rafmagnsleysi á Suðurlandi Friður á Gasa mögulega í sjónmáli og rætt við utanríkisráðherra Palestínu Mosfellingur hjá Strætó leiðir unga Framsóknarmenn „Hvað varð um að gera meira, hraðar?“ Veðrið setur strik í reikninginn Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Sjá meira
Snjóvaktin: Allt á kafi í snjó og gular viðvarnir Íbúar á Suðvesturhorni landsins vöknuðu upp við mikið fannfergi í morgun og lentu margir hverjir í mesta basli með að komast út úr hverfum sínum í morgun. Snjó hefur kyngt niður í tæpan sólarhring og áfram spáð snjókomu í bland við töluvert hvassvirði. 14. febrúar 2022 13:38
Snjóþunginn lék bogarbúa grátt: „Mér finnst hann alveg ömurlega leiðinlegur“ Töluverðum snjó kyngir niður á Suðvesturlandi og áttu margir hverjir erfitt með að komast til vinnu í morgun. Aðstæður verða krefjandi fyrir vegfarendur fram eftir degi og víða eru vegir lokaðir. 14. febrúar 2022 13:26
Bílar í basli á Reykjanesbraut hvar aðstæður eru erfiðar Aðstæður á Reykjanesbraut hafa verið slæmar það sem af er degi og hafa nokkrar bifreiðar endað utan vegar vegna slæmrar færðar. Snjóruðningstæki eru á ferðinni að ryðja. 14. febrúar 2022 12:52