Sakar hina örmagna Karlsson um að vera dramadrottningu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. febrúar 2022 07:30 Frida Karlsson var gjörsamlega úrvinda þegar hún kom í mark í tíu kílómetra skíðagöngu á Vetrarólympíuleikunum í Peking. getty/Patrick Smith Norska skíðakonan Kari Øyre Slind sakar hina sænsku Fridu Karlsson um að vera dramadrottningu og hanna atburðarrás til að dreifa athyglinni frá slæmum árangri sínum. Miklar væntingar voru gerðar til Karlsson á Vetrarólympíuleikunum í Peking enda ein fremsta skíðakona heims. Hún hefur hins vegar ekki staðið undir væntingunum og komst ekki á verðlaunapall í fimmtán kílómetra skiptigöngu og tíu kílómetra skíðagöngu með hefðbundinni aðferð. Það sem meira var kom Karlsson algjörlega örmagna í mark í báðum greinunum. Það leið yfir hana eftir skiptigönguna og hún féll í snjóinn eftir skíðagönguna. Slind gaf lítið fyrir þreytu Karlssons og sakaði hana um að búa til leikþátt. „Þegar hlutirnir ganga ekki vel er mikilvægt að búa til dramatík til að hafa einhverju til að kenna um. Hún er dramadrottning,“ sagði Slind við VG. Hún dró svo aðeins í land og sagði að það væri hálf kjánalegt fyrir sig að gagnrýna Karlsson þegar hún sjálf komst ekki einu sinni á Vetrarólympíuleikana. Þá sagðist Slind finna til með Karlsson. Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Albert byrjaði í naumu tapi í Analúsíu Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Haukar - Njarðvík | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Analúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Sjá meira
Miklar væntingar voru gerðar til Karlsson á Vetrarólympíuleikunum í Peking enda ein fremsta skíðakona heims. Hún hefur hins vegar ekki staðið undir væntingunum og komst ekki á verðlaunapall í fimmtán kílómetra skiptigöngu og tíu kílómetra skíðagöngu með hefðbundinni aðferð. Það sem meira var kom Karlsson algjörlega örmagna í mark í báðum greinunum. Það leið yfir hana eftir skiptigönguna og hún féll í snjóinn eftir skíðagönguna. Slind gaf lítið fyrir þreytu Karlssons og sakaði hana um að búa til leikþátt. „Þegar hlutirnir ganga ekki vel er mikilvægt að búa til dramatík til að hafa einhverju til að kenna um. Hún er dramadrottning,“ sagði Slind við VG. Hún dró svo aðeins í land og sagði að það væri hálf kjánalegt fyrir sig að gagnrýna Karlsson þegar hún sjálf komst ekki einu sinni á Vetrarólympíuleikana. Þá sagðist Slind finna til með Karlsson.
Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Albert byrjaði í naumu tapi í Analúsíu Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Haukar - Njarðvík | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Analúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Sjá meira