Samtal um þriðju vaktina er nauðsynlegt Elísabet Hanna Maríudóttir skrifar 10. febrúar 2022 14:32 Hafliði Kristinsson fjölskyldu- og hjónaráðgjafi. Vísir Frumkvæði eða skortur þar á er oft vandamál sem kemur upp hjá pörum segir Hafliði Kristinsson fjölskyldu- og hjónaráðgjafi í viðtali hjá Reykjavík síðdegis. Hinn aðilinn þarf að vera viljugur til þess að taka þátt í verkefnum innan heimilisins til þess að finna jafnvægi sem hentar öllum en viðtalið má heyra í heild sinni hér að neðan. Mæður oftar á þriðju vaktinni Rannsókn sem gerð var um þriðju vaktina á tímum kórónuveirunnar sýndi að yfirgnæfandi líkur voru á því að móðirin væri að taka þriðju vaktina í samböndum þar sem foreldrar eru móðir og faðir. Hafliði segir ábyrgð, álag og frumkvæði oft koma upp í ráðgjöf og þessi umræða um vaktina snýst um að ná jafnvægi hjá pörum þar sem báðir aðilar eru sáttir við skiptingu verkefna. „Með skipulagi og með því að deila niður verkefnum, þá þarf líka að sleppa,“ segir Hafliði um ferlið að verkaskipta innan heimilisins. Þarf að sleppa Það reynist oft erfitt að sleppa tökum á verkefnum því það er ekki traust til staðar eða þá að það er ekki vaninn að skipta þessu. Þá geta komið upp erfiðleikar og togstreita svo fólk þarf að taka gott samtal ef það ætlar að gera þessa nauðsynlegu breytingu. Það þarf að fara yfir það hver á að sinna hvaða verkefni, hvernig það á að framkvæma það, hvar ábyrgðin liggur og svo þarf að leyfa foreldrinu að taka ábyrgðina sem því var úthlutað. Pör þurfa að setjast niður saman og búa til skipulag sem hentar þeim.Getty/ Morsa Images Mismikill metnaður Stundum kemur skiptingin af sjálfum sér því báðir aðilar hafa skilning á því hvað þarf að gera og hvernig á að framkvæma það. Þá er parið samstíga og allir sáttir með skiptingu verkefna og hvernig verkefnunum er sinnt. Vandinn er þegar það er mismikill metnaður og frumkvæði hjá aðilunum í því að gera þetta almennilega. Þá getur það gerst að verkefnin séu ekki jafn vel unnin og þau hafa verið hjá hinum aðilanum upp að þessu og þá myndast pirringur. Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni hér að neðan. Bylgjan Reykjavík síðdegis Börn og uppeldi Tengdar fréttir Er samstaða á „þriðju vaktinni“ lykillinn að jafnrétti á vinnumarkaði? Mikil umræða hefur skapast um herferð VR sem ber heitið þriðja vaktin og var hleypt af stokkunum í síðustu viku. Það er frábært því orð eru til alls fyrst. En hvað er þriðja vaktin, af hverju skiptir hún máli og hvers vegna kemur þriðja vaktin stéttarfélagi við? 10. nóvember 2021 07:31 Ein á þriðju vaktinni Margir hafa heyrt hugtakið “þriðja vaktin” yfir þá andlegu byrði (e. mental load) sem fylgir því að sinna skipulagi í kringum heimilið. 19. október 2020 11:01 Stöndum þriðju vaktina saman! VR er þessa dagana að fara í gang með herferð um hugtakið þriðju vaktina og það andlega álag sem fylgir henni. En hvað er þriðja vaktin og af hverju er VR að vekja athygli á þessu? 5. nóvember 2021 09:30 Mest lesið Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can Lífið Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ Lífið Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Lífið „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Lífið Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Lífið Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Lífið „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Lífið Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Tíska og hönnun „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Lífið Fleiri fréttir „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Sjá meira
Mæður oftar á þriðju vaktinni Rannsókn sem gerð var um þriðju vaktina á tímum kórónuveirunnar sýndi að yfirgnæfandi líkur voru á því að móðirin væri að taka þriðju vaktina í samböndum þar sem foreldrar eru móðir og faðir. Hafliði segir ábyrgð, álag og frumkvæði oft koma upp í ráðgjöf og þessi umræða um vaktina snýst um að ná jafnvægi hjá pörum þar sem báðir aðilar eru sáttir við skiptingu verkefna. „Með skipulagi og með því að deila niður verkefnum, þá þarf líka að sleppa,“ segir Hafliði um ferlið að verkaskipta innan heimilisins. Þarf að sleppa Það reynist oft erfitt að sleppa tökum á verkefnum því það er ekki traust til staðar eða þá að það er ekki vaninn að skipta þessu. Þá geta komið upp erfiðleikar og togstreita svo fólk þarf að taka gott samtal ef það ætlar að gera þessa nauðsynlegu breytingu. Það þarf að fara yfir það hver á að sinna hvaða verkefni, hvernig það á að framkvæma það, hvar ábyrgðin liggur og svo þarf að leyfa foreldrinu að taka ábyrgðina sem því var úthlutað. Pör þurfa að setjast niður saman og búa til skipulag sem hentar þeim.Getty/ Morsa Images Mismikill metnaður Stundum kemur skiptingin af sjálfum sér því báðir aðilar hafa skilning á því hvað þarf að gera og hvernig á að framkvæma það. Þá er parið samstíga og allir sáttir með skiptingu verkefna og hvernig verkefnunum er sinnt. Vandinn er þegar það er mismikill metnaður og frumkvæði hjá aðilunum í því að gera þetta almennilega. Þá getur það gerst að verkefnin séu ekki jafn vel unnin og þau hafa verið hjá hinum aðilanum upp að þessu og þá myndast pirringur. Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni hér að neðan.
Bylgjan Reykjavík síðdegis Börn og uppeldi Tengdar fréttir Er samstaða á „þriðju vaktinni“ lykillinn að jafnrétti á vinnumarkaði? Mikil umræða hefur skapast um herferð VR sem ber heitið þriðja vaktin og var hleypt af stokkunum í síðustu viku. Það er frábært því orð eru til alls fyrst. En hvað er þriðja vaktin, af hverju skiptir hún máli og hvers vegna kemur þriðja vaktin stéttarfélagi við? 10. nóvember 2021 07:31 Ein á þriðju vaktinni Margir hafa heyrt hugtakið “þriðja vaktin” yfir þá andlegu byrði (e. mental load) sem fylgir því að sinna skipulagi í kringum heimilið. 19. október 2020 11:01 Stöndum þriðju vaktina saman! VR er þessa dagana að fara í gang með herferð um hugtakið þriðju vaktina og það andlega álag sem fylgir henni. En hvað er þriðja vaktin og af hverju er VR að vekja athygli á þessu? 5. nóvember 2021 09:30 Mest lesið Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can Lífið Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ Lífið Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Lífið „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Lífið Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Lífið Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Lífið „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Lífið Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Tíska og hönnun „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Lífið Fleiri fréttir „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Sjá meira
Er samstaða á „þriðju vaktinni“ lykillinn að jafnrétti á vinnumarkaði? Mikil umræða hefur skapast um herferð VR sem ber heitið þriðja vaktin og var hleypt af stokkunum í síðustu viku. Það er frábært því orð eru til alls fyrst. En hvað er þriðja vaktin, af hverju skiptir hún máli og hvers vegna kemur þriðja vaktin stéttarfélagi við? 10. nóvember 2021 07:31
Ein á þriðju vaktinni Margir hafa heyrt hugtakið “þriðja vaktin” yfir þá andlegu byrði (e. mental load) sem fylgir því að sinna skipulagi í kringum heimilið. 19. október 2020 11:01
Stöndum þriðju vaktina saman! VR er þessa dagana að fara í gang með herferð um hugtakið þriðju vaktina og það andlega álag sem fylgir henni. En hvað er þriðja vaktin og af hverju er VR að vekja athygli á þessu? 5. nóvember 2021 09:30
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?”
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið