Guðrún tilkynnti gleðitíðindin á Instagram. Hún deildi svarthvítri mynd af sér í víðri peysu en á næstu mynd hafði hún lyft upp peysunni þar sem sást í fallega bumbuna.
Guðrún og Árni hafa verið saman í rúmt ár. Þetta er þeirra fyrsta barn, en parið festi nýlega kaup á íbúð saman.