Bríet frumsýnir glænýtt tónlistarmyndband á Vísi og Stöð 2 Vísi Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 19. janúar 2022 20:00 Söngkonan Bríet mun frumsýna tónlistarmyndband við lagið Cold Feet inn á Vísi og Stöð 2 Vísi á morgun AÐSEND Tónlistarkonan Bríet sendir frá sér lagið Cold Feet næstkomandi föstudag, 21. janúar. Þann sama dag kemur einnig út tónlistarmyndband við lagið sem aðdáendur hafa beðið spenntir eftir. Það er mikil ánægja að tilkynna að Vísir og Stöð 2 Vísir munu frumsýna myndbandið í hádeginu á morgun, fimmtudaginn 20. janúar, klukkan 12:15. Myndbandið hefur aðeins verið forsýnt á tónleikum Bríetar í Hörpu fyrr í vetur. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Cold Feet var samið af Bríeti sjálfri og Pálma Ragnari Ásgeirssyni en þau hafa átt í öflugu tónlistar samstarfi á undanförnum árum. Lagið er að sögn Bríetar tilfinningaríkt, hreinskilið og persónulegt popplag en myndbandið var tekið upp á stysta degi ársins 2019. Í viðtali við Vísi fyrr í mánuðinum segir Bríet að minningar um að sitja í köldu glerboxi í fjóra klukkutíma sitji eftir. Sú lýsing gefur til kynna að það megi búast við ýmsu áhugaverðu í myndbandinu. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Það má með sanni segja að spennandi tímar séu framundan hjá þessari söngkonu en Bríet stefnir nú á að fara út fyrir landsteinana og er þessi útgáfa fyrsta skref í átt að erlendum markaði. Hún kom fyrst fram á sjónarsvið með lagið In Too Deep árið 2017 og hefur náð gríðarlegum árangri síðan í íslensku tónlistarlífi. Hægt er að fylgjast með frumsýningunni inn á Vísi og Stöð 2 Vísi á slaginu klukkan 12:15 á morgun. Tónlist Menning Tengdar fréttir Nýtt lag væntanlegt frá Bríeti Íslenska súperstjarnan og söngkonan Bríet er flestum kunnug þar sem hún hefur sungið sig inn í hjörtu landsmanna á síðastliðnum árum. 5. janúar 2022 20:01 Bríet gerði áhorfendur agndofa í Hörpu Söngkonan Bríet hélt tvenna tónleika í Eldborgarsal Hörpu á föstudag. Á tónleikunum sýndi þessi listakona enn og aftur hversu ótrúlega hæfileikarík og fjölhæf hún er. 25. október 2021 09:40 Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2022 hafin Hlustendaverðlaunin 2022 verða haldin laugardaginn 19. mars en þetta er í níunda skipti sem hátíðin fer fram. 18. janúar 2022 12:05 Mest lesið Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Lífið Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Lífið Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Lífið Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Versti óttinn að raungerast Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Lífið Fleiri fréttir Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Þann sama dag kemur einnig út tónlistarmyndband við lagið sem aðdáendur hafa beðið spenntir eftir. Það er mikil ánægja að tilkynna að Vísir og Stöð 2 Vísir munu frumsýna myndbandið í hádeginu á morgun, fimmtudaginn 20. janúar, klukkan 12:15. Myndbandið hefur aðeins verið forsýnt á tónleikum Bríetar í Hörpu fyrr í vetur. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Cold Feet var samið af Bríeti sjálfri og Pálma Ragnari Ásgeirssyni en þau hafa átt í öflugu tónlistar samstarfi á undanförnum árum. Lagið er að sögn Bríetar tilfinningaríkt, hreinskilið og persónulegt popplag en myndbandið var tekið upp á stysta degi ársins 2019. Í viðtali við Vísi fyrr í mánuðinum segir Bríet að minningar um að sitja í köldu glerboxi í fjóra klukkutíma sitji eftir. Sú lýsing gefur til kynna að það megi búast við ýmsu áhugaverðu í myndbandinu. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Það má með sanni segja að spennandi tímar séu framundan hjá þessari söngkonu en Bríet stefnir nú á að fara út fyrir landsteinana og er þessi útgáfa fyrsta skref í átt að erlendum markaði. Hún kom fyrst fram á sjónarsvið með lagið In Too Deep árið 2017 og hefur náð gríðarlegum árangri síðan í íslensku tónlistarlífi. Hægt er að fylgjast með frumsýningunni inn á Vísi og Stöð 2 Vísi á slaginu klukkan 12:15 á morgun.
Tónlist Menning Tengdar fréttir Nýtt lag væntanlegt frá Bríeti Íslenska súperstjarnan og söngkonan Bríet er flestum kunnug þar sem hún hefur sungið sig inn í hjörtu landsmanna á síðastliðnum árum. 5. janúar 2022 20:01 Bríet gerði áhorfendur agndofa í Hörpu Söngkonan Bríet hélt tvenna tónleika í Eldborgarsal Hörpu á föstudag. Á tónleikunum sýndi þessi listakona enn og aftur hversu ótrúlega hæfileikarík og fjölhæf hún er. 25. október 2021 09:40 Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2022 hafin Hlustendaverðlaunin 2022 verða haldin laugardaginn 19. mars en þetta er í níunda skipti sem hátíðin fer fram. 18. janúar 2022 12:05 Mest lesið Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Lífið Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Lífið Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Lífið Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Versti óttinn að raungerast Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Lífið Fleiri fréttir Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Nýtt lag væntanlegt frá Bríeti Íslenska súperstjarnan og söngkonan Bríet er flestum kunnug þar sem hún hefur sungið sig inn í hjörtu landsmanna á síðastliðnum árum. 5. janúar 2022 20:01
Bríet gerði áhorfendur agndofa í Hörpu Söngkonan Bríet hélt tvenna tónleika í Eldborgarsal Hörpu á föstudag. Á tónleikunum sýndi þessi listakona enn og aftur hversu ótrúlega hæfileikarík og fjölhæf hún er. 25. október 2021 09:40
Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2022 hafin Hlustendaverðlaunin 2022 verða haldin laugardaginn 19. mars en þetta er í níunda skipti sem hátíðin fer fram. 18. janúar 2022 12:05