Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum fjöllum við um ríkisstjórnarfundinn sem nú stendur yfir og greinum frá ákvörðun ráðherra varðandi sóttvarnaaðgerðir, að því gefnu að fundi verði lokið í tæka tíð.

Þá fjöllum við um sýnatöku hjá heilsugæslunni sem er komin að þolmörkum að sögn framkvæmdastjóra hjúkrunar.

Einnig verður rætt við framkvæmdastjóra SÁÁ sem hafnar öllum athugasemdum sem Sjúkratryggingar Íslands hafa gert við starfshætti samtakanna.

Að lokum segjum við frá Margréti Þórhildi Danadrottningu sem í dag hefur setið í hásæti sínu í hálfa öld.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.