Tónlist

Ye vinnur að Dondu 2

Elísabet Hanna Maríudóttir skrifar
Ye flytur plötuna Donda.
Ye flytur plötuna Donda. Getty/ Kevin Mazur

Tónlistarmaðurinn Ye er að vinna að nýrri plötu, Donda 2. Þetta verður fyrsta framhaldsplata Ye sem einnig er þekktur sem Kanye West.

Steven sem er framkvæmdastjóri G.O.O.D. Music staðfestir þessar fregnir í viðtali við Variety. Platan er beint framhald af gullplötunni Donda sem tónlistarmaðurinn gaf út 2021 og verður ellefta plata kappans.

Hér fyrir neðan má hlusta á fyrri plötuna.


Tengdar fréttir

Segir sam­band Kim Kar­dashian og Pete David­son loksins opin­bert

„Þetta er orðið opinbert. Ég er búin að vera lengi að sætta mig við þetta, en þetta er bara svona. Þau eru saman,“ segir Hollywood-spekingurinn Birta Líf Ólafsdóttir um sambandið sem allra augu hafa verið á síðustu mánuði, þeirra Kim Kardashian og Pete Davidson.

Yeezy-klædd Kim Kar­dashian leiðir nýja kærastann

Síðustu vikur hafa allra augu verið á raunveruleikastjörnunni Kim Kardashian og grínistanum Pete Davidson sem eru sögð eiga í ástarsambandi. Birta Líf Ólafsdóttir fór yfir málið í Brennslutei vikunnar.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.