Tristan viðurkennir að hafa feðrað barn framhjá Khloé Elísabet Hanna Maríudóttir skrifar 4. janúar 2022 15:07 Tristan og Khloé þegar allt lék í lyndi. Getty/Hollywood to you Körfuboltamaðurinn Tristan Thompson hefur beðið Khloé Kardashian, fyrrverandi kærustu sína og barnsmóður, afsökunar eftir að hafa feðrað barn með annarri konu á meðan þau voru enn í sambandi. Afsökunarbeiðnina gaf hann út á Instagram hjá sér og skrifar meðal annars ,,Khloé, þú átt þetta ekki skilið. Þú átt ekki skilið þá ástarsorg og niðurlægingu sem ég hef valdið þér. Þú átt ekki skilið hvernig ég hef komið fram við þig í gegnum árin.“ Yfirlýsingin kemur í kjölfar þess að á mánudaginn kom í ljós að hann væri faðir drengs Maralee Nichols. Tristan hafði áður neitað því að hann væri faðir drengsins en faðernispróf hefur nú leitt hið sanna í ljós. Drengurinn kom í heiminn 1. desember 2021. Samband Khloé og Tristans hefur verið stormasamt frá því þau tóku fyrst saman árið 2016, þremur mánuðum áður en Tristan átti von á sínu fyrsta barni með fyrrverandi kærustu sinni Jordan Craig. Parið tók á móti dóttur sinni True Thompson tveimur árum síðar. Tristan hefur í gegnum tíðina verið gripinn af fjölmiðlum með öðrum konum á meðan hann var í sambandi með Khloé, meðal annars nokkrum dögum áður en hún átti barnið þeirra. View this post on Instagram A post shared by Maralee (@maraleenichols) Mesta athygli vakti líklega samneyti hans við Jordyn Woods sem var besta vinkona Kylie Jenner, litlu systur Khloé. Það framhjáhald leiddi til þess að parið hætti saman 2019 en þau hafa gert tilraunir til þess að láta fjölskyldulífið ganga síðan. View this post on Instagram A post shared by Tristan Thompson (@realtristan13) Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Thompson sagður hafa eignast barn í lausaleik Hin 31 árs gamla Maralee Nichols eignaðist barn á dögunum og segir hún körfuboltaleikmanninn Tristan Thompson vera faðir barnsins. Thompson hefur viðurkennt að hann hafi sofið hjá Nichols en hann var aftur á móti í sambandi með Khloé Kardashian þegar barnið kom undir. 7. desember 2021 11:51 Khloé tjáir sig opinberlega í fyrsta skipti um framhjáhaldið Khloé Kardashian var gagnrýnd fyrir að fara ekki frá kærastanum. 26. júní 2018 14:30 Khloé Kardashian segir endanlega skilið við barnsföður sinn Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Khloe Kardashian og barnsfaðir hennar, körfuknattleiksmaðurinn Tristan Thompson, eru hætt saman. 19. febrúar 2019 23:50 Mest lesið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Lífið Fleiri fréttir Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Sjá meira
Afsökunarbeiðnina gaf hann út á Instagram hjá sér og skrifar meðal annars ,,Khloé, þú átt þetta ekki skilið. Þú átt ekki skilið þá ástarsorg og niðurlægingu sem ég hef valdið þér. Þú átt ekki skilið hvernig ég hef komið fram við þig í gegnum árin.“ Yfirlýsingin kemur í kjölfar þess að á mánudaginn kom í ljós að hann væri faðir drengs Maralee Nichols. Tristan hafði áður neitað því að hann væri faðir drengsins en faðernispróf hefur nú leitt hið sanna í ljós. Drengurinn kom í heiminn 1. desember 2021. Samband Khloé og Tristans hefur verið stormasamt frá því þau tóku fyrst saman árið 2016, þremur mánuðum áður en Tristan átti von á sínu fyrsta barni með fyrrverandi kærustu sinni Jordan Craig. Parið tók á móti dóttur sinni True Thompson tveimur árum síðar. Tristan hefur í gegnum tíðina verið gripinn af fjölmiðlum með öðrum konum á meðan hann var í sambandi með Khloé, meðal annars nokkrum dögum áður en hún átti barnið þeirra. View this post on Instagram A post shared by Maralee (@maraleenichols) Mesta athygli vakti líklega samneyti hans við Jordyn Woods sem var besta vinkona Kylie Jenner, litlu systur Khloé. Það framhjáhald leiddi til þess að parið hætti saman 2019 en þau hafa gert tilraunir til þess að láta fjölskyldulífið ganga síðan. View this post on Instagram A post shared by Tristan Thompson (@realtristan13)
Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Thompson sagður hafa eignast barn í lausaleik Hin 31 árs gamla Maralee Nichols eignaðist barn á dögunum og segir hún körfuboltaleikmanninn Tristan Thompson vera faðir barnsins. Thompson hefur viðurkennt að hann hafi sofið hjá Nichols en hann var aftur á móti í sambandi með Khloé Kardashian þegar barnið kom undir. 7. desember 2021 11:51 Khloé tjáir sig opinberlega í fyrsta skipti um framhjáhaldið Khloé Kardashian var gagnrýnd fyrir að fara ekki frá kærastanum. 26. júní 2018 14:30 Khloé Kardashian segir endanlega skilið við barnsföður sinn Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Khloe Kardashian og barnsfaðir hennar, körfuknattleiksmaðurinn Tristan Thompson, eru hætt saman. 19. febrúar 2019 23:50 Mest lesið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Lífið Fleiri fréttir Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Sjá meira
Thompson sagður hafa eignast barn í lausaleik Hin 31 árs gamla Maralee Nichols eignaðist barn á dögunum og segir hún körfuboltaleikmanninn Tristan Thompson vera faðir barnsins. Thompson hefur viðurkennt að hann hafi sofið hjá Nichols en hann var aftur á móti í sambandi með Khloé Kardashian þegar barnið kom undir. 7. desember 2021 11:51
Khloé tjáir sig opinberlega í fyrsta skipti um framhjáhaldið Khloé Kardashian var gagnrýnd fyrir að fara ekki frá kærastanum. 26. júní 2018 14:30
Khloé Kardashian segir endanlega skilið við barnsföður sinn Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Khloe Kardashian og barnsfaðir hennar, körfuknattleiksmaðurinn Tristan Thompson, eru hætt saman. 19. febrúar 2019 23:50