Algjörlega afmynduð í andlitinu eftir að hafa fengið 236 högg í boxbardaga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. desember 2021 10:30 Það var enginn vafi um það hvor vann bardaga Amöndu Serrano og Miriam Gutierrez. Instagram/@miriamlareina83 Miriam Gutierrez fékk að kynnast því hvernig er að verða fyrir 235 höggum í einum boxbardaga. Hún tapaði bardaga sínum á móti heimsmeistaranum Amanda Serrano og var óþekkjanleg á eftir. Bardagi Amöndu Serrano og Miriam Gutierrez var einn af bardögunum sem voru haldnir í tengslum við bardaga Youtube-stjörnunnar Jake Paul á móti UFC goðsögninni Tyron Woodley. View this post on Instagram A post shared by Miriam Gutie rrez La Reina (@miriamlareina83) Amanda er ríkjandi heimsmeistari í fjarðuvigt og hún sýndi af hverju í þessum bardaga. Instagram/Sportbladet Serrano hafði algjöra yfirburði í bardaganum og strax í fyrstu lotu var hún búin að ná 37 höggum á móti aðeins átta. Serrano bætti við 199 höggum í þeim níu lotum sem voru eftir. Serrano hrósaði mótherja sínum eftir bardagann þrátt fyrir yfirburðina. „Hún er hörð af sér. Hún kom ekki hringað til að leggjast niður. Ég vann bestu Miriam Gutierrez, ég vann hana. Þetta var var ekki svekkjandi tap því hún átti skilið að tapa,“ sagði Amanda Serrano. „Ég er stolt að hafa barist við frábæran boxara. Serrano er ótrúleg,“ sagði Miriam Gutierrez. Myndirnar af Miriam Gutierrez hafa vakið mikla athygli enda er hún algjörlega afmynduð í andlitinu eftir hann. View this post on Instagram A post shared by Miriam Gutie rrez La Reina (@miriamlareina83) Box Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sjá meira
Bardagi Amöndu Serrano og Miriam Gutierrez var einn af bardögunum sem voru haldnir í tengslum við bardaga Youtube-stjörnunnar Jake Paul á móti UFC goðsögninni Tyron Woodley. View this post on Instagram A post shared by Miriam Gutie rrez La Reina (@miriamlareina83) Amanda er ríkjandi heimsmeistari í fjarðuvigt og hún sýndi af hverju í þessum bardaga. Instagram/Sportbladet Serrano hafði algjöra yfirburði í bardaganum og strax í fyrstu lotu var hún búin að ná 37 höggum á móti aðeins átta. Serrano bætti við 199 höggum í þeim níu lotum sem voru eftir. Serrano hrósaði mótherja sínum eftir bardagann þrátt fyrir yfirburðina. „Hún er hörð af sér. Hún kom ekki hringað til að leggjast niður. Ég vann bestu Miriam Gutierrez, ég vann hana. Þetta var var ekki svekkjandi tap því hún átti skilið að tapa,“ sagði Amanda Serrano. „Ég er stolt að hafa barist við frábæran boxara. Serrano er ótrúleg,“ sagði Miriam Gutierrez. Myndirnar af Miriam Gutierrez hafa vakið mikla athygli enda er hún algjörlega afmynduð í andlitinu eftir hann. View this post on Instagram A post shared by Miriam Gutie rrez La Reina (@miriamlareina83)
Box Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sjá meira