Segir Jülevenner öruggasta staðinn til að vera á Snorri Másson skrifar 20. desember 2021 15:58 Þrjár sýningar ættu að vera á miðvikudag og þrjár á fimmtudag, ef takmarkanir slá það ekki út af borðinu. Emmsjé gauti Mælirinn er fullur, segir viðburðahaldari sem veit ekki hvort hann geti haldið tónleika í Hörpu á morgun í ljósi yfirvofandi samkomutakmarkana. Emmsjé Gauti segir Þorláksmessutónleika sína öruggasta staðinn til að vera á í vikunni. Hertar samkomutakmarkanir verða tilkynntar á morgun. Þar gætu tónleikar lent undir hramminum, eins og Julevenner Emmsjé Gauta á fimmtudaginn. Rapparinn heldur þó í vonina. „Ég sé ekki af hverju við ættum ekki að geta verið með viðburð ef við erum að hraðprófa, hólfaskipta og passa upp á að allt sé upp á tíu?“ segir rapparinn, skírnarnafni Gauti Þeyr Másson. Drekkum bara aðeins minna og verum með aðeins minni læti í ár, og förum svo alla leið með þetta á næsta ári, segir Gauti. „Ég held að það sé ekki til öruggari staður 22. og 23. desember heldur en að vera á Julevenner í merktu sæti inni í sal með grímu,“ segir rapparinn. Fer margra mánaða vinna í súginn eða ekki? Steinþór Helgi Arnsteinsson er að skipuleggja hátíðartónleika Sigurðar Guðmundssonar og Sigríðar Thorlacius í Hörpu á morgun, það er að segja ef Guð lofar. „Óvissan er alltaf svo hrikalega óþægileg. Ég skil ekki af hverju það er ekki bara hægt að segja strax hvað á að gera. Það er rosalega erfitt fyrir mig að vera í dag á fullu og ég veit ekki hvort tónleikarnir á morgun verði eða ekki, eða hvort margra mánaða vinna og kostnaður sé bara að fara í súginn eða ekki,“ segir Steinþór. Þegar núgildandi aðgerðir voru ákveðnar í byrjun desember, kvaðst Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra vonast til að geta ráðist í tilslakanir fyrir jól. Nú stefnir í hið gagnstæða. „Núna finnst mér mælirinn bara vera fullur í því hvernig ríkisstjórnin hefur hagað sér með því að gefa fólki von. Það er sagt að ef við gerum þetta svona eða hinsegin þá verður þetta svona, en svo hefur það aldrei staðist. Og það er einfaldlega verið að kippa fótunum undan litlum rekstraraðilum. Og það hlýtur að vera að ef ríkisstjórnin ætlar að loka núna beint fyrir jól að þau komi þá strax í kjölfarið með einhverjar aðgerðir til að hjálpa þessum aðilum sem eru að verða fyrir risahöggi,“ segir Steinþór. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni Lífið Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Tíska og hönnun Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Lífið Fleiri fréttir Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Sjá meira
Hertar samkomutakmarkanir verða tilkynntar á morgun. Þar gætu tónleikar lent undir hramminum, eins og Julevenner Emmsjé Gauta á fimmtudaginn. Rapparinn heldur þó í vonina. „Ég sé ekki af hverju við ættum ekki að geta verið með viðburð ef við erum að hraðprófa, hólfaskipta og passa upp á að allt sé upp á tíu?“ segir rapparinn, skírnarnafni Gauti Þeyr Másson. Drekkum bara aðeins minna og verum með aðeins minni læti í ár, og förum svo alla leið með þetta á næsta ári, segir Gauti. „Ég held að það sé ekki til öruggari staður 22. og 23. desember heldur en að vera á Julevenner í merktu sæti inni í sal með grímu,“ segir rapparinn. Fer margra mánaða vinna í súginn eða ekki? Steinþór Helgi Arnsteinsson er að skipuleggja hátíðartónleika Sigurðar Guðmundssonar og Sigríðar Thorlacius í Hörpu á morgun, það er að segja ef Guð lofar. „Óvissan er alltaf svo hrikalega óþægileg. Ég skil ekki af hverju það er ekki bara hægt að segja strax hvað á að gera. Það er rosalega erfitt fyrir mig að vera í dag á fullu og ég veit ekki hvort tónleikarnir á morgun verði eða ekki, eða hvort margra mánaða vinna og kostnaður sé bara að fara í súginn eða ekki,“ segir Steinþór. Þegar núgildandi aðgerðir voru ákveðnar í byrjun desember, kvaðst Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra vonast til að geta ráðist í tilslakanir fyrir jól. Nú stefnir í hið gagnstæða. „Núna finnst mér mælirinn bara vera fullur í því hvernig ríkisstjórnin hefur hagað sér með því að gefa fólki von. Það er sagt að ef við gerum þetta svona eða hinsegin þá verður þetta svona, en svo hefur það aldrei staðist. Og það er einfaldlega verið að kippa fótunum undan litlum rekstraraðilum. Og það hlýtur að vera að ef ríkisstjórnin ætlar að loka núna beint fyrir jól að þau komi þá strax í kjölfarið með einhverjar aðgerðir til að hjálpa þessum aðilum sem eru að verða fyrir risahöggi,“ segir Steinþór.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni Lífið Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Tíska og hönnun Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Lífið Fleiri fréttir Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Sjá meira