Lífið

Við­talið sem skelfdi drottninguna

Kristín Ólafsdóttir skrifar
Harry Bretaprins, Meghan Markle og Britney Spears áttu Hollywood-sviðið í ár.
Harry Bretaprins, Meghan Markle og Britney Spears áttu Hollywood-sviðið í ár. Vísir/hjalti

Hverjum er ekki sama um fréttir? Förum nú yfir það sem máli skiptir: Hollywood-árið. Þar skiptust sannarlega á skin og skúrir.

Britney Spears var frelsuð, Meghan Markle og eiginmaður hennar, Harry Bretaprins, afhjúpuðu umdeildar áherslur konungsfjölskyldunnar og James Bond var frumsýndur eftir átakanlega bið. 

Hér fyrir neðan má horfa á ítarlega yfirferð yfir ástir og örlög stjarnanna í Hollywood á árinu sem er að líða.

Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar rifjar upp árið 2021 alla virka daga í desember.


Tengdar fréttir

Þetta er bara „business as usual”

„Þetta er bara business as usual,” mælti maður sem var mættur í þriðju sprautuna í Laugardalshöll í haust. Heldur meiri uppgjöf í röddinni en hjá þeim sem gengu spenntir inn í sama sal í vor.

„Rauða­gerðis­málið ber ein­kenni mafíumorða“

Íslenskt samfélag var skekið í upphafi árs þegar karlmaður á fertugsaldri var skotinn til bana fyrir utan heimili sitt í Rauðagerði í Reykjavík. Afbrotafræðingur segir morð af þessu tagi aldrei hafa sést hér á landi.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.