RAX Augnablik: Gos í Grímsvötnum og Gjálp Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 5. desember 2021 07:01 RAX hefur myndað mörg eldgos á ferlinum, öll eldgos á Íslandi í yfir 40 ár. RAX Mikið er fjallað um Grímsvötn þessa dagana og möguleikana á gosi. Ljósmyndarinn Ragnar Axelsson hefur myndað mörg eldgos á ferlinum, þar á meðal í Grímsvötnum árið 2011. Í stað hefðbundins RAX Augnabliks þáttar þennan sunnudaginn ætlum við að rifja upp frásagnir hans af gosinu í Grímsvötnum árið 2011 og Gjálpargosinu 1996. Frásagnirnar hafa allar birst í örþáttunum RAX Augnablik. Í þættinum Undir gosmekkinum sagði Ragnar Axelsson ljósmyndari sögurnar á bak við ógleymanlegar myndir sínar frá eldgosinu í Grímsvötnum 2011. RAX kemur sér oft í hættulegar aðstæður þegar hann reynir að ná ákveðnum myndum eða sjónarhornum. Eldgosið í Grímsvötnum árið 2011 er gott dæmi um það eins og kom í ljós í þættinum Á eldingarveiðum. Í þættinum Sprengigos í Gjálp talar ljósmyndarinn um Gjálpargosið var eldgos undir Vatnajökli. Gosið hófst að kvöldi 30. september 1996. Með RAX á vettvangi voru meðal annars Ómar Ragnarsson og Ari Trausti Guðmundsson. RAX talar einnig um gosið í Gjálp í þættinum Yfir 100 metra jökulsprungum. RAX hefur myndað stöðuna í Grímsvötnum síðustu daga og tók meðal annars einstakan myndaþátt sem sýnir stuttu dagana við Heklu og Grímsvötn þessa aðventuna. Hér fyrir neðan má nokkrar fréttir með hans myndum og myndböndum RAX frá Grímsvötnum síðustu daga. Ljósmyndun RAX Eldgos og jarðhræringar Grímsvötn Vatnajökulsþjóðgarður Tengdar fréttir RAX Augnablik: „Þegar maður vaknaði þá var maður á kafi í snjó Árið 1996 heimsótti Ragnar Axelsson hjónin Björn og Hildi í Grjótnesi á Melrakkasléttu, ásamt Guðna Einarssyni blaðamanni, til þess að kynnast þeim og lífinu í Grjótnesi. 28. nóvember 2021 07:01 RAX Augnablik: Stórkostleg undraveröld íshellanna „Ég ólst eiginlega upp undir jöklinum,“ segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson. 21. nóvember 2021 07:01 RAX Augnablik: Var kominn með hælana út fyrir brúnina á tvö hundruð metra fuglabjargi Færeyingar eru að mörgu leyti í sterkum tengslum við náttúruna og Ragnar Axelsson elti eitt sinn mann að nafni Heine upp á fuglabjarg til þess að fylgjast með honum veiða fýl með háfi. 14. nóvember 2021 07:00 RAX Augnablik: „Af hverju leyfir þú honum ekki að lifa?“ „Grænlensku hundarnir eru mjög merkilegir hundar, þetta eru hetjurnar sem að hafa haldið lífi í þeim í gegnum árin ef maður hugsar út í það þannig,“ segir Ragnar Axelsson ljósmyndari. 7. nóvember 2021 07:01 Mest lesið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Tónlist Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Fleiri fréttir Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Í stað hefðbundins RAX Augnabliks þáttar þennan sunnudaginn ætlum við að rifja upp frásagnir hans af gosinu í Grímsvötnum árið 2011 og Gjálpargosinu 1996. Frásagnirnar hafa allar birst í örþáttunum RAX Augnablik. Í þættinum Undir gosmekkinum sagði Ragnar Axelsson ljósmyndari sögurnar á bak við ógleymanlegar myndir sínar frá eldgosinu í Grímsvötnum 2011. RAX kemur sér oft í hættulegar aðstæður þegar hann reynir að ná ákveðnum myndum eða sjónarhornum. Eldgosið í Grímsvötnum árið 2011 er gott dæmi um það eins og kom í ljós í þættinum Á eldingarveiðum. Í þættinum Sprengigos í Gjálp talar ljósmyndarinn um Gjálpargosið var eldgos undir Vatnajökli. Gosið hófst að kvöldi 30. september 1996. Með RAX á vettvangi voru meðal annars Ómar Ragnarsson og Ari Trausti Guðmundsson. RAX talar einnig um gosið í Gjálp í þættinum Yfir 100 metra jökulsprungum. RAX hefur myndað stöðuna í Grímsvötnum síðustu daga og tók meðal annars einstakan myndaþátt sem sýnir stuttu dagana við Heklu og Grímsvötn þessa aðventuna. Hér fyrir neðan má nokkrar fréttir með hans myndum og myndböndum RAX frá Grímsvötnum síðustu daga.
Ljósmyndun RAX Eldgos og jarðhræringar Grímsvötn Vatnajökulsþjóðgarður Tengdar fréttir RAX Augnablik: „Þegar maður vaknaði þá var maður á kafi í snjó Árið 1996 heimsótti Ragnar Axelsson hjónin Björn og Hildi í Grjótnesi á Melrakkasléttu, ásamt Guðna Einarssyni blaðamanni, til þess að kynnast þeim og lífinu í Grjótnesi. 28. nóvember 2021 07:01 RAX Augnablik: Stórkostleg undraveröld íshellanna „Ég ólst eiginlega upp undir jöklinum,“ segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson. 21. nóvember 2021 07:01 RAX Augnablik: Var kominn með hælana út fyrir brúnina á tvö hundruð metra fuglabjargi Færeyingar eru að mörgu leyti í sterkum tengslum við náttúruna og Ragnar Axelsson elti eitt sinn mann að nafni Heine upp á fuglabjarg til þess að fylgjast með honum veiða fýl með háfi. 14. nóvember 2021 07:00 RAX Augnablik: „Af hverju leyfir þú honum ekki að lifa?“ „Grænlensku hundarnir eru mjög merkilegir hundar, þetta eru hetjurnar sem að hafa haldið lífi í þeim í gegnum árin ef maður hugsar út í það þannig,“ segir Ragnar Axelsson ljósmyndari. 7. nóvember 2021 07:01 Mest lesið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Tónlist Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Fleiri fréttir Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
RAX Augnablik: „Þegar maður vaknaði þá var maður á kafi í snjó Árið 1996 heimsótti Ragnar Axelsson hjónin Björn og Hildi í Grjótnesi á Melrakkasléttu, ásamt Guðna Einarssyni blaðamanni, til þess að kynnast þeim og lífinu í Grjótnesi. 28. nóvember 2021 07:01
RAX Augnablik: Stórkostleg undraveröld íshellanna „Ég ólst eiginlega upp undir jöklinum,“ segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson. 21. nóvember 2021 07:01
RAX Augnablik: Var kominn með hælana út fyrir brúnina á tvö hundruð metra fuglabjargi Færeyingar eru að mörgu leyti í sterkum tengslum við náttúruna og Ragnar Axelsson elti eitt sinn mann að nafni Heine upp á fuglabjarg til þess að fylgjast með honum veiða fýl með háfi. 14. nóvember 2021 07:00
RAX Augnablik: „Af hverju leyfir þú honum ekki að lifa?“ „Grænlensku hundarnir eru mjög merkilegir hundar, þetta eru hetjurnar sem að hafa haldið lífi í þeim í gegnum árin ef maður hugsar út í það þannig,“ segir Ragnar Axelsson ljósmyndari. 7. nóvember 2021 07:01