Lífið

Lindsay Lohan er trú­lofuð

Árni Sæberg skrifar
Lohan og Shammas virðast vera í skýjunum með trúlofunina.
Lohan og Shammas virðast vera í skýjunum með trúlofunina. Instagram

Leikkonan Lindsay Lohan tilkynnti í dag að hún hefði trúlofast kærasta sínum Bader Shammas.

Lohan tilkynnti trúlofunina á Instagram-reikningi sínum sínum í dag og birti nokkrar fallegar myndir af brjúðhjónunum verðandi. Glöggir lesendur sjá eflaust grilla í það sem virðist vera ógnarstór demantshringur.

Sá heppni er Bader Shammas, viðskiptafræðingur sem starfar sem yfirmaður hjá fjármálarisanum Credit Suisse í Dúbaí. Lindsay hefur einmitt verið búsett í furstadæminu frá árinu 2014.




Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.