Lífið

Ósk Gunnars selur marmarahöllina

Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar
Ósk Gunnars er útvarpskona á FM957.
Ósk Gunnars er útvarpskona á FM957. Samsett

Útvarpskonan Ósk Gunnars hefur sett íbúð sína í Kópavogi á sölu. Samkvæmt Fasteignavefnum er íbúðin 121,2 fermetrar.

Hvítar marmaraflísar eru á stórum hluta eignarinnar. Fjögur svefnherbergi eru í íbúðinni en hægt er að nota eitt þeirra til að stækka stofuna. Fasteignamat íbúðarinnar er 49.550.000 og uppsett verð er 69.900.000 samkvæmt Fasteignavef Vísis. Hér fyrir neðan má sjá innlit í íbúð Óskar. 

fasteignaljósmyndun.is
fasteignaljósmyndun.is
fasteignaljósmyndun.is
fasteignaljósmyndun.is
fasteignaljósmyndun.is
fasteignaljósmyndun.is
fasteignaljósmyndun.is
fasteignaljósmyndun.is
fasteignaljósmyndun.is

Tengdar fréttir

Sigga Heimis selur á Nesinu

Hönnuðurinn og listakonan Sigga Heimis hefur sett á sölu sex herbergja einbýlishús sitt á Seltjarnarnesi. Eignin er 227,9 fermetrar, ásett verð er 148.900.000 en húsið var byggt árið 1940.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.