Von á þremur bókum til viðbótar um Lisbeth Salander Atli Ísleifsson skrifar 22. nóvember 2021 14:20 Sænska leikkonan Noomi Rapace fór með hlutverk Lisbeth Salander í sænsku Millenium-myndunum. Sænski bókaútgefandinn Polaris hefur tilkynnt að von sé á þremur bókum til viðbótar um Lisbeth Salander og blaðamanninn Mikael Blomkvist í Millenium-seríunni sem höfundurinn Stieg Larsson skapaði. Frá þessu greinir útgefandinn í dag og vísar þar í samkomulag þess við félagið Moggliden sem heldur utan um eignir Larssons. Væntanlegar bækur verða númar sjö, átta og níu í bókaröðinni en enn hefur ekki verið gert opinbert hver muni skrifa bækurnar. Stieg Larsson lést árið 2004, áður en fyrst bækurnar þrjár voru gefnar út. Bækur Larssons fóru sigurför um heiminn og náðist síðar samkomulag um útgáfu þriggja bóka til viðbótar á árunum 2015 til 2019, en það var sænski höfundurinn David Lagerkrantz sem skrifaði þær. Bækurnar í Millenium-bókaflokknum hafa selst í rúmlega 100 milljónum eintaka og verið gefnar út í rúmlega fimmtíu löndum, meðal annars á Íslandi. Það var útgafandinn Norstedt sem gaf út fyrstu sex bækurnar en Polaris hefur nú keypt réttinn að útgáfu næstu þriggja bóka. Svíþjóð Bókmenntir Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Frá þessu greinir útgefandinn í dag og vísar þar í samkomulag þess við félagið Moggliden sem heldur utan um eignir Larssons. Væntanlegar bækur verða númar sjö, átta og níu í bókaröðinni en enn hefur ekki verið gert opinbert hver muni skrifa bækurnar. Stieg Larsson lést árið 2004, áður en fyrst bækurnar þrjár voru gefnar út. Bækur Larssons fóru sigurför um heiminn og náðist síðar samkomulag um útgáfu þriggja bóka til viðbótar á árunum 2015 til 2019, en það var sænski höfundurinn David Lagerkrantz sem skrifaði þær. Bækurnar í Millenium-bókaflokknum hafa selst í rúmlega 100 milljónum eintaka og verið gefnar út í rúmlega fimmtíu löndum, meðal annars á Íslandi. Það var útgafandinn Norstedt sem gaf út fyrstu sex bækurnar en Polaris hefur nú keypt réttinn að útgáfu næstu þriggja bóka.
Svíþjóð Bókmenntir Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira