Fólk er að reyna að fá sóttkví stytta hjá börnum Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 11. nóvember 2021 22:01 Svo virðist sem óvenju margar tegundir af pestum séu að ganga. Vísir/Vilhelm Helmingi fleiri hafa leitað á bráðamóttöku Barnaspítala Hringsins nú í haust samanborið við haustið 2019. Deildir hafa fyllst og álagið verið mikið. „Við erum með mjög mikið álag á bráðamóttökunni og deildin hefur verið oft yfirfull og ekki hægt að leggja upp á deild fyrr en bara eftir sólarhring eða svo þannig að það er mjög erfitt ástand hérna. Ef við tökum tölur sko aðkomutölur á bráðamóttökuna þá er sirka fimmtíu prósent aukning miðað við sama tíma haustið 2019,“ segir Ragnar Bjarnason yfirlæknir barnalækninga á Landspítalanum. Svo virðist sem óvenju margar tegundir af pestum séu að ganga en lítið var um umgangspestir í fyrra. Á meðal þess sem er að hrjá börnin núna eru uppköst og niðurgangur og nokkrar tegundir af öndunarfærasýkingum. „Bara fleiri árgangar núna sem að hafa ekki séð þessar veirur neitt.“ Ragnar Bjarnason yfirlæknir barnalækninga á Landspítalanum segir álagið mikið á Barnaspítalanum þessa dagana.Vísir/Bjarni Nú eru 350 börn með kórónuveiruna og í eftirliti spítalans. Ragnar segir flest verða lítið veik þó nokkur hafi þurft að leggjast inn á spítalann. „Sem betur fer eru fæst að veikjast mikið. Það er mjög mikið hringt í okkur og jafnvel mikið að óþörfu. Fólk er að reyna að fá sóttkví stytta og annað sem að við höfum ekkert „mandat“ til að gera. Við erum með neyðarnúmer fyrir þá sem að eru í vanda vegna veikinda ekki til að stytta einangrun um einn dag eða sóttkví.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Heilbrigðismál Tengdar fréttir Leggur til hertar aðgerðir í nýju minnisblaði Sóttvarnalæknir leggur til hertar aðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins í nýju minnisblaði sem hann sendi Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra fyrir stundu. 11. nóvember 2021 18:20 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Sjá meira
„Við erum með mjög mikið álag á bráðamóttökunni og deildin hefur verið oft yfirfull og ekki hægt að leggja upp á deild fyrr en bara eftir sólarhring eða svo þannig að það er mjög erfitt ástand hérna. Ef við tökum tölur sko aðkomutölur á bráðamóttökuna þá er sirka fimmtíu prósent aukning miðað við sama tíma haustið 2019,“ segir Ragnar Bjarnason yfirlæknir barnalækninga á Landspítalanum. Svo virðist sem óvenju margar tegundir af pestum séu að ganga en lítið var um umgangspestir í fyrra. Á meðal þess sem er að hrjá börnin núna eru uppköst og niðurgangur og nokkrar tegundir af öndunarfærasýkingum. „Bara fleiri árgangar núna sem að hafa ekki séð þessar veirur neitt.“ Ragnar Bjarnason yfirlæknir barnalækninga á Landspítalanum segir álagið mikið á Barnaspítalanum þessa dagana.Vísir/Bjarni Nú eru 350 börn með kórónuveiruna og í eftirliti spítalans. Ragnar segir flest verða lítið veik þó nokkur hafi þurft að leggjast inn á spítalann. „Sem betur fer eru fæst að veikjast mikið. Það er mjög mikið hringt í okkur og jafnvel mikið að óþörfu. Fólk er að reyna að fá sóttkví stytta og annað sem að við höfum ekkert „mandat“ til að gera. Við erum með neyðarnúmer fyrir þá sem að eru í vanda vegna veikinda ekki til að stytta einangrun um einn dag eða sóttkví.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Heilbrigðismál Tengdar fréttir Leggur til hertar aðgerðir í nýju minnisblaði Sóttvarnalæknir leggur til hertar aðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins í nýju minnisblaði sem hann sendi Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra fyrir stundu. 11. nóvember 2021 18:20 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Sjá meira
Leggur til hertar aðgerðir í nýju minnisblaði Sóttvarnalæknir leggur til hertar aðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins í nýju minnisblaði sem hann sendi Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra fyrir stundu. 11. nóvember 2021 18:20