Lífið

„Keppa um 250.000 krónur í beinhörðum peningum“

Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar
Í Kringlunni í dag fer fram hörð keppni á milli átta einstaklinga.
Í Kringlunni í dag fer fram hörð keppni á milli átta einstaklinga. Vísir/Vilhelm

Í Kringlunni fer fram í dag sérkennileg keppni sem kallast Duracell áskoruninn. Þar eru átta keppendur að keppa um 250.000 krónur í beinhörðum peningum í beinni útsendingu.

Á staðnum verður lukkuhjól fyrir gesti og gangandi. Yfir allan daginn munu keppendur þurfa að takast á við áskoranir sem Duracell kanínan setur fyrir, þar til einn stendur uppi sem sigurvegari. Hægt er að fylgjast með keppninni í allan dag í beinni útsendingu á Facebook.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.