„Búnir að missa smá af fingrunum og nefið er farið og það eru kulsár“ Stefán Árni Pálsson skrifar 4. nóvember 2021 10:31 Simmi Vill er í dag heima veikur með Covid-19. Athafnamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson hefur í raun átt í nógu að snúast í rauninni allt sitt líf. Sindri Sindrason hitti Simma á heimili hans klukkan átta að morgni í síðustu viku og fóru þeir yfir víðan völl í spjalli sínu. Simmi stofnaði á dögunum Atvinnufjélagið sem er í raun samtök lítilla og meðalstórra fyrirtækja. „Þörfin er heldur betur fyrir hendi vegna þess að það er ómögulegt að eitt félag sjái um hagsmunagæslu alls atvinnulífsins. Það gengur bara ekki upp þar sem hagsmunirnir fara ekki alveg saman. Samtök atvinnulífsins eru fín samtök en reglurnar eru bara þannig að stóru fyrirtækin ráða för,“ segir Simmi. Í dag rekur Sigmar Minigarðinn, Barion og Hlöllabáta. Mun taka tvö ár að ná okkur „Þetta er búið að ganga mjög vel um leið og hömlurnar voru losaðar og fólk er bersýnilega þyrst í því að vilja gera sér glaðan dag. En á móti kemur voru síðustu átján mánuðir algjör Everest ganga. Við erum svolítið eins og fjallgöngugarpar á leiðinni upp Everest, búnir að missa smá af fingrunum og nefið er farið og það eru kulsár. Það er bara eitt að gera, það er bara áfram gakk og við verðum svona sirka tvö ár að ná okkur af þessu.“ Hann segir að þessir undanfarnir mánuðir hafi verið erfiðir. „Það sem hélt fyrir manni vöku var að það voru kannski að koma mánaðamót og maður hafði áhyggjur af því hvort maður ætti fyrir launum. Við sögðum engum upp út af Covid. Við ákváðum að taka slaginn. Að hluta til var það út af því að við fengum oft misvísandi skilaboð frá hinu opinbera, að þetta væri búið eftir mánuð og svo lengdist í og úr urðu átján mánuðir.“ Sindri fór í gegnum skemmtilegan feril Simma í fjölmiðlum og í atvinnulífinu í innslaginu sem sjá má hér að neðan. Hann er í dag heima veikur með Covid-19 og greinir reglulega frá sínum veikindum á Instagram-síðu sinni. Ísland í dag Mest lesið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Lífið Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Fagna tíu árum af ást Lífið Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Lífið Fleiri fréttir Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Sjá meira
Simmi stofnaði á dögunum Atvinnufjélagið sem er í raun samtök lítilla og meðalstórra fyrirtækja. „Þörfin er heldur betur fyrir hendi vegna þess að það er ómögulegt að eitt félag sjái um hagsmunagæslu alls atvinnulífsins. Það gengur bara ekki upp þar sem hagsmunirnir fara ekki alveg saman. Samtök atvinnulífsins eru fín samtök en reglurnar eru bara þannig að stóru fyrirtækin ráða för,“ segir Simmi. Í dag rekur Sigmar Minigarðinn, Barion og Hlöllabáta. Mun taka tvö ár að ná okkur „Þetta er búið að ganga mjög vel um leið og hömlurnar voru losaðar og fólk er bersýnilega þyrst í því að vilja gera sér glaðan dag. En á móti kemur voru síðustu átján mánuðir algjör Everest ganga. Við erum svolítið eins og fjallgöngugarpar á leiðinni upp Everest, búnir að missa smá af fingrunum og nefið er farið og það eru kulsár. Það er bara eitt að gera, það er bara áfram gakk og við verðum svona sirka tvö ár að ná okkur af þessu.“ Hann segir að þessir undanfarnir mánuðir hafi verið erfiðir. „Það sem hélt fyrir manni vöku var að það voru kannski að koma mánaðamót og maður hafði áhyggjur af því hvort maður ætti fyrir launum. Við sögðum engum upp út af Covid. Við ákváðum að taka slaginn. Að hluta til var það út af því að við fengum oft misvísandi skilaboð frá hinu opinbera, að þetta væri búið eftir mánuð og svo lengdist í og úr urðu átján mánuðir.“ Sindri fór í gegnum skemmtilegan feril Simma í fjölmiðlum og í atvinnulífinu í innslaginu sem sjá má hér að neðan. Hann er í dag heima veikur með Covid-19 og greinir reglulega frá sínum veikindum á Instagram-síðu sinni.
Ísland í dag Mest lesið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Lífið Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Fagna tíu árum af ást Lífið Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Lífið Fleiri fréttir Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Sjá meira