Snorri Steinn: Ekki sáttur með leikinn þegar á heildina er litið Andri Már Eggertsson skrifar 12. október 2021 21:59 Snorri Steinn Guðjónsson fannst ýmislegt vanta upp á hjá sínu liði Vísir/Hulda Margrét Valur vann sjö marka sigur á nýliðum HK 32-25. Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var þó ekki í skýjunum með frammistöðu Vals. „Sigurinn er það sem stendur upp úr. Mér fannst við ekkert sérstakir í kvöld. HK spilaði ágætlega og gerði okkur erfitt fyrir. Sigurinn er það sem skiptir máli.“ sagði Snorri Steinn. Snorra fannst ýmislegt vanta upp á í spilamennsku liðsins. „Við vorum að fara illa með mörg dauðafæri og töpuðum of mörgum boltum fyrir minn smekk.“ Um miðjan fyrri hálfleik skoraði Valur sex mörk í röð og komst yfir 15-12. „Sigurjón Guðmundsson varði vel í byrjun leiks, síðan jafnaðist það út. Við fórum þá hægt og rólega að minnka forskotið sem HK hafði. En mér fannst við þó getað spilað betur.“ Snorri Steinn var ekki sáttur með byrjun Vals í seinni hálfleik og var hún ein sú allra lélegasta frá liðinu í vetur. „Byrjunin á seinni hálfleik var mjög léleg, þetta var slakasti kafli leiksins. Á þessum tíma vorum við lélegir og HK jafnaði leikinn,“ sagði Snorri Steinn sem taldi leikjaálag enga afsökun. Magnús Óli Magnússon og Agnar Smári Jónsson voru í leikmannahópi Vals en komu ekki við sögu í kvöld. „Það má segja að um bæði hvíld og meiðsli hafi verið um að ræða. Magnús Óli er aðeins laskaður. Þetta er tólfti leikurinn okkar og ég vildi gefa Arnóri Snæ Óskarssyni heilan leik,“ sagði Snorri Steinn að lokum. Valur Olís-deild karla Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Celtics festa þjálfarann í sessi Körfubolti Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Sport Axel leiðir að öðrum degi loknum Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Celtics festa þjálfarann í sessi Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Galdur orðinn leikmaður KR Eir hljóp inn í undanúrslitin „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum Samdi við kríuna um að koma sér á brott Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Sjá meira
„Sigurinn er það sem stendur upp úr. Mér fannst við ekkert sérstakir í kvöld. HK spilaði ágætlega og gerði okkur erfitt fyrir. Sigurinn er það sem skiptir máli.“ sagði Snorri Steinn. Snorra fannst ýmislegt vanta upp á í spilamennsku liðsins. „Við vorum að fara illa með mörg dauðafæri og töpuðum of mörgum boltum fyrir minn smekk.“ Um miðjan fyrri hálfleik skoraði Valur sex mörk í röð og komst yfir 15-12. „Sigurjón Guðmundsson varði vel í byrjun leiks, síðan jafnaðist það út. Við fórum þá hægt og rólega að minnka forskotið sem HK hafði. En mér fannst við þó getað spilað betur.“ Snorri Steinn var ekki sáttur með byrjun Vals í seinni hálfleik og var hún ein sú allra lélegasta frá liðinu í vetur. „Byrjunin á seinni hálfleik var mjög léleg, þetta var slakasti kafli leiksins. Á þessum tíma vorum við lélegir og HK jafnaði leikinn,“ sagði Snorri Steinn sem taldi leikjaálag enga afsökun. Magnús Óli Magnússon og Agnar Smári Jónsson voru í leikmannahópi Vals en komu ekki við sögu í kvöld. „Það má segja að um bæði hvíld og meiðsli hafi verið um að ræða. Magnús Óli er aðeins laskaður. Þetta er tólfti leikurinn okkar og ég vildi gefa Arnóri Snæ Óskarssyni heilan leik,“ sagði Snorri Steinn að lokum.
Valur Olís-deild karla Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Celtics festa þjálfarann í sessi Körfubolti Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Sport Axel leiðir að öðrum degi loknum Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Celtics festa þjálfarann í sessi Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Galdur orðinn leikmaður KR Eir hljóp inn í undanúrslitin „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum Samdi við kríuna um að koma sér á brott Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti