Steindi rifjar upp Pox-æði tíunda áratugarins Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 12. október 2021 15:00 Steindi kynnti leikinn Pox fyrir áhorfendum Blökastsins í síðustu viku. Sjálfur lenti hann ásamt vinum sínum í þriðja sæti á Íslandsmeistaramótinu í Poxi á sínum tíma. Eða það minnir hann allavega. Blökastið Í þætti síðustu viku af Blökastinu bauð Steindi Jr. upp á dagskrárliðinn Hoarder hornið. Þátturinn var í mynd og sýndi Steindi þeim Audda og Agli Pox-safnið sitt og kynnti leikinn fyrir áhorfendum. Steindi er með mikla söfnunaráráttu og segist hann eiga erfitt með að losa sig við dót úr geymslunni. Hann á því dágott safn af svokölluðum Pox-myndum sem inniheldur meðal annars myndir af Tryggva Guðmundssyni, Daníel Ágústi og Magga Scheving. „Það er fullt af fólki sem veit ekki hvað þetta er,“ segir Steindi og viðurkennir Auddi að hann sé einn af þeim. Steindi útskýrir því að hér sé um að ræða eins konar spil sem snýst um að skora á aðra Pox-spilara og eiga þannig tækifæri á því að geta eignast Pox-myndir hins spilarans. „Þú varst að labba í götunni þinni og bara „Hey Árni, viltu poxa?“ Þetta var smá attitude og þú varst með pox-boxið svona hangandi í beltinu og þá opnaðirðu boxið, settir út og þið poxuðuð. Þetta fór stundum þannig að fólk grét sko,“ útskýrir Steindi. Þeir saklausu voru að poxa Samkvæmt Steinda var Pox mikið æði þegar hann var ungur en þeir Auddi og Egill kannast ekki við það. Steindi segist hafa poxað mikið í kringum árið 1998. „Þá var ég bara að rúnta á Hyundai Coupe á Króknum með stelpur aftur í sko,“ segir Auddi og Egill tekur undir það: „Já við vorum í sleik á meðan hann var að poxa.“ Hér fyrir ofan má sjá Hoarder horn Steinda þar sem hann útskýrir einnig svokallað Poison-bragð sem nota má til þess að klekkja á mótspilaranum. Steindi á verulega erfitt með að henda hlutum og draslhrúgan stækkar í geymslunni með hverju árinu. Dagskrárliðurinn snýst um að Steindi kemur með allskyns dót að heiman, gamlar tölvur, körfuboltamyndir, Garbage Pail Kids myndir eða bara skrýtnar styttur. Blökastið er áskriftarhlaðvarp með Audda, Steinda og Agli úr útvarpsþættinum FM95BLÖ. Nýir þættir koma út á hverjum þriðjudegi, ásamt skemmtilegu aukaefni eins og reglulegum sjónvarpsþáttum. Nánar á FM95BLO.is. FM95BLÖ Tengdar fréttir Sóli Hólm hringdi í kjósendur sem Sigmundur Davíð Sóli Hólm og Máni eru gestir í nýjasta þættinum af hlaðvarpinu Blökastið. Sóli Hólm er nýlega farinn af stað með nýtt eftirhermuuppistand og því var við hæfi að fá hann til þess að taka eitt símaat. 28. september 2021 19:00 Simmi Vill valdi fimm einstaklinga sem hann treystir til að stjórna landinu Sigmar Vilhjálmsson er gestur í nýjasta þættinum af Blökastinu og fengu strákarnir hann til þess að ræða pólitík þar sem hann hefur farið mikinn í þeim efnum upp á síðkastið. 21. september 2021 08:45 Neyddu Steinda í Covid-19 heimapróf í miðjum þætti Það er Tenerife þema í nýjasta þættinum af hlaðvarpinu BLÖKASTIÐ sem kemur út í dag. Þáttur vikunnar er í mynd og fá áhorfendur meðal annars að fylgjast með Steinda Jr. í Covid-19 sýnatöku. 14. september 2021 21:45 „Hún kom þessu svo illa frá sér“ Í næsta þætti af hlaðvarpinu Blökastið segir Auðunn frá erfiðu atviki í afmælisveislu sem hann fór í fyrr um daginn. 7. september 2021 14:31 Mest lesið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Fleiri fréttir Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sjá meira
Steindi er með mikla söfnunaráráttu og segist hann eiga erfitt með að losa sig við dót úr geymslunni. Hann á því dágott safn af svokölluðum Pox-myndum sem inniheldur meðal annars myndir af Tryggva Guðmundssyni, Daníel Ágústi og Magga Scheving. „Það er fullt af fólki sem veit ekki hvað þetta er,“ segir Steindi og viðurkennir Auddi að hann sé einn af þeim. Steindi útskýrir því að hér sé um að ræða eins konar spil sem snýst um að skora á aðra Pox-spilara og eiga þannig tækifæri á því að geta eignast Pox-myndir hins spilarans. „Þú varst að labba í götunni þinni og bara „Hey Árni, viltu poxa?“ Þetta var smá attitude og þú varst með pox-boxið svona hangandi í beltinu og þá opnaðirðu boxið, settir út og þið poxuðuð. Þetta fór stundum þannig að fólk grét sko,“ útskýrir Steindi. Þeir saklausu voru að poxa Samkvæmt Steinda var Pox mikið æði þegar hann var ungur en þeir Auddi og Egill kannast ekki við það. Steindi segist hafa poxað mikið í kringum árið 1998. „Þá var ég bara að rúnta á Hyundai Coupe á Króknum með stelpur aftur í sko,“ segir Auddi og Egill tekur undir það: „Já við vorum í sleik á meðan hann var að poxa.“ Hér fyrir ofan má sjá Hoarder horn Steinda þar sem hann útskýrir einnig svokallað Poison-bragð sem nota má til þess að klekkja á mótspilaranum. Steindi á verulega erfitt með að henda hlutum og draslhrúgan stækkar í geymslunni með hverju árinu. Dagskrárliðurinn snýst um að Steindi kemur með allskyns dót að heiman, gamlar tölvur, körfuboltamyndir, Garbage Pail Kids myndir eða bara skrýtnar styttur. Blökastið er áskriftarhlaðvarp með Audda, Steinda og Agli úr útvarpsþættinum FM95BLÖ. Nýir þættir koma út á hverjum þriðjudegi, ásamt skemmtilegu aukaefni eins og reglulegum sjónvarpsþáttum. Nánar á FM95BLO.is.
Blökastið er áskriftarhlaðvarp með Audda, Steinda og Agli úr útvarpsþættinum FM95BLÖ. Nýir þættir koma út á hverjum þriðjudegi, ásamt skemmtilegu aukaefni eins og reglulegum sjónvarpsþáttum. Nánar á FM95BLO.is.
FM95BLÖ Tengdar fréttir Sóli Hólm hringdi í kjósendur sem Sigmundur Davíð Sóli Hólm og Máni eru gestir í nýjasta þættinum af hlaðvarpinu Blökastið. Sóli Hólm er nýlega farinn af stað með nýtt eftirhermuuppistand og því var við hæfi að fá hann til þess að taka eitt símaat. 28. september 2021 19:00 Simmi Vill valdi fimm einstaklinga sem hann treystir til að stjórna landinu Sigmar Vilhjálmsson er gestur í nýjasta þættinum af Blökastinu og fengu strákarnir hann til þess að ræða pólitík þar sem hann hefur farið mikinn í þeim efnum upp á síðkastið. 21. september 2021 08:45 Neyddu Steinda í Covid-19 heimapróf í miðjum þætti Það er Tenerife þema í nýjasta þættinum af hlaðvarpinu BLÖKASTIÐ sem kemur út í dag. Þáttur vikunnar er í mynd og fá áhorfendur meðal annars að fylgjast með Steinda Jr. í Covid-19 sýnatöku. 14. september 2021 21:45 „Hún kom þessu svo illa frá sér“ Í næsta þætti af hlaðvarpinu Blökastið segir Auðunn frá erfiðu atviki í afmælisveislu sem hann fór í fyrr um daginn. 7. september 2021 14:31 Mest lesið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Fleiri fréttir Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sjá meira
Sóli Hólm hringdi í kjósendur sem Sigmundur Davíð Sóli Hólm og Máni eru gestir í nýjasta þættinum af hlaðvarpinu Blökastið. Sóli Hólm er nýlega farinn af stað með nýtt eftirhermuuppistand og því var við hæfi að fá hann til þess að taka eitt símaat. 28. september 2021 19:00
Simmi Vill valdi fimm einstaklinga sem hann treystir til að stjórna landinu Sigmar Vilhjálmsson er gestur í nýjasta þættinum af Blökastinu og fengu strákarnir hann til þess að ræða pólitík þar sem hann hefur farið mikinn í þeim efnum upp á síðkastið. 21. september 2021 08:45
Neyddu Steinda í Covid-19 heimapróf í miðjum þætti Það er Tenerife þema í nýjasta þættinum af hlaðvarpinu BLÖKASTIÐ sem kemur út í dag. Þáttur vikunnar er í mynd og fá áhorfendur meðal annars að fylgjast með Steinda Jr. í Covid-19 sýnatöku. 14. september 2021 21:45
„Hún kom þessu svo illa frá sér“ Í næsta þætti af hlaðvarpinu Blökastið segir Auðunn frá erfiðu atviki í afmælisveislu sem hann fór í fyrr um daginn. 7. september 2021 14:31