Dorrit keypti tíu verk Sunnevu á einu bretti Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 4. október 2021 15:21 Forsetafrúin fyrrverandi er mikill listunnandi og greinilega mjög hrifin af verkum listakonunnar Sunnevu Ásu Weisshappel. „Þeir sem misstu af tækifærinu þurfa bara að bíða, því ég er bara rétt að byrja.“ segir listakonan Sunneva Ása Weisshappel á Facebook síðu sinni. Öll 36 listaverk Sunnevu Ásu seldust upp á listasýningu hennar og þakkar hún fyrir stuðninginn á Facebook síðu sinni í gær. Sérstaklega þakkar hún fyrrum forsetafrúnni Dorrit Moussaieff sem keypti hvorki meira né minna en tíu listaverk af Sunnevu á einu bretti. Facebookfærslu Sunnevu í heild sinni er hægt að sjá hér fyrir neðan: „Ég þakka innilega góðan stuðning og frábærar viðtökur við listaverkarýmingunni hjá mér, en öll þau málverk, myndir og teikningar sem ég átti til (36 verk) eru komin með nýja eigendur, sýningarými og heimili. Sérstaklega við ég þakka Dorrit Moussaieff sem keypti af mér 10 málverk á einu bretti!!! Nánast alla einkasýninguna mína, Undirlög, sem sýnd var í Gallarí Þulu fyrr á þessu ári. Það er mjög hvetjandi að hefja nýjan kafla í lífinu, eftir að hafa hreinsað til, en ég var að byrja í mastersnámi í myndlist í Goldsmith. Núna er ég að finna hvað ég vil einblýna á og flytja til London með brennandi trú á listina og mikilvægi hennar. Þeir sem misstu af tækifærinu þurfa bara að bíða, því ég er bara rétt að byrja.“ View this post on Instagram A post shared by Sunneva A sa Weisshappel (@sunnevasa) Sunneva Ása er kærasta kvikmyndagerðarmannsins Baltasars Kormáks en hún vakti mikla athygli fyrir leikmyndahönnun sína í Netflix þáttaröðinni KATLA. Menning Myndlist Ólafur Ragnar Grímsson Mest lesið „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Lífið Fleiri fréttir Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Sjá meira
Öll 36 listaverk Sunnevu Ásu seldust upp á listasýningu hennar og þakkar hún fyrir stuðninginn á Facebook síðu sinni í gær. Sérstaklega þakkar hún fyrrum forsetafrúnni Dorrit Moussaieff sem keypti hvorki meira né minna en tíu listaverk af Sunnevu á einu bretti. Facebookfærslu Sunnevu í heild sinni er hægt að sjá hér fyrir neðan: „Ég þakka innilega góðan stuðning og frábærar viðtökur við listaverkarýmingunni hjá mér, en öll þau málverk, myndir og teikningar sem ég átti til (36 verk) eru komin með nýja eigendur, sýningarými og heimili. Sérstaklega við ég þakka Dorrit Moussaieff sem keypti af mér 10 málverk á einu bretti!!! Nánast alla einkasýninguna mína, Undirlög, sem sýnd var í Gallarí Þulu fyrr á þessu ári. Það er mjög hvetjandi að hefja nýjan kafla í lífinu, eftir að hafa hreinsað til, en ég var að byrja í mastersnámi í myndlist í Goldsmith. Núna er ég að finna hvað ég vil einblýna á og flytja til London með brennandi trú á listina og mikilvægi hennar. Þeir sem misstu af tækifærinu þurfa bara að bíða, því ég er bara rétt að byrja.“ View this post on Instagram A post shared by Sunneva A sa Weisshappel (@sunnevasa) Sunneva Ása er kærasta kvikmyndagerðarmannsins Baltasars Kormáks en hún vakti mikla athygli fyrir leikmyndahönnun sína í Netflix þáttaröðinni KATLA.
Menning Myndlist Ólafur Ragnar Grímsson Mest lesið „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Lífið Fleiri fréttir Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Sjá meira