Yrsa tilnefnd til bókmenntaverðlauna á Bretlandi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 30. september 2021 11:13 Yrsa hefur einu sinni unnið til Petrona verðlaunanna, árið 2015 fyrir bókina Rakið. Aðsend Bókin Gatið eftir rithöfundinn Yrsu Sigurðardóttur hefur veri ð tilnefnd til Petrona verðlaunanna í Bretlandi, sem veitt eru bestu norrænu glæpasögunni. Yrsa hefur hlotið verðlaunin áður, árið 2015 fyrir Rakið og var tilnefnd til verðlaunanna fyrir Aflausn í fyrra. Gatið kom út árið 2017 og fjallar um umsvifamikinn fjárfesti sem finnst látinn í Gálgahrauni, aldargömlum aftökustað sem sést til frá Bessastöðum. Bókin fékk mikið lof þegar hún kom út og sagði gagnrýnandi Financial Times að bókin væri æsispennandi. Þá væru „íslenskar nætur hvergi eins ógnvekjandi og í óhugnanlegum sögum Yrsu Sigurðardóttur.“ Auk Yrsu eru Anne Holt, Jørn Lier Horst og Thomas Enger, Håkan Nesser, Mikael Niemi og Agnes Ravatn tilnefnd til verðlaunanna. Bókmenntir Bretland Íslendingar erlendis Mest lesið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Gatið kom út árið 2017 og fjallar um umsvifamikinn fjárfesti sem finnst látinn í Gálgahrauni, aldargömlum aftökustað sem sést til frá Bessastöðum. Bókin fékk mikið lof þegar hún kom út og sagði gagnrýnandi Financial Times að bókin væri æsispennandi. Þá væru „íslenskar nætur hvergi eins ógnvekjandi og í óhugnanlegum sögum Yrsu Sigurðardóttur.“ Auk Yrsu eru Anne Holt, Jørn Lier Horst og Thomas Enger, Håkan Nesser, Mikael Niemi og Agnes Ravatn tilnefnd til verðlaunanna.
Bókmenntir Bretland Íslendingar erlendis Mest lesið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira