Föst í Suður-Ameríku í þrjá mánuði og komst ekki heim til Íslands Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 28. september 2021 08:31 Sara María Ester Sepulveda Glascorsdóttir, Miss Southern Iceland Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. Sara María Ester Sepulveda Glascorsdóttir, Miss Southern Iceland, hefur alltaf verið virk í íþróttum og hefur æft tíu mismunandi íþróttir um ævina. Hún er 18 ára gömul og á ættir að reka til Chile. Morgunmaturinn? Vatn Helsta freistingin? Súkkulaði Hvað ertu að hlusta á? Ég hlusta á tónlist Hvað sástu síðast í bíó? Fast and the Furious Hvaða bók er á náttborðinu? Skólabók Hver er þín fyrirmynd? Amma mín Uppáhaldsmatur? Carpaccio Uppáhaldsdrykkur? Jarðaberjasmoothie Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Baltasar Hvað hræðist þú mest? Að missa fjölskylduna mína. Annars eru það líka kóngulær Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Komst ekki heim til Íslands í þrjá mánuði og var föst í Suður-Ameríku Hverju ertu stoltust af? Af mömmu pabba míns. Hún var tólf barna móðir í Suður-Ameríku. Sara María Ester Sepulveda Glascorsdóttir, Miss Southern Iceland Hundar eða kettir? Hundar Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Að lesa En það skemmtilegasta? Að kynnast nýju fólki Hvað heldurðu að komi fólki mest á óvart við þig? Að ég sé íslensk og suður-amerísk og að ég hef aldrei farið til Akureyrar. Hvaða lag syngur þú í sturtu/í bílnum? Eiginlega öll peppandi lög en oftast spænsk lög eða með Rihönnu Hverju vonast þú til að Miss Universe Iceland keppnin skili þér? Meira sjálfstraust og öruggi og bara að fá að njóta að prufa að vera með í Miss Universe Iceland 2021. Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Enn í skóla að klára allt nám til þess að eiga góða framtíð Hvar er hægt að fylgjast með þér? Instagram : Saraaa_sepulveda2808 Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Þetta eru stelpurnar tuttugu sem keppast um titilinn Miss Universe Iceland 2021 Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 26. september 2021 17:00 Gosflaska sprakk í andlit Sylwiu á barnum Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 27. september 2021 22:01 „Fólk er alltaf mjög hissa þegar það fréttir að ég spila tölvuleiki“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 27. september 2021 16:00 „Langar að vera sterk fyrirmynd“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 27. september 2021 09:01 Hitti Owen Wilson á Grillmarkaðinum Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 26. september 2021 22:01 Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Hálft ár af hári Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Alvöru kósýkvöld með frábærum afsláttum, gleði og góðri stemningu Lífið samstarf Fleiri fréttir Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Sjá meira
Sara María Ester Sepulveda Glascorsdóttir, Miss Southern Iceland, hefur alltaf verið virk í íþróttum og hefur æft tíu mismunandi íþróttir um ævina. Hún er 18 ára gömul og á ættir að reka til Chile. Morgunmaturinn? Vatn Helsta freistingin? Súkkulaði Hvað ertu að hlusta á? Ég hlusta á tónlist Hvað sástu síðast í bíó? Fast and the Furious Hvaða bók er á náttborðinu? Skólabók Hver er þín fyrirmynd? Amma mín Uppáhaldsmatur? Carpaccio Uppáhaldsdrykkur? Jarðaberjasmoothie Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Baltasar Hvað hræðist þú mest? Að missa fjölskylduna mína. Annars eru það líka kóngulær Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Komst ekki heim til Íslands í þrjá mánuði og var föst í Suður-Ameríku Hverju ertu stoltust af? Af mömmu pabba míns. Hún var tólf barna móðir í Suður-Ameríku. Sara María Ester Sepulveda Glascorsdóttir, Miss Southern Iceland Hundar eða kettir? Hundar Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Að lesa En það skemmtilegasta? Að kynnast nýju fólki Hvað heldurðu að komi fólki mest á óvart við þig? Að ég sé íslensk og suður-amerísk og að ég hef aldrei farið til Akureyrar. Hvaða lag syngur þú í sturtu/í bílnum? Eiginlega öll peppandi lög en oftast spænsk lög eða með Rihönnu Hverju vonast þú til að Miss Universe Iceland keppnin skili þér? Meira sjálfstraust og öruggi og bara að fá að njóta að prufa að vera með í Miss Universe Iceland 2021. Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Enn í skóla að klára allt nám til þess að eiga góða framtíð Hvar er hægt að fylgjast með þér? Instagram : Saraaa_sepulveda2808
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Þetta eru stelpurnar tuttugu sem keppast um titilinn Miss Universe Iceland 2021 Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 26. september 2021 17:00 Gosflaska sprakk í andlit Sylwiu á barnum Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 27. september 2021 22:01 „Fólk er alltaf mjög hissa þegar það fréttir að ég spila tölvuleiki“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 27. september 2021 16:00 „Langar að vera sterk fyrirmynd“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 27. september 2021 09:01 Hitti Owen Wilson á Grillmarkaðinum Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 26. september 2021 22:01 Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Hálft ár af hári Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Alvöru kósýkvöld með frábærum afsláttum, gleði og góðri stemningu Lífið samstarf Fleiri fréttir Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Sjá meira
Þetta eru stelpurnar tuttugu sem keppast um titilinn Miss Universe Iceland 2021 Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 26. september 2021 17:00
Gosflaska sprakk í andlit Sylwiu á barnum Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 27. september 2021 22:01
„Fólk er alltaf mjög hissa þegar það fréttir að ég spila tölvuleiki“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 27. september 2021 16:00
„Langar að vera sterk fyrirmynd“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 27. september 2021 09:01
Hitti Owen Wilson á Grillmarkaðinum Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. 26. september 2021 22:01