24 greindust innanlands Atli Ísleifsson skrifar 27. september 2021 10:46 Um 11.700 manns hafa nú greinst með kóronuveiruna innanlands frá upphafi faraldursins. Vísir/Vilhelm 24 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Átta þeirra sem greindust innanlands í gær voru í sóttkví við greiningu, eða 33 prósent. Sextán voru utan sóttkvíar, eða 66 prósent. Þetta kemur fram í uppfærðum tölum á vefnum covid.is. Síðan er ekki uppfærð um helgar en nú kemur fram að 39 hafi greinst á föstudag og tuttugu á laugardaginn. 341 eru nú í einangrun vegna Covid-19, en voru 348 á föstudag. 908 eru nú í sóttkví, en voru 1.164 á föstudag. 454 eru nú í skimunarsóttkví. Níu eru nú á sjúkrahúsi vegna Covid-19, en voru átta síðastliðinn föstudag. Þrír eru á gjörgæslu, en voru fjórir á föstudag. Enginn er nú í öndunarvél að því er segir í frétt á vef Landspítala. Nýgengi á smiti innanlands, þ.e. fjöldi smitaðra á hverja 100 þúsund íbúa undanfarnar tvær vikur, er nú 114,3, en var 111,0 á föstudaginn. Nýgengi á smiti á landamærum er nú 5,5, en var 7,1 á föstudag. Alls hafa 11.722 manns greinst með kórónuveiruna hér á landi frá því faraldurinn hófst í lok febrúar á síðasta ári. Þá hafa 33 andlát verið rakin til Covid-19 hér á landi frá upphafi faraldursins. Tekin voru 468 einkennasýni í gær, 932 sýni á landsmærum og þá greindust 419 í svokallaðri sóttkvíar- og handahófsskimun. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Erlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Erlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Fleiri fréttir Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Kólnar í kvöld og allvíða næturfrost Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Hryðjuverkaákærum vísað frá Reikna með gosi í lok mánaðar Sjá meira
Þetta kemur fram í uppfærðum tölum á vefnum covid.is. Síðan er ekki uppfærð um helgar en nú kemur fram að 39 hafi greinst á föstudag og tuttugu á laugardaginn. 341 eru nú í einangrun vegna Covid-19, en voru 348 á föstudag. 908 eru nú í sóttkví, en voru 1.164 á föstudag. 454 eru nú í skimunarsóttkví. Níu eru nú á sjúkrahúsi vegna Covid-19, en voru átta síðastliðinn föstudag. Þrír eru á gjörgæslu, en voru fjórir á föstudag. Enginn er nú í öndunarvél að því er segir í frétt á vef Landspítala. Nýgengi á smiti innanlands, þ.e. fjöldi smitaðra á hverja 100 þúsund íbúa undanfarnar tvær vikur, er nú 114,3, en var 111,0 á föstudaginn. Nýgengi á smiti á landamærum er nú 5,5, en var 7,1 á föstudag. Alls hafa 11.722 manns greinst með kórónuveiruna hér á landi frá því faraldurinn hófst í lok febrúar á síðasta ári. Þá hafa 33 andlát verið rakin til Covid-19 hér á landi frá upphafi faraldursins. Tekin voru 468 einkennasýni í gær, 932 sýni á landsmærum og þá greindust 419 í svokallaðri sóttkvíar- og handahófsskimun.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Erlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Erlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Fleiri fréttir Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Kólnar í kvöld og allvíða næturfrost Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Hryðjuverkaákærum vísað frá Reikna með gosi í lok mánaðar Sjá meira
„Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“