Lakkrískjóll Katrínar vekur athygli netverja Vésteinn Örn Pétursson skrifar 24. september 2021 20:21 Katrín í sjónvarpssal nú í kvöld. Vísir/Vilhelm Kjóllinn sem Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra klæddist í leiðtogaumræðum á Ríkissjónvarpinu nú í kvöld, þar sem fulltrúar flokkanna sem bjóða fram til Alþingis mætast, hefur vakið nokkra athygli á samfélagsmiðlum. Kjóllinn, sem er svartur og skartar ýmiskonar lakkrísmolum, hefur verið mikið á milli tannanna á notendum Twitter nú í kvöld, á meðan fulltrúar flokkanna gera lokaatlögu að því að höfða til óákveðinna kjósenda. Kjóllinn er úr smiðju Marc Jacobs, nánar til tekið vorlínu fatahönnuðarins frá árinu 2017, og er keyptur á síðu sem sýslar með notaðar hönnunarvörur, að því er fréttastofa hefur fengið staðfest. Hér að neðan má sjá brot af því sem netverjar hafa haft að segja um kjól forsætisráðherrans. pic.twitter.com/HH9f9FwC5Z— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) September 24, 2021 Gott cosplay hjá Kötu Jak pic.twitter.com/HTFquceo5v— Atli Sig (@atlisigur) September 24, 2021 Okei nice try @katrinjak þú getur ekki keypt atkvæði mitt með lakkrís #kosningar2021— nikólína hildur 🇵🇸 (@hikolinanildur) September 24, 2021 Hlutabréfin í Bassets 💰💰💰 pic.twitter.com/REws2MfpA1— Árni Helgason (@arnih) September 24, 2021 Þarna missti Katrín Jakobs atkvæði allra sem finnst lakkrís vondur #kosningar21— Sverrir Fridriksson (@Sigurdrifa) September 24, 2021 Einn ákveðinn lakkrís! #kosningar pic.twitter.com/CAtvgDRvJi— Jóhann Már Helgason (@Joimar) September 24, 2021 Ok, lakkrís kjóllinn hjá Kötu fær alveg nokkur rokkstig #kosningar2021— Arnaldur Sigurðarson (@Arnaldtor) September 24, 2021 Þarf þessa blússu í líf mitt https://t.co/ejocoUc73f pic.twitter.com/abAKTd4gSE— Edda Falak (@eddafalak) September 24, 2021 Alþingiskosningar 2021 Tíska og hönnun Mest lesið „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Lífið Fleiri fréttir „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Sjá meira
Kjóllinn, sem er svartur og skartar ýmiskonar lakkrísmolum, hefur verið mikið á milli tannanna á notendum Twitter nú í kvöld, á meðan fulltrúar flokkanna gera lokaatlögu að því að höfða til óákveðinna kjósenda. Kjóllinn er úr smiðju Marc Jacobs, nánar til tekið vorlínu fatahönnuðarins frá árinu 2017, og er keyptur á síðu sem sýslar með notaðar hönnunarvörur, að því er fréttastofa hefur fengið staðfest. Hér að neðan má sjá brot af því sem netverjar hafa haft að segja um kjól forsætisráðherrans. pic.twitter.com/HH9f9FwC5Z— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) September 24, 2021 Gott cosplay hjá Kötu Jak pic.twitter.com/HTFquceo5v— Atli Sig (@atlisigur) September 24, 2021 Okei nice try @katrinjak þú getur ekki keypt atkvæði mitt með lakkrís #kosningar2021— nikólína hildur 🇵🇸 (@hikolinanildur) September 24, 2021 Hlutabréfin í Bassets 💰💰💰 pic.twitter.com/REws2MfpA1— Árni Helgason (@arnih) September 24, 2021 Þarna missti Katrín Jakobs atkvæði allra sem finnst lakkrís vondur #kosningar21— Sverrir Fridriksson (@Sigurdrifa) September 24, 2021 Einn ákveðinn lakkrís! #kosningar pic.twitter.com/CAtvgDRvJi— Jóhann Már Helgason (@Joimar) September 24, 2021 Ok, lakkrís kjóllinn hjá Kötu fær alveg nokkur rokkstig #kosningar2021— Arnaldur Sigurðarson (@Arnaldtor) September 24, 2021 Þarf þessa blússu í líf mitt https://t.co/ejocoUc73f pic.twitter.com/abAKTd4gSE— Edda Falak (@eddafalak) September 24, 2021
Alþingiskosningar 2021 Tíska og hönnun Mest lesið „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Lífið Fleiri fréttir „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Sjá meira