Hulda er 91 árs og alltaf hress: Hver er galdurinn? Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 24. september 2021 12:31 Hulda Emilsdóttir bauð Völu Matt í heimsókn. Hulda Emilsdóttir er 91 árs gömul og hún er ótrúlega jákvæð, hress og kát. Vala Matt heimsótti Huldu og fékk að heyra leyndarmálið. Hulda gerir sig fína á hverjum degi og er algjör töffari. Hún hugsar einstaklega vel um húðina. „Ég set alltaf á mig pínu „make up“ og þvæ það alltaf í burtu á kvöldin, ég fer aldrei að sofa með neitt svona og svo set ég á mig Nivea krem,“ segir Hulda. Hún segist setja krem á andlit og háls kvölds og morgna on nuddar kreminu alltaf upp á við. Hún segir að gott skap og söngur og gleði sé lykillinn að langlífi og hamingju. Hún hefur alla tíð verið dugleg að syngja og spila á gítarinn sinn. Hulda bjó í Bandaríkjunum í rúm fimmtíu ár og starfaði þar meðal annars sem söngkona en er nú flutt heim til Íslands. „Ég get ekki verið nema ánægð alltaf því það hefur allt gengið svo vel í mínu lífi,“ segir Hulda. „Það borgar sig ekki að vera í vondu skapi.“ Hún fékk heilablóðfall 83 ára og hafi fyrir það varla verið veik, fyrir utan botnlangabólgu þegar hún var barn. Það hafði verið eina spítaladvöl hennar fyrir utan það þegar hún eignaðist börnin sín tvö. Hulda elskar að vera í íslenskri náttúru og nýtur alls þess sem er íslenskt. Hún borðar hún bara einfaldan og hreinan íslenskan mat og sleppir sykri og óhollustu. Innslagið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Ísland í dag Eldri borgarar Mest lesið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Einar og Milla skírðu drenginn Lífið Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Menning „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Lífið Getur alls ekki verið einn Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Fleiri fréttir Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Sjá meira
Hulda gerir sig fína á hverjum degi og er algjör töffari. Hún hugsar einstaklega vel um húðina. „Ég set alltaf á mig pínu „make up“ og þvæ það alltaf í burtu á kvöldin, ég fer aldrei að sofa með neitt svona og svo set ég á mig Nivea krem,“ segir Hulda. Hún segist setja krem á andlit og háls kvölds og morgna on nuddar kreminu alltaf upp á við. Hún segir að gott skap og söngur og gleði sé lykillinn að langlífi og hamingju. Hún hefur alla tíð verið dugleg að syngja og spila á gítarinn sinn. Hulda bjó í Bandaríkjunum í rúm fimmtíu ár og starfaði þar meðal annars sem söngkona en er nú flutt heim til Íslands. „Ég get ekki verið nema ánægð alltaf því það hefur allt gengið svo vel í mínu lífi,“ segir Hulda. „Það borgar sig ekki að vera í vondu skapi.“ Hún fékk heilablóðfall 83 ára og hafi fyrir það varla verið veik, fyrir utan botnlangabólgu þegar hún var barn. Það hafði verið eina spítaladvöl hennar fyrir utan það þegar hún eignaðist börnin sín tvö. Hulda elskar að vera í íslenskri náttúru og nýtur alls þess sem er íslenskt. Hún borðar hún bara einfaldan og hreinan íslenskan mat og sleppir sykri og óhollustu. Innslagið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Ísland í dag Eldri borgarar Mest lesið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Einar og Milla skírðu drenginn Lífið Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Menning „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Lífið Getur alls ekki verið einn Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Fleiri fréttir Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Sjá meira