Fyrrverandi umboðsmaður Ray J segist eiga annað kynlífsmyndband af Kim Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 21. september 2021 14:46 Hollywood-spekingurinn Birta Líf fer yfir allt það helsta í Hollywood í Brennslutei vikunnar á þriðjudagsmorgnum. Í morgun sagði hún meðal annars frá umboðsmanni nokkrum sem segist eiga annað kynlífsmyndband af raunveruleikastjörnunni Kim Kardashian. Samsett-Getty/Rodin Eckenroth Hollywood-spekingurinn Birta Líf Ólafsdóttir fer yfir allt það helsta í Hollywood í Brennslutei vikunnar á þriðjudögum. Í þessari viku fer hún meðal annars yfir Emmy verðlaunin og þann orðróm að Justin Bieber eigi von á barni. Þá segir Birta einnig frá umboðsmanni nokkrum sem segist eiga annað kynlífsmyndband af raunveruleikastjörnunni Kim Kardashian. Myndskeið af hjónunum Justin og Hailey Bieber hefur farið eins og eldur í sinu á samfélagsmiðlinum TikTok í vikunni. Um er að ræða myndband þar sem hjónin sjást stilla sér upp fyrir myndavélarnar á rauða dreglinum á Met Gala góðgerðarviðburðinum. Á myndbandinu sést Justin leggja hönd sína á maga Hailey. Í kjölfarið má sjá Hailey taka hönd hans í burtu og hafa glöggir aðdáendur lesið af vörum hennar orðin „don't make it so obvious“ eða „ekki gera þetta svona augljóst“. Hér má sjá Justin Bieber halda um kvið eiginkonu sinnar, Hailey Bieber á Met Gala góðgerðarviðburðinum.Getty/Dimitrios Kambouris „Ég meina TikTok fann út að Kylie væri ólétt út frá nöglunum á henni, þannig þetta gæti alveg eins verið rétt sko,“ segir Birta Líf. Hún tekur þó fram að seinna þetta sama kvöld hafi Hailey sést halda á tequila flösku en segir að það gæti einfaldlega hafa verið blekking. „Hún hélt það fullkomlega á henni að miðinn sneri akkúrat fram þegar hún labbaði fram hjá ljósmyndurunum. Þannig þetta var rosalega út hugsað.“ Í Brennslutei vikunnar sagði Birta Líf einnig frá því að söngkonan Adele væri komin með nýjan kærasta. Hún ræðir Emmy verðlaunahátíðina sem haldin var í vikunni og vinsældir hnefaleika um þessar mundir. Hér má sjá nýjan kærasta söngkonunnar Adele. Sá heitir Rich Paul og er umboðsmaður íþróttamanna á borð við LeBron James og Ben Simmons.Instagram/Adele Stærsta „te“ vikunnar snýr þó að raunveruleikastjörnunni Kim Kardashian. Umboðsmaður sem kallar sig Wack 100 greindi frá því í hlaðvarpsviðtali í vikunni að hann ætti annað kynlífsmyndband af Kardashian og hennar fyrrverandi, tónlistarmanninum Ray J. „Það var náttúrlega eitt sem kom út en hann segist eiga annað sem kom aldrei út. Hann er einmitt fyrrverandi umboðsmaður Ray J,“ útskýrir Birta. Umboðsmaður þessi segist þó ekki ætla sér að leka myndbandinu en vill þó láta fyrrverandi eiginmann hennar, Kanye West hafa það. Hægt er að hlusta á Brennslute vikunnar með Birtu Líf í heild sinni hér að neðan. Hollywood Brennslan Tengdar fréttir Reiknaði út meðgöngulengd Kylie Jenner út frá nöglunum hennar Hollywood-spekingurinn Birta Líf Ólafsdóttir fer yfir allt það helsta í Hollywood í Brennslutei vikunnar á þriðjudögum. Í þessari viku fer hún meðal annars yfir dressin á Met Gala, trúlofun Britney Spears og drama á MTV tónlistarhátíðinni. Þá segir Birta einnig frá rannsóknarvinnu sem hún lagðist í til að reikna út meðgöngulengd Kylie Jenner. 14. september 2021 16:00 Flottustu og ruglingslegustu lúkkin á MET Gala að mati HI beauty Hið árlega MET gala fór fram við mikla viðhöfn í gær. Viðburðurinn var með örlítið ólíku sniði í ár vegna heimsfaraldursins en þó var „stiginn“ frægi svipaður og áður. 14. september 2021 12:31 Mest lesið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ Lífið Játaði ást sína á Jenner Bíó og sjónvarp Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Lífið Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Bíó og sjónvarp Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Víkingar fengu son í jólagjöf Lífið „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Lífið Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Lífið Morð og missir, kraftaverk, hjónaskilnaðir og Forrest Gump Áskorun Fleiri fréttir Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Sjá meira
Myndskeið af hjónunum Justin og Hailey Bieber hefur farið eins og eldur í sinu á samfélagsmiðlinum TikTok í vikunni. Um er að ræða myndband þar sem hjónin sjást stilla sér upp fyrir myndavélarnar á rauða dreglinum á Met Gala góðgerðarviðburðinum. Á myndbandinu sést Justin leggja hönd sína á maga Hailey. Í kjölfarið má sjá Hailey taka hönd hans í burtu og hafa glöggir aðdáendur lesið af vörum hennar orðin „don't make it so obvious“ eða „ekki gera þetta svona augljóst“. Hér má sjá Justin Bieber halda um kvið eiginkonu sinnar, Hailey Bieber á Met Gala góðgerðarviðburðinum.Getty/Dimitrios Kambouris „Ég meina TikTok fann út að Kylie væri ólétt út frá nöglunum á henni, þannig þetta gæti alveg eins verið rétt sko,“ segir Birta Líf. Hún tekur þó fram að seinna þetta sama kvöld hafi Hailey sést halda á tequila flösku en segir að það gæti einfaldlega hafa verið blekking. „Hún hélt það fullkomlega á henni að miðinn sneri akkúrat fram þegar hún labbaði fram hjá ljósmyndurunum. Þannig þetta var rosalega út hugsað.“ Í Brennslutei vikunnar sagði Birta Líf einnig frá því að söngkonan Adele væri komin með nýjan kærasta. Hún ræðir Emmy verðlaunahátíðina sem haldin var í vikunni og vinsældir hnefaleika um þessar mundir. Hér má sjá nýjan kærasta söngkonunnar Adele. Sá heitir Rich Paul og er umboðsmaður íþróttamanna á borð við LeBron James og Ben Simmons.Instagram/Adele Stærsta „te“ vikunnar snýr þó að raunveruleikastjörnunni Kim Kardashian. Umboðsmaður sem kallar sig Wack 100 greindi frá því í hlaðvarpsviðtali í vikunni að hann ætti annað kynlífsmyndband af Kardashian og hennar fyrrverandi, tónlistarmanninum Ray J. „Það var náttúrlega eitt sem kom út en hann segist eiga annað sem kom aldrei út. Hann er einmitt fyrrverandi umboðsmaður Ray J,“ útskýrir Birta. Umboðsmaður þessi segist þó ekki ætla sér að leka myndbandinu en vill þó láta fyrrverandi eiginmann hennar, Kanye West hafa það. Hægt er að hlusta á Brennslute vikunnar með Birtu Líf í heild sinni hér að neðan.
Hollywood Brennslan Tengdar fréttir Reiknaði út meðgöngulengd Kylie Jenner út frá nöglunum hennar Hollywood-spekingurinn Birta Líf Ólafsdóttir fer yfir allt það helsta í Hollywood í Brennslutei vikunnar á þriðjudögum. Í þessari viku fer hún meðal annars yfir dressin á Met Gala, trúlofun Britney Spears og drama á MTV tónlistarhátíðinni. Þá segir Birta einnig frá rannsóknarvinnu sem hún lagðist í til að reikna út meðgöngulengd Kylie Jenner. 14. september 2021 16:00 Flottustu og ruglingslegustu lúkkin á MET Gala að mati HI beauty Hið árlega MET gala fór fram við mikla viðhöfn í gær. Viðburðurinn var með örlítið ólíku sniði í ár vegna heimsfaraldursins en þó var „stiginn“ frægi svipaður og áður. 14. september 2021 12:31 Mest lesið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ Lífið Játaði ást sína á Jenner Bíó og sjónvarp Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Lífið Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Bíó og sjónvarp Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Víkingar fengu son í jólagjöf Lífið „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Lífið Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Lífið Morð og missir, kraftaverk, hjónaskilnaðir og Forrest Gump Áskorun Fleiri fréttir Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Sjá meira
Reiknaði út meðgöngulengd Kylie Jenner út frá nöglunum hennar Hollywood-spekingurinn Birta Líf Ólafsdóttir fer yfir allt það helsta í Hollywood í Brennslutei vikunnar á þriðjudögum. Í þessari viku fer hún meðal annars yfir dressin á Met Gala, trúlofun Britney Spears og drama á MTV tónlistarhátíðinni. Þá segir Birta einnig frá rannsóknarvinnu sem hún lagðist í til að reikna út meðgöngulengd Kylie Jenner. 14. september 2021 16:00
Flottustu og ruglingslegustu lúkkin á MET Gala að mati HI beauty Hið árlega MET gala fór fram við mikla viðhöfn í gær. Viðburðurinn var með örlítið ólíku sniði í ár vegna heimsfaraldursins en þó var „stiginn“ frægi svipaður og áður. 14. september 2021 12:31