Reiknaði út meðgöngulengd Kylie Jenner út frá nöglunum hennar Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 14. september 2021 16:00 Hollywood-spekingurinn Birta Líf fer yfir allt það helsta í Hollywood í Brennslutei vikunnar á þriðjudagsmorgnum. Í morgun sagði hún meðal annars frá því hvernig hún reiknaði út meðgöngulengd Kylie Jenner með því að skoða neglur hennar. Hollywood-spekingurinn Birta Líf Ólafsdóttir fer yfir allt það helsta í Hollywood í Brennslutei vikunnar á þriðjudögum. Í þessari viku fer hún meðal annars yfir dressin á Met Gala, trúlofun Britney Spears og drama á MTV tónlistarhátíðinni. Þá segir Birta einnig frá rannsóknarvinnu sem hún lagðist í til að reikna út meðgöngulengd Kylie Jenner. Eins og margir aðrir vakti Birta lang fram eftir nóttu til þess að fylgjast með stjörnunum ganga rauða dregilinn á Met Gala góðgerðarviðburðinum sem haldinn var í New York í nótt. Dress tónlistarmannsins Lil Nas X og fyrirsætunnar Kendall Jenner stóðu upp úr að mati Birtu, á meðan raunveruleikastjarnan Kim Kardashian hitti ekki alveg í mark. „Ég hef aldrei verið eins vonsvikin,“ segir Birta Líf sem segist hafa beðið spennt eftir því að sjá hverju Kim myndi klæðast. Hér má sjá umdeilt dress raunveruleikastjörnunnar og viðskiptakonunnar Kim Kardashian. Við hlið hennar er grímuklæddur maður sem slúðurmiðlar vestanhafs telja að sé Balenciaga hönnuðurinn Demma Gvasalia.Getty/John Shearer Eins og vart hefur farið framhjá neinum sem hefur opnað samfélagsmiðla í dag, klæddist Kim svörtu dressi frá toppi til táar í bókstaflegri merkingu. Hún var með svarta lambhúshettu sem huldi andlit hennar, þrátt fyrir að förðunarfræðingur hennar, Mario, hafi eytt dágóðum tíma í að farða hana. Kim mætti ásamt svartklæddum manni sem í fyrstu var talið að væri hennar fyrrverandi, Kanye West. Samkvæmt slúðurmiðlum vestanhafs var grímuklæddi maðurinn þó ekki Kanye, heldur Balenciaga hönnuðurinn Demma Gvasalia. Í Brennslutei vikunnar ræddi Birta Líf einnig um trúlofun poppprinsessunnar Britney Spears og drama á milli MMA-kappans Connor McGregor og tónlistarmannsins Machine Gun Kelly á MTV tónlistarhátíðinni. Þá var að sjálfsögðu ekki hægt að ræða Hollywood-slúður án þess að ræða óléttu afhafnakonunnar Kylie Jenner sem hún deildi í Instagram-myndbandi í síðustu viku. Sjá einnig: Staðfestir að von sé á öðru barni „Ég horfði á þetta svona 18 þúsund sinnum til að reyna fatta allt. Samkvæmt því sem ég hef séð og lesið um þetta myndband og miðað við neglurnar sem hún er með þegar hún heldur á sónarmyndinni og prófinu, þá er þetta desember eða janúar barn.“ Hægt er að hlusta á Brennslute vikunnar með Birtu Líf í heild sinni hér að neðan. Hollywood Brennslan Tengdar fréttir Flottustu og ruglingslegustu lúkkin á MET Gala að mati HI beauty Hið árlega MET gala fór fram við mikla viðhöfn í gær. Viðburðurinn var með örlítið ólíku sniði í ár vegna heimsfaraldursins en þó var „stiginn“ frægi svipaður og áður. 14. september 2021 12:31 Staðfestir að von sé á öðru barni Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Kylie Jenner hefur loks staðfest að hún sé ólétt af sínu öðru barni með tónlistarmanninum Travis Scott. 8. september 2021 08:42 Britney Spears er trúlofuð Bandaríska söngkonan Britney Spears og kærasti hennar Sam Asghari eru trúlofuð. Spears greinir frá þessu á Instagram-síðu sinni. 12. september 2021 23:00 Mest lesið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Scary Movie-stjarna látin Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Fleiri fréttir Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sjá meira
Eins og margir aðrir vakti Birta lang fram eftir nóttu til þess að fylgjast með stjörnunum ganga rauða dregilinn á Met Gala góðgerðarviðburðinum sem haldinn var í New York í nótt. Dress tónlistarmannsins Lil Nas X og fyrirsætunnar Kendall Jenner stóðu upp úr að mati Birtu, á meðan raunveruleikastjarnan Kim Kardashian hitti ekki alveg í mark. „Ég hef aldrei verið eins vonsvikin,“ segir Birta Líf sem segist hafa beðið spennt eftir því að sjá hverju Kim myndi klæðast. Hér má sjá umdeilt dress raunveruleikastjörnunnar og viðskiptakonunnar Kim Kardashian. Við hlið hennar er grímuklæddur maður sem slúðurmiðlar vestanhafs telja að sé Balenciaga hönnuðurinn Demma Gvasalia.Getty/John Shearer Eins og vart hefur farið framhjá neinum sem hefur opnað samfélagsmiðla í dag, klæddist Kim svörtu dressi frá toppi til táar í bókstaflegri merkingu. Hún var með svarta lambhúshettu sem huldi andlit hennar, þrátt fyrir að förðunarfræðingur hennar, Mario, hafi eytt dágóðum tíma í að farða hana. Kim mætti ásamt svartklæddum manni sem í fyrstu var talið að væri hennar fyrrverandi, Kanye West. Samkvæmt slúðurmiðlum vestanhafs var grímuklæddi maðurinn þó ekki Kanye, heldur Balenciaga hönnuðurinn Demma Gvasalia. Í Brennslutei vikunnar ræddi Birta Líf einnig um trúlofun poppprinsessunnar Britney Spears og drama á milli MMA-kappans Connor McGregor og tónlistarmannsins Machine Gun Kelly á MTV tónlistarhátíðinni. Þá var að sjálfsögðu ekki hægt að ræða Hollywood-slúður án þess að ræða óléttu afhafnakonunnar Kylie Jenner sem hún deildi í Instagram-myndbandi í síðustu viku. Sjá einnig: Staðfestir að von sé á öðru barni „Ég horfði á þetta svona 18 þúsund sinnum til að reyna fatta allt. Samkvæmt því sem ég hef séð og lesið um þetta myndband og miðað við neglurnar sem hún er með þegar hún heldur á sónarmyndinni og prófinu, þá er þetta desember eða janúar barn.“ Hægt er að hlusta á Brennslute vikunnar með Birtu Líf í heild sinni hér að neðan.
Hollywood Brennslan Tengdar fréttir Flottustu og ruglingslegustu lúkkin á MET Gala að mati HI beauty Hið árlega MET gala fór fram við mikla viðhöfn í gær. Viðburðurinn var með örlítið ólíku sniði í ár vegna heimsfaraldursins en þó var „stiginn“ frægi svipaður og áður. 14. september 2021 12:31 Staðfestir að von sé á öðru barni Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Kylie Jenner hefur loks staðfest að hún sé ólétt af sínu öðru barni með tónlistarmanninum Travis Scott. 8. september 2021 08:42 Britney Spears er trúlofuð Bandaríska söngkonan Britney Spears og kærasti hennar Sam Asghari eru trúlofuð. Spears greinir frá þessu á Instagram-síðu sinni. 12. september 2021 23:00 Mest lesið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Scary Movie-stjarna látin Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Fleiri fréttir Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sjá meira
Flottustu og ruglingslegustu lúkkin á MET Gala að mati HI beauty Hið árlega MET gala fór fram við mikla viðhöfn í gær. Viðburðurinn var með örlítið ólíku sniði í ár vegna heimsfaraldursins en þó var „stiginn“ frægi svipaður og áður. 14. september 2021 12:31
Staðfestir að von sé á öðru barni Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Kylie Jenner hefur loks staðfest að hún sé ólétt af sínu öðru barni með tónlistarmanninum Travis Scott. 8. september 2021 08:42
Britney Spears er trúlofuð Bandaríska söngkonan Britney Spears og kærasti hennar Sam Asghari eru trúlofuð. Spears greinir frá þessu á Instagram-síðu sinni. 12. september 2021 23:00