Oddvitaáskorunin: Vann kókópuffs-kappát þar sem Svali var notaður í stað mjólkur Samúel Karl Ólason skrifar 7. september 2021 15:00 Björn Leví er þekktur fyrir að leita svara í gegnum fyrirspurnir og benda á galla í kerfinu, á Alþingi og víðar. Þá skiptir hann litlu máli hvort viðfangið er manneskja af holdi og blóði eða málverk, eins og sést á þessari mynd sem tekin var í kjördæmaheimsókn Björns á Húsavík í vetur. Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Björn Leví Gunnarsson leiðir lista Pírata í Reykjavíkurkjödæmi suður í kosningunum. Hér má sjá stutt myndband frá Birni þar sem læra má um áherslur hans og uppruna. Meðal annars það að hann hafi einu sinni tekið þátt í kókópuffs-kappáti og unnið. Klippa: Oddvitaáskorun - Björn Leví Gunnarsson Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Fjallasýnin við Grundarfjörð - Kirkjufell. Hvað færðu þér í bragðaref? Þrist, jarðaber, hrískúlur og karamellusósu. Uppáhalds bók? The Diamond Age: Or, A Young Lady's Illustrated Primer - eftir Neil Stephenson. Björn Leví og eiginkona hans Heiða María Sigurðardóttir, prófessor í sálfræði við Háskóla Íslands. Björn undirbýr matarboð á meðan Heiða gæðir sér á basil gimlet að hætti Björns, sem nýverið sótti námskeið í kokteilagerð. Heiða María er sérlega hrifin af frumsamda kokteilnum „hot redhead,“ sem ætla má að hafi verið óður Björns til hennar. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) Heill hellingur af Eurovision lögum. Ég skammast mín samt ekkert fyrir það samt. Hvar á Íslandi myndir þú helst vilja búa? (Ekki í þínu kjördæmi) Í hinu Reykjavíkurkjördæminu. Dundaðir þú þér við eitthvað á tímum Covid og samkomutakmarkana? Hámhorf eða nýtt áhugamál, sem dæmi. Það var nóg að gera í vinnunni. Hvað tekur þú í bekk? Ég kláraði 10. bekk. Burstar þú tennurnar fyrir eða eftir morgunmat? Fyrir. Draumastarfið? (Fyrir utan þingsetu) Kennsla. Hvað myndir þú segja við Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, ef þú myndir hitta hann í einrúmi? Psst, kjarnorkuvopn eru eins og stórir bílar. Breyta ekki neinu um stærð. Uppáhalds tónlistarmaður? Nick Cave. Besti fimmaurabrandarinn? Ég gleymi alltaf bröndurum. Ein sterkasta minningin úr æsku? Að ganga með ömmu og afa að upptökum Skaftár. Hver er fyrirmynd þín í pólitík? Mandela, Václav Havel, Gandhi, Vilmundur Gylfason Besta íslenska Eurovision-lagið? C'est le dernier qui a parlé qui a raison. Besta frí sem þú hefur farið í? Þegar ég fór til pabba sem vann á seli í Noregi þegar ég var krakki. Uppáhalds þynnkumatur? Ekki hugmynd, verð ekki þunnur það oft að ég hafi mótað mér eitthvað skipulag utan um það. Hve oft hefur þú farið að sjá eldgosið? Tvisvar. Uppáhalds Fóstbræðraatriði? Bank í ofnum. Uppáhalds uppátækið frá framhaldsskólaárunum? Vann óvart einhvern stórmeistara í fjöltefli. Rómantískasta uppátækið? Of persónulegt. Varðar aðra manneskju en sjálfan mig. Oddvitaáskorunin Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi suður Píratar Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Lífið samstarf Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið Fleiri fréttir Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Sjá meira
Björn Leví Gunnarsson leiðir lista Pírata í Reykjavíkurkjödæmi suður í kosningunum. Hér má sjá stutt myndband frá Birni þar sem læra má um áherslur hans og uppruna. Meðal annars það að hann hafi einu sinni tekið þátt í kókópuffs-kappáti og unnið. Klippa: Oddvitaáskorun - Björn Leví Gunnarsson Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Fjallasýnin við Grundarfjörð - Kirkjufell. Hvað færðu þér í bragðaref? Þrist, jarðaber, hrískúlur og karamellusósu. Uppáhalds bók? The Diamond Age: Or, A Young Lady's Illustrated Primer - eftir Neil Stephenson. Björn Leví og eiginkona hans Heiða María Sigurðardóttir, prófessor í sálfræði við Háskóla Íslands. Björn undirbýr matarboð á meðan Heiða gæðir sér á basil gimlet að hætti Björns, sem nýverið sótti námskeið í kokteilagerð. Heiða María er sérlega hrifin af frumsamda kokteilnum „hot redhead,“ sem ætla má að hafi verið óður Björns til hennar. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) Heill hellingur af Eurovision lögum. Ég skammast mín samt ekkert fyrir það samt. Hvar á Íslandi myndir þú helst vilja búa? (Ekki í þínu kjördæmi) Í hinu Reykjavíkurkjördæminu. Dundaðir þú þér við eitthvað á tímum Covid og samkomutakmarkana? Hámhorf eða nýtt áhugamál, sem dæmi. Það var nóg að gera í vinnunni. Hvað tekur þú í bekk? Ég kláraði 10. bekk. Burstar þú tennurnar fyrir eða eftir morgunmat? Fyrir. Draumastarfið? (Fyrir utan þingsetu) Kennsla. Hvað myndir þú segja við Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, ef þú myndir hitta hann í einrúmi? Psst, kjarnorkuvopn eru eins og stórir bílar. Breyta ekki neinu um stærð. Uppáhalds tónlistarmaður? Nick Cave. Besti fimmaurabrandarinn? Ég gleymi alltaf bröndurum. Ein sterkasta minningin úr æsku? Að ganga með ömmu og afa að upptökum Skaftár. Hver er fyrirmynd þín í pólitík? Mandela, Václav Havel, Gandhi, Vilmundur Gylfason Besta íslenska Eurovision-lagið? C'est le dernier qui a parlé qui a raison. Besta frí sem þú hefur farið í? Þegar ég fór til pabba sem vann á seli í Noregi þegar ég var krakki. Uppáhalds þynnkumatur? Ekki hugmynd, verð ekki þunnur það oft að ég hafi mótað mér eitthvað skipulag utan um það. Hve oft hefur þú farið að sjá eldgosið? Tvisvar. Uppáhalds Fóstbræðraatriði? Bank í ofnum. Uppáhalds uppátækið frá framhaldsskólaárunum? Vann óvart einhvern stórmeistara í fjöltefli. Rómantískasta uppátækið? Of persónulegt. Varðar aðra manneskju en sjálfan mig.
Oddvitaáskorunin Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi suður Píratar Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Lífið samstarf Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið Fleiri fréttir Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Sjá meira