Oddvitaáskorunin: Vann kókópuffs-kappát þar sem Svali var notaður í stað mjólkur Samúel Karl Ólason skrifar 7. september 2021 15:00 Björn Leví er þekktur fyrir að leita svara í gegnum fyrirspurnir og benda á galla í kerfinu, á Alþingi og víðar. Þá skiptir hann litlu máli hvort viðfangið er manneskja af holdi og blóði eða málverk, eins og sést á þessari mynd sem tekin var í kjördæmaheimsókn Björns á Húsavík í vetur. Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Björn Leví Gunnarsson leiðir lista Pírata í Reykjavíkurkjödæmi suður í kosningunum. Hér má sjá stutt myndband frá Birni þar sem læra má um áherslur hans og uppruna. Meðal annars það að hann hafi einu sinni tekið þátt í kókópuffs-kappáti og unnið. Klippa: Oddvitaáskorun - Björn Leví Gunnarsson Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Fjallasýnin við Grundarfjörð - Kirkjufell. Hvað færðu þér í bragðaref? Þrist, jarðaber, hrískúlur og karamellusósu. Uppáhalds bók? The Diamond Age: Or, A Young Lady's Illustrated Primer - eftir Neil Stephenson. Björn Leví og eiginkona hans Heiða María Sigurðardóttir, prófessor í sálfræði við Háskóla Íslands. Björn undirbýr matarboð á meðan Heiða gæðir sér á basil gimlet að hætti Björns, sem nýverið sótti námskeið í kokteilagerð. Heiða María er sérlega hrifin af frumsamda kokteilnum „hot redhead,“ sem ætla má að hafi verið óður Björns til hennar. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) Heill hellingur af Eurovision lögum. Ég skammast mín samt ekkert fyrir það samt. Hvar á Íslandi myndir þú helst vilja búa? (Ekki í þínu kjördæmi) Í hinu Reykjavíkurkjördæminu. Dundaðir þú þér við eitthvað á tímum Covid og samkomutakmarkana? Hámhorf eða nýtt áhugamál, sem dæmi. Það var nóg að gera í vinnunni. Hvað tekur þú í bekk? Ég kláraði 10. bekk. Burstar þú tennurnar fyrir eða eftir morgunmat? Fyrir. Draumastarfið? (Fyrir utan þingsetu) Kennsla. Hvað myndir þú segja við Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, ef þú myndir hitta hann í einrúmi? Psst, kjarnorkuvopn eru eins og stórir bílar. Breyta ekki neinu um stærð. Uppáhalds tónlistarmaður? Nick Cave. Besti fimmaurabrandarinn? Ég gleymi alltaf bröndurum. Ein sterkasta minningin úr æsku? Að ganga með ömmu og afa að upptökum Skaftár. Hver er fyrirmynd þín í pólitík? Mandela, Václav Havel, Gandhi, Vilmundur Gylfason Besta íslenska Eurovision-lagið? C'est le dernier qui a parlé qui a raison. Besta frí sem þú hefur farið í? Þegar ég fór til pabba sem vann á seli í Noregi þegar ég var krakki. Uppáhalds þynnkumatur? Ekki hugmynd, verð ekki þunnur það oft að ég hafi mótað mér eitthvað skipulag utan um það. Hve oft hefur þú farið að sjá eldgosið? Tvisvar. Uppáhalds Fóstbræðraatriði? Bank í ofnum. Uppáhalds uppátækið frá framhaldsskólaárunum? Vann óvart einhvern stórmeistara í fjöltefli. Rómantískasta uppátækið? Of persónulegt. Varðar aðra manneskju en sjálfan mig. Oddvitaáskorunin Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi suður Píratar Mest lesið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Ég er femínisti“ Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fleiri fréttir „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Sjá meira
Björn Leví Gunnarsson leiðir lista Pírata í Reykjavíkurkjödæmi suður í kosningunum. Hér má sjá stutt myndband frá Birni þar sem læra má um áherslur hans og uppruna. Meðal annars það að hann hafi einu sinni tekið þátt í kókópuffs-kappáti og unnið. Klippa: Oddvitaáskorun - Björn Leví Gunnarsson Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Fjallasýnin við Grundarfjörð - Kirkjufell. Hvað færðu þér í bragðaref? Þrist, jarðaber, hrískúlur og karamellusósu. Uppáhalds bók? The Diamond Age: Or, A Young Lady's Illustrated Primer - eftir Neil Stephenson. Björn Leví og eiginkona hans Heiða María Sigurðardóttir, prófessor í sálfræði við Háskóla Íslands. Björn undirbýr matarboð á meðan Heiða gæðir sér á basil gimlet að hætti Björns, sem nýverið sótti námskeið í kokteilagerð. Heiða María er sérlega hrifin af frumsamda kokteilnum „hot redhead,“ sem ætla má að hafi verið óður Björns til hennar. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) Heill hellingur af Eurovision lögum. Ég skammast mín samt ekkert fyrir það samt. Hvar á Íslandi myndir þú helst vilja búa? (Ekki í þínu kjördæmi) Í hinu Reykjavíkurkjördæminu. Dundaðir þú þér við eitthvað á tímum Covid og samkomutakmarkana? Hámhorf eða nýtt áhugamál, sem dæmi. Það var nóg að gera í vinnunni. Hvað tekur þú í bekk? Ég kláraði 10. bekk. Burstar þú tennurnar fyrir eða eftir morgunmat? Fyrir. Draumastarfið? (Fyrir utan þingsetu) Kennsla. Hvað myndir þú segja við Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, ef þú myndir hitta hann í einrúmi? Psst, kjarnorkuvopn eru eins og stórir bílar. Breyta ekki neinu um stærð. Uppáhalds tónlistarmaður? Nick Cave. Besti fimmaurabrandarinn? Ég gleymi alltaf bröndurum. Ein sterkasta minningin úr æsku? Að ganga með ömmu og afa að upptökum Skaftár. Hver er fyrirmynd þín í pólitík? Mandela, Václav Havel, Gandhi, Vilmundur Gylfason Besta íslenska Eurovision-lagið? C'est le dernier qui a parlé qui a raison. Besta frí sem þú hefur farið í? Þegar ég fór til pabba sem vann á seli í Noregi þegar ég var krakki. Uppáhalds þynnkumatur? Ekki hugmynd, verð ekki þunnur það oft að ég hafi mótað mér eitthvað skipulag utan um það. Hve oft hefur þú farið að sjá eldgosið? Tvisvar. Uppáhalds Fóstbræðraatriði? Bank í ofnum. Uppáhalds uppátækið frá framhaldsskólaárunum? Vann óvart einhvern stórmeistara í fjöltefli. Rómantískasta uppátækið? Of persónulegt. Varðar aðra manneskju en sjálfan mig.
Oddvitaáskorunin Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi suður Píratar Mest lesið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Ég er femínisti“ Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fleiri fréttir „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“