„Ég segi bara við allt unga fólkið heima: Let‘s go“ Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 27. ágúst 2021 20:00 Friðrik Dór mun sjálfur sjá söngleikinn Hlið við Hlið í fyrsta sinn í kvöld. Vísir Söngleikurinn Hlið við hlið sem byggður er á þekktustu lögum söngvarans Friðriks Dórs verður frumsýndur í kvöld. Sýningin fer fram í Gamla bíói en Friðrik Dór mun sjá verkið lifna við á sviðinu í fyrsta sinn í kvöld. Höskuldur Þór Jónsson er leikstjóri og höfundur verksins en hann fékk hugmyndina að því á tónleikum Frikka sem fóru fram í Eldborgarsal í Hörpu árið 2017. „Þá fékk ég þessa flugu í hausinn en svo var hún lengi vel að malla í hausnum og svo var þetta í mínum huga í raun bara hver yrði fyrstur til að grípa þetta,“ sagði Höskuldur í kvöldfréttum Stöðvar 2. Hann segir það hafa verið stressandi að hafa samband við Frikka og fá leyfi fyrir sýningunni. „Það var alveg biti en hann tók furðuvel í hugmyndina strax frá fyrstu þannig að það maður gat ekki beðið um betra,“ segir Höskuldur. Hugmyndin að söngleiknum fæddist hjá Höskuldi þegar hann sá Friðrik Dór spila í Eldborg árið 2017.Vísir Frikki segir sjálfur að það hafi ekkert annað komið til greina en að segja já við uppsetningu verksins. „Mér finnst bara gaman þegar ungt fólk vill gera eitthvað þannig að ég að sjálfsögðu „let‘s go“. Ég segi bara það sama við allt unga fólkið heima: Let‘s go!“ Það sé mikill heiður að söngleikur sé byggður á lögum hans. „Auðvitað er þetta það, mér finnst það. Mér finnst það að einhver skuli vilja gera eitthvað með verkin þín, það er heiður þannig að já. Mér finnst þetta mikill heiður og mjög gaman,“ segir Frikki. Hann hefur sjálfur ekki séð neinn hluta sýningarinnar og bíður spenntur eftir að sjá lögin hans lifna á sviðinu. „Ég las handritið þannig að ég veit sirka um hvað þetta snýst en ég hef ekki séð neitt þannig að ég er mjög spenntur að sjá þetta lifna við á sviðinu.“ Tónlist Leikhús Mest lesið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Klökknar enn við tilhugsun um fjölskylduna sem bjargaði honum Lífið Fleiri fréttir „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Sjá meira
Höskuldur Þór Jónsson er leikstjóri og höfundur verksins en hann fékk hugmyndina að því á tónleikum Frikka sem fóru fram í Eldborgarsal í Hörpu árið 2017. „Þá fékk ég þessa flugu í hausinn en svo var hún lengi vel að malla í hausnum og svo var þetta í mínum huga í raun bara hver yrði fyrstur til að grípa þetta,“ sagði Höskuldur í kvöldfréttum Stöðvar 2. Hann segir það hafa verið stressandi að hafa samband við Frikka og fá leyfi fyrir sýningunni. „Það var alveg biti en hann tók furðuvel í hugmyndina strax frá fyrstu þannig að það maður gat ekki beðið um betra,“ segir Höskuldur. Hugmyndin að söngleiknum fæddist hjá Höskuldi þegar hann sá Friðrik Dór spila í Eldborg árið 2017.Vísir Frikki segir sjálfur að það hafi ekkert annað komið til greina en að segja já við uppsetningu verksins. „Mér finnst bara gaman þegar ungt fólk vill gera eitthvað þannig að ég að sjálfsögðu „let‘s go“. Ég segi bara það sama við allt unga fólkið heima: Let‘s go!“ Það sé mikill heiður að söngleikur sé byggður á lögum hans. „Auðvitað er þetta það, mér finnst það. Mér finnst það að einhver skuli vilja gera eitthvað með verkin þín, það er heiður þannig að já. Mér finnst þetta mikill heiður og mjög gaman,“ segir Frikki. Hann hefur sjálfur ekki séð neinn hluta sýningarinnar og bíður spenntur eftir að sjá lögin hans lifna á sviðinu. „Ég las handritið þannig að ég veit sirka um hvað þetta snýst en ég hef ekki séð neitt þannig að ég er mjög spenntur að sjá þetta lifna við á sviðinu.“
Tónlist Leikhús Mest lesið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Klökknar enn við tilhugsun um fjölskylduna sem bjargaði honum Lífið Fleiri fréttir „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Sjá meira